Dagblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. APRlL 1980. Friedrich A. Hayek segir aukin rikisafskipti vera leið til ánauðar. VERÐBÓLGAN ER STJÓRN- MÁLAMÖNN- UM AÐ KENNA Þéltbýlisbúi skrifar: Góður gestur kom til Íslands fyrir skömmu þar sem var Friedrich A. Hayek, nóbelsverðlaunahafi i hag- fræði. Hann varaði við þeim rikisaf- skiptum sem eru að verða sifellt nieir áberandi á Vesturlöndum og sagði að það væri leiðin til ánauðar. Hann benti einnig á það að stjórnmála- mönnunum er um verðbólguna að kenna því að þcir prenta peninga- seðla til að fullnægja þörfunt allra þeirra hagsmunahópa sem vaða uppi og trufla starfsemi markaðarins sem ein getur skilað okkur góðum lifs- kjörum og tryggt almenn mannrétt- indi. Þessar aðvaranir Hayeks eru þarfar og boðskapur hans er tímabær á Islandi eins og Haukur Helgason sagði i ágætri forystugrein i Dagblað- inu. Einkum hefði Sjálfstæðisllokk- urinn, sem segisl vera llokkur ein- staklingsfrelsis og atvinnufrelsis, gotl af að íhuga boðskap Hayeks. Ef hann ætlar ekki að missa fylgi frjáls- lynds ungs fólks i þéltbýli yfir til Al-- þýðuflokksins jm verður hann að taka sér tak, yngja upp forystulið sitt og berjast ótrauður gegn verðbólgu og rikisafskiptum. Baráttan er ekki um neitt „miðjufylgi”, heldur um l'rjálshyggjufylgi, þ.e. fylgi borgara- lega sinnaðs fólks sem vill fá að vera i l'riði fyrir stjórnmálamönnum og velja sjálft og hafna bæði unt inn- fluttan varning, útvarpsefni og annað og vill fá að ráðstafa sínu sjálfsaflafé sjálft. ÓKHLAÐAN MARKAÐS HÚStO Laugavegi 39 - Bókhlaöan Sími 16031 MARKAÐS HÚSIÐ Sfmi 16180 Við aukum umsvifin Opnum bókabúö í markaðsformi í fyrramálið (laugardag) Vegna sumarkomunnar bjóðum við 10% afslátt á öllum barnabókum frá opnunardegi til 26. apríl Einnig verður gífurlegt úrval af íslenskum bókum fyrir alla bókaunnendur á góðu verði Bókaunnendur, komið og skoðið bækurnar í nýju og glæsilegu húsnæði okkar á Laugavegi 39 (GengíO Inn f gegnum uncflrganglnn) Opid laugardag til kl. 4 e.h. Hvaða lið heldur þú að verði íslands- meistari í knatt- spyrnu í sumar? Vilbergur Sverrisson, 12 ára: Það verður Fram. Þeir eru með beztu lcik- niennina eins og til dæmis Martein Geirsson. Hergeir F.líasson, 13 ára: Frar. rar. Þeir eru bezlir. Marteinn Geirs.on og Pétnr Ormslev ern með beztu lcik- mönnum á Íslandi. A-tli það verði ekki liclzt Akranes og Vaiur sem veita þeim keppni. Jenný Gunnarsdótlir, 14 ára: Það verður Valur en Skagamcnn eru líka góðir. Guðmundur Arason, 13 ára: l'ram vcrður Mandsmeistari. Þeir ern með bezta liðið. Valur og Akranes veita þeim kannski einhverja keppni. Bjarni Krislinn Asmundsson, Það verður Valur. Fram gæti þó ógnað þcim. Snorri Þórsson, 14 ára: Ég held með Frömtirum og ég vona að þeir vinni.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.