Dagblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1980. 25 Bridge i Bandarisku spilararnir kunnu, Sontag og Weichsel, sigruðu nýlega i Cavendish-keppninni i USA annað árið i röð. Keppni þessi er af mörgum talin sterkasta tvimenningskeppni heims. Hér er spil frá mótinu nú — þeir Sontag og Weichsel með spil a/v í vörn gegn þremur gröndum suðurs. Vestur spilaði út tígulfimmi — en mótherjarnir voru Rapee og Solodor, sem í áratugi hafa verið í hópi beztu spilara heims. VtSTlK A 1084 V 107 0 Á10952 + D64 Nobpuk A DG2 <9 ÁDG65 <> G + G987 Ausiun + Á96 <2 K9842 0 873 + 53 Sl'OUR * K753 3 0 KD64 * ÁK102 Sagnir gengu þannig: Suður Vestur Norður Austur 1 L pass 1 H pass 2 S pass 3 L pass 3 G pass pass pass Gosi blinds átti slaginn. Solodor spilaði laufi og drap á kóng. Þá spilaði hann spaða á gosann í blindum. Sontag gaf. Með slikri vörn vinnast mót. Ht hann hefði drepið á spaðaás og spilað tigli — eins og flestir hefðu gert — vinnst spilið, þvi vestur fær þá aldrei tækifæri til að komast inn á lauf- drottningu. Nú, blindur átti slaginn og Solodor varð nú að svína laufi. Vestur drap á drottningu og spilaði tigultiu. Suður kunni sitt fag og gaf — en það nægði ekki. Weichsel skipti þá yfir i hjarta og suður átti eftir það enga möguleika til að vinna spilið. Hann varð að gefa slag á spaðaás, hjarta- kóng, ligulás og tíu, auk laufdrottning- arinnar. Einn niður. Bridge eins og bezt gerist og varnar- spilararnir stóðu uppi sem sigurvegar- ar. Á skákmótinu i Lone Pine kom þessi staða upp í síðustu umferðinni í skák Miles, sem hafði hvítt og átti leik og Geller. Rf6 + ! —gxf6 31. gxh6+ — Kh8 32. Hg7 — Dxg7 33. hxg7 og Miles vann auðveldlega. Þar með komst hann skyndilega og óvænt upp í annað sætið. Hlaut 10 þúsund dollara i verðlaun. Vár hann heppinn að mörgu leyti — mætti aðeins einum af sex efstu mönnum mótsins. Það var Geller. Hann er búinn að finna út að ég er komin af Adam og Evu í beinan legg. Ennþá er samt eftir að fylla í nokkrar eyður. Reyklavtk: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkra bifreiðsimi 11100. Seltjaraanies: Lögreglan stmi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kúpavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Mafnarljörður og Garðaba-r: Lögreglan simi 51166. slökkviliöogsjúkrabifreiösimi 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreiö slmi 3333 og I simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan slmi 1666, slökkviliöið 1160, sjúkrahúsiðsfmi 1955. Akurevri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nælur- og helgidagavarzla apólekanna vikuna 18.-24. apríl er í LyfjabúA BreiAholts og Apóleki Auslurbæjar. Þaðapótek sem fyrr ernefni annast eitt vörzfuna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en lil kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek cru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sím- 'svara51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga cr opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðmm tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar i síma 22445. Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Heiisugæzla SI>sa\arðslofan: Simi 81200. Reykjatik, Kópavogur og Seltjarnámessimi 11100. Hafnarfjörður og Garðabær simi 51100. Keflavik simi 1110. Vestmannaeyjar simi 1955. Akureyri simi 22222. Tannlcknavakt er I Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. DagvakL Kl. 8— 17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212}0. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu em gefnarlslmsvara 18888. Hafnarfjörður og Garöahær: Dagvakt: Ef ekki na»t i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir eru i slökkvistöðinni. simi 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni I slma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið- inu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavtk. Dagvakt. Ef ekki na»t i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustööinni i síma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyöarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspltalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—!6og 18.30—19.30. Fcðíngardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. FcðingarbeimiU Reykjavlkun Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlökadeUd: Alladagakl. 15.30-16.30. LandakotsspltaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzltt- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tímaogkl. 15—16. K6pavogshcUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. BamaspitaU Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VffilsstaðaspiUti: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud —föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LF.STRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27,sími 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. 13—16. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, simi 83780. Heim sendingaþjónuta á prentuöum bókum viö fatlaða og aldraða. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN, Hólmgarði 34. simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud.— föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16,sími 27640. Opiömánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu- daga—föstudaga frá kl. 13— 19, sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö mánudaga—föstudaga frákl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 11.30-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verk- um er i garöinum en vinnstofan er aðeins opin við sér stök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír laugardaginn 19. aprfl. Vatnabarínn (11. jan.—1t. fab.): Þú skalt Ijúka.við verk sem þú hefur lengi trassað art «era. Þðr verður boðirt aó' liista einhvers startar I nrtlt en skalt heldur vera hcima hjá þór. Fnkanyir (20. fab--20. marz): Starta himintunglanna er Kórt fyrir pertlngamálin. Dagurinn er heppilegur til þess art byrja á einhverjum nýjum virtskiptum. Rrtmantikin blrtmstrar. (S Hrúturínn (21. mars—20. aprO): Ef lifirt hefur verirt erfitt undanfarirt skaltu lita björtum augum á framtírtina, þvl. nú birtir til hji þér. Vinskapúr þinn og ákvertinna artilt hlrtmstrar. þú ert mjög afslappartur. ilal (21. ápHI—21. maf): Þú losnar virt ábyrgrt á einhverju máli erta einhvor vill gjarnan deila ábyrgAinni mert þór. Þðr bjórtast mörg tækifæri og þú færrt art velja um margar störtur, en þú þarft á artstoð að halda við valið. Tvfburamir (22. mai—21. Júní): Skommtilegt atvik kemui þðr ( gott skap i kvöld. Haltu fast yirt ártur tekna ákvörrtun þlna jafnvel þrttt einhver ákveðin persrtna reyni art telja þðr huehvarf. Krn*>*únn (22. Júni—23. Júli): Brðf sem þér berst mun færa þér óvæntar og ánægjulegar fréttir. Þú kemst að raun um að áhyggjur voru óþarfar. Þetta er górtur dagur fyrir búrtaráp. einkum ef þú loitar eftir rtvenjulegri gjöf. Ljónið (24. Júli—23. éoúst): Einhver af gagnstærta kyn- inu hefur áhuga á þér. Þeir scm eru art leita sér art husnærti gcta gert hagstærta samninga. Þú kemur mikilli roglu á hlutina hjá þér. Mayjan (24. égúst—23. s«pt.): Þér bjórtast mörg tæki- færi en vorrtur art hugsa þig vel um ártur en þú tekur ákvörrtun. Ekki láta feimni og hlédrægni halda aftur af þér í samkyæmislffiríu. Vogin (24. s«pt.—23. okt.): Þú ncyrtist til að vinna veik sem þú hefur lcngi trassart. Þu verrtur mjög feginn þegar þvi er lokirt. Þú vcrrtur kannski art fresta árirtandi ákvarrtanatöku þar til sírtar. Sporðdrskinn (24. okt.—22. nóv.): Þu munt brártlega fá fleiri frídaga en hingart til. Gæti verirt að þú þyrftir að huga eitthvart art heilsu þinni — þú virrtist vera þreyttur. Smávegis peningavandrærti leysast af sjálfu sér Bogmsðurínn (23. nóv.—20. dss.): Emhver eldri persrtna j fölsk.vldunni hefur eignast nýja vini og það léttir af þér skylduhcimsóknum. Náinn vinur þinn fær ranga hug- mynd um eitthvert mál. Stsingsitin (21. dss.—20. jsn.): Þú færrt áhyggjur út af bréfi scm þú hefur skrifart. Búðu þig undir að biðjast afsökunarog allt verður fyrirgefirt. Afmaslisbsm osgsins: Fyrri hluti ársins verður rólegur. en brártlega kemur mikirt annríki. Þú flækist inn i eitthvcrt mál sem veldur þér áhyg^junt. Peningamálin >errta eitthvart átrygg þar til um ríliðbik ársins. þá fara þ«ju art færast i bctra horf. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR cr opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30— 16. G\LLFRl GUÐMUNDAR, Bergstaðastræti 15: Rudolf Weissauer. grafik, Kristján Guðmundsson. málvcrk. Opið eftir höppum og glöppum og eftir um- tali. ÁSGRl.MSSAFN, Bergstaðastræti 74: Hcimur barnsins i verkum Ásgrims Jónssonar. Opið frá 13.30— 16. Aögangur ókeypis. MOKKAKAFFl v. Skólavörðustíg: Eftirprentanir af rússneskum hc'gimyndum. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412 virka daga. HÖGGM YNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opiö 13.30— 16. DJÚPIÐ, Hafnarstræli: Opiðá verzlunartíma Horns ins. KJARVALSSTAÐIR viðMiklatún: Sýningá verkum Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. I4—22. lAögangurogsýningarskráer ókeypis. Í.ISTASAFN ÍSLANDS v'ið Hringbraut: Opið daglega frákl. 13.30— 16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ vlð Hlemmtorg: Opiö sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. NORRÆNA HÚSID við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. |Rafmagn: Re>kjarík, Kópavogur og Seltjarnarnes, 'simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336. Akureyri, sími 11414. Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar, simi * 1321. Garðabær, þeir scm búa norðan Hraunsholts I lækjar. simi 18230 en þeir er búa sunnan Hrauns • holtslækjar. sími 51336. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur, Garðabær, llafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, llafnarfjörður, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- artilkynnistisima 05. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími 85477. Kópavogur, sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar. sími 41575. Garðabær, sími 51532, Hafnar- fjörður, simi 53445. Akureyri, sími 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannacyjar, simar 1088 og 1533. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á vcitukcrfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.