Dagblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1980. Forsetakosningamar: Fegurðarsamkeppni íslands 1980: FrA undanúrslitakeppninni um titilinn Ungfrú Reykjavík. Stúlkurnar sem þáll tóku heita; Ásdis Magnúsdótlir, er varð númer Ivö, F.lisabet Rósmundsdóltir, Klísabet Trausladóttir, sem varö númer eitt, Sólveig Baldursdóttir og Rannveig F.inarsdóttir. DB-mynd Hörflur. MOSFELLSSVEIT ,,l>að er alveg rélt sem l'ram kemur í fréli i Dagblaðinu í gær að mikill fjöldi manna hefur haft samband við kosningaskrifslofu mína og boðið l'ram siuðning við mig i forseta- kosningunum,” sagði Albert Guðmundsson í viðtali við DB. ,,Svo er þó ekki komið að ég geli ekki tekið við og þegið þá aðstoð sem fram er boðin, eins og lesa má úl úr fyrirsögn fréllarinnar. Ég er að sjálf- sögðu afar þakklátur hverjum þeim sem býður fram siuðning við mig og lek honum fegins hendi.” Á fundi Alberls i Hlégarði i l'yrra- kvöld, sern DB minnlisl á, var Jón Guðmundsson bóndi og oddviii á Reykjum fundarsljóri. Milli 70 og 80 manns voru á fundinum. Kosin var 20 manna framkvæmdanefnd lil þess að skipu- leggja kosningabarálluna. Talsverðar umræður urðu um skipulags- og framkvæmdamál. Auk stutlrar ræðu frambjóðandans var ekki hvað sizt gerður góður rómur að ræ-ðu Guðmundar J. Guðmundssonar alþingismanns, sem var sérsiakur geslur fundarins. -BS. Undanúrslit ungfrú Austurland í kvöld — á Neskaupstað — ungfrú Austurland valin á Egilsstöðum annað kvöld MEBIABIÐ frjálst, óháð dagblað I kvöld verða haldin i Egilsbúð á Neskaupstað undanúrslii fyrir keppnina ungfrú Ausiurland. Sex stúlkur verða valdar á staðnum til að taka þált í keppninni. Sú stúlka sem hlutskörpust verður mun síðan laka þáll í keppninni ungfrú Austurland 1980 sem haldin verður annað kvöld i Valaskjálf á Egilsstöðum. I Valaskjálf verða einnig valdar slúlkur til að taka þáll í keppninni. Ungfrú Austuriand 1980 mun hljóla sólarlandaferð frá ferðaskrifstofunni IJrval i verðlaun, auk þess sem hún mun laka þátt i keppninni ungfrú ísland 1(780. Sú keppni fer fram á Hótel Sögu 23. mai nk. Á báðum þessum stöðum fer fram ferðakynningogbingó, Halli, Laddi og Jörundur skemmla og hljómsveil Stefáns P. leikur fyrir dansi. Um næstu helgi fer svo fram val á fegurðardisum til að taka þátt i keppninni ungfrú Akureyri 1980, Undanúrslit fara fram á Hótel Höfn, Siglufirði, 25. apríl, Miðgarði í Skaga- firði 26. apríl og keppnin sjálf fer fram í Sjálfslæðishúsinu á Akureyri 27. april. Ábendingar frá lesendum um slúlkur eru vel þegnar. Við á- bendingum taka Dagblaðið, Haraldur Sigurðsson hjá Hljómplötuútgáfunni og Sleinn Lárusson hjá ferðaskrif- slofunni Úrval. Frá einu af mörgum bráöskemmlilegum alriöum í kabarett þeirra Halla, Ladda og -FI.A. Jörundar. DB-mynd Höröur. NæstafleyHafskips: LYFTIR TUTTUGU T0NNUM í EINU Þetta skip vakti athygli Ijósmynd- arans í Reykjavikurhöfn um og eftir páskana fyrir sérstakt byggingarlag og gríðarlega mikinn gálga fremst. á skipinu. Þetta verður væntanlega næstaskip sem Hafskip hf. eignast, en sem stendur Ieigir félagið skipið — sem heitir Bonna — til eins árs og siglir það undir norskum fána. Skipið er leigt til eins árs og á Haf- skip forkaupsrétt að þvi eftir þann tima. Eru uppi áætlanir i félaginu um að kaupa skipið á sama hátt og fjölhæfnisskipið Borre, sem verður formlega afhent Hafskip hl'., í sumar. Bonna er einnig svokallað fjöl- hæfnisskip, þ.e. tekur vörur inn að aftan, á hlið og svo með gamla laginu, hift með krana. Þvi hlutverki gegnir gálginn mikli framan á skipinu, með honum er hægt að lyfta hvorki meira né minna en 20 tonnum. -ÓV/DB-mynd: Bj. Bj. Tilboð BBC til hæf ileikakeppni Dagblaðsins og hl jómsveitar Birgis Gunnlaugssonar: SIGURVEGARINN K0MIFRAM í BREZKA SJÓNVARPINU — sigurvegarinn íbrezku hæf ileikakeppninni reiðubúinn að koma til íslands í haust Allar horfur eru á því, að sigur- vegarinn i hæfileikakeppni Dag- blaðsins og hljómsveitar Birgis Gunnlaugssonar fái boð um að koma fram í brezka sjónvarpinu, BBC, í haust. Barnleý Colehan, stjórnandi sjónvarpsþáttarins Rising Stars hefur sýnt þvi mikinn áhuga að taka upp samstarf við forráðamenn hæfileika- keppninnar. Rising Stars er þáttur sem er líkt uppbyggður og hæftleika- keppnin. Hann hóf göngu sina fyrir 13 árum og er tekinn upp í borginni Manchester. Stjórnandi brezka þáttarins býðst i staðinn til að senda hingað til lands sigurvegara siðasta árs í hæfileikakeppni BBC. það er söngkona, Jacqui Scott að nafni. Stúlkan sú sökkti upp í stóru ausunni sinni með þátttökunni og sigrinum i Rising Stars. í kjölfar sigursins var henni boðinn samningur við CBS- plötufyrirtækið, Bernard Delfont’s Summershows i Blackpool og Val Donnican Series í sjónvarpinu. Þá kom hún fram i Las Vegas klúbbnum. Jacqui Scott mun koma fram á úrslitakvöldi hæfileika- keppninnar á Hótel Sögu í haust, verði af því að hún gisti island. Af undirbúningi undir hæfi- leikakeppnina, er það einna helzt að frétta, að gifurleg ásókn hæfileikafólks i þátttöku í keppninni er á góðri leið með að verða vanda- rnál! Sýnilegt er nú þegar, að annað hvort verður að fjölga keppnis- kvöldum í sumar eða fjölga keppendum á hverju kvöldi ef allir eiga að fá sitt tækifæri. Þeir geta verið með sem eru a.m.k. 18 ára að aldri og teljast „áhugamenn” i sinni grein. Ekki er leitað eingöngu eftir söng- og grínatriðum, heldur öllu sern gæti orðið fólki til dægra- slyttingar. Ljóðalestri, leiklist, dansi og ótal mörgu fleiru. Þegar cr byrjað að leita eftir samningum viðveitinga- hús, ferðaskrifstofur og lleiri urn að gefa sigurvegurum hæfileika- keppninnar kost á að koma frant á skemmlunum á vegunt viðkomandi aðila næsla vetur. -ARH. 20 MANNA FRAM- KVÆMDANEFND ALBERTSí

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.