Dagblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 20
24 . DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1980. Andlát GENGIÐ Vostan og norðaustanátt á landinu. Stinningakaldi og aUhvasst austan til. Vlða hvasst við norðausturströndina I fyrstu, en stinningskaldi vestan til. Skýjað með köfkim, þurrt að mastu, hœgir heldur siðdegis. f ReykjavBc var f morgun klukkan sex vestnorðvestan 5, þokumóða, lóttskýjað og 4 stíg, Gufuskálar norö-i vestan BJóttskýjað og 2 stig, Gahar-| viti vestan 6, léttskýjað og —2 stig, Akureyri vestan 6, Mttskýjað og 4j stig, Raufarhöfn norðvestan 7,i skýjaö, snjóál á slðustu klukkustund og —1 stíg, Dalatangi norðvestan 4,! lóttskýjað og 6 stig, Höfn I Hornafiröi vastsuðvestan 7, láttskýjaö og 8 stig' og Stórhöföi I Vestmannaeyjum vest-j norðvestan 8, hátfskýjað og 5 stig. Þórshöfn I Færeyjum abkýjað og 8 stig, Kaupmannahöfn skýjaö og 5 stig, Osló hálfskýjað og 1 stig, Stokk- hólmur heiöskfrt og 3 stig, Londonj skýjað og 9 stig, Hamborg alskýjað og 5 stig, Parfs þokumóða og 8 stig, Madrid háifskýjað og 5 stig, Lbsabon \ heiðskirt og 12 stig og New York heiðskirt og 8 stig. Jan Mayervvidræöurnar: Framsóknarmenn hjartanlega sam- mála málsmeðferð Ásta Kristmundsdóttir frá Hvalnesi lézt á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki jrriðju- daginn 15. apríl. Þorgrímur Guðmundsson, Meistara- völlum 19 Reykjavík, lézt miðviku- daginn 16. apríl. Hannes Einarsson fyrrverandi fast- eignasali, Óðinsgötu 14B Reykjavík, lézt i Borgarspítalanum miðvikudaginn 16. apríl. Bjarni Bjarnason, Kálfafelli Suður-j sveit, fyrrum verkstjóri hjá Vegagerð ríkisins, lézt miðvikudaginn 16. apríl. Guðrún Björg Guðjónsdóttir, Uppsöl- um Sandgerði, verður jarðsungin frá Útskálakirkju laugardaginn 19. apríl kl. I4. Sólveig Daníelsdóttir, Stigahlíð 77 Reykjavík, lézt mánudaginn 7. april. Útför hennar hefur farið fram. Þórður Jóhann Símonarson fyrrum bóndi að Bjarnarstöðum i Ölfusi lézt laugardaginn 12. apríl Hann verður jarðsunginn frá Hjallakirkju laugar- daginn 19. apríl kl. 11. Eggert Ólafsson skipasmíðameistari, lllugagötu 75 Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn frá Landakirkju i Vest- mannaeyjum laugardaginn I9. apríl kl. 14. Vilja banna innf lutning og sölu tækja til bruggs Aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavik var nýlega haldinn og voru samþykktar sjö ályktanir m.a. um áfengismál. Áfengismálanefnd. 1. Aöalfundurinn fagnar samslööu aöildarfélaganna við „viku gegn vimugjöfum” i októbcr I979 og hvetur þau til þess að halda hópinn og vinna áfram saman að bindindisfræðslu og stuðla þannig aö heilbrigðu lífs viðhorfi æskufólks í landinu. 2. Aðalfundurinn þakkar stjórn BK R fyrir að standa að ráðstefnu um vimuefni á sl. hausti. og er sú um ræða er þar fór fram öllum viðstöddum eftirminnilcg j og hvatning (il áframhaldandi stuðnings við málefnið. 3. Aðalfundurinn skorar á háttvirt menntamála ráðuncyti og yfirvöld fræöslumála aö auka, eftir þvi sem kostur er. fræðslu i grunnskólum landsins um skaösemi notkunar áfengis og annarra vimugjafa. 4. Aðalfundur Bandalags kvenna i Reykjavik hald inn aö Kjarvalsstöðum 24.-25. febrúar 1980 skorar á löggjafarvaldiö að banna innflutning og sölu tækja og efna til hraðvingerðar. Ný verzlun I Kópavogi Rannveig Þorvaldsdóttir og Sigurbjörg Jónsdóttir hafa opnaö verzlun að Hamraborg 7 i Kópavogi. Nafn verzlunarinnar er Móðurást. Eins og nafn verzlunar innar ber með sér verzlar hún með barnafatnað. barnavagna og kerrur. burðarrúm og (leira. Verzlunin cr opin alla virka daga frá k. 9—18 og laugardaga frá kl. 9—12 Aukin þjónusta við böm með sérþarf ir Aðalfundur Bandalags kvenna i Reykjavik gerði eftir farandi samþykkt um málefni barna með sérþarfir: Bamagæzlunefnd 1. Aöalfundurinn skorar á félagsmálaráð Reykja, vikurborgar að auka aðstoð við fjölskyldur barna með sérþarfir. 2. Aðalfundurinn skorar á mcnntamálaráðuneytiö að hlutast til um það að heyrnarskert börn fái notið sjónvarpscfnis með íslenzku tali. Skal stefnt aö þvi aö settir verði textar við islenzkt efni. Má þar nefna efni fyrir börn eins og „Stundina okkar" o.fl. Þetta myndi stuðla að þvi að minnka þann aðstöðumun. sem nú er með heymarlausum og heyrandi bömum. 3. Aðalfundurinn vill hvetja stjórnvöld til umhugs unar um tilverurétt barna með sérþarfir og hvetur þvi forráðamenn fjölmiðla að endursýna þáttinn ..Svona erum við”. sem sýndur var 30. október I979. 4. a) Vangefin börn: Eru i fyrsta lagi börn. sem hafa sömu þarfir. sama rétt og heilbrigð börn. b) Vangefin börn: Eru ekki sérhópur. sem ber að meöhöndla á frá brugðinn hátt, sem þýðir venjulega lakari meðferð. Við skorum á fjárveitingayfirvöld að veita allt það fjármagn. scm þarf til uppbyggingar þjónustu fyrir vangefin börn. Við skorum á fjárveitingayfirvöld að veita fé. svo unnt sé að framfylgja lögum um aðstoð viö þroskahcfta. scm tóku gildi I. janúar sl. Valtýr endurkjörinn form. bæjarstarfsmanna í Eyjum Aðalfundur Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar var haldinn I0. april og var vel sóttur. Formaöur var endurkjörinn Valtýr Snæbjörnsson. ritari Helgi Bernódusson og gjaldkeri Jóhann Árm. Kristjánsson. I varastjórn voru kosin Kristinn Sigurösson og Guð - munda Bjarnadóttir. Á fundinn mætti Baldur Kristjánsson. blaðafulltrúi BSRB, og fjallaði um stöðuna í samningamálum. Á fundinum var samþykkt eftirfarandi ályktun: ..Aöalfundur Starfsmannafélags Vestmannaeyja bæjar. haldinn I0. april I980, ályktaraö vita harðlega þann óöelilega seinagang er viðgengizt hefur i samn ingamálum opinberra starfsmanna á siöustu mánuð um. Fundurinn skorar á rikisvaldið. sveitarstjórnir og samninganefnd BSRB að setjast niöur i fullri alvöru til þess að semja um kaup og kjör opinberra starfsmanna. Aðalfundurinn vill vekja athygli á þvi, að sú afstaða ■ rikisvaldsins og sveitarstjórna að reyna leynt og Ijóst aö draga samningagerð á langinn er í raun og veru ný tegund kjaraskerðingar.” Þá samþykkti fundurinn aðgcfa Iþróttamiðstöðinni i Vestmannaeyjum 200.000 kr. til að halda áfram framkvæmdum viö útilaugar og aöra aöstöðu utan húss fyrir sundlaugargesti og iþróttafólk. Rannveig Þorvaldsdóttir og Sigurbjórg Jónsdóttir í nýju verzluninni, Móðurást. — segir Páll Pétursson, formaður þingflokks framsóknarmanna Dagblaðinu barst í gær eftirfarandi athugasemd frá Páli Péturssyni, for- manni þingflokks Framsóknarflokks- ins. „Frétt sú er birtist á baksíðu DB i gær um gagnrýni á utanríkisráðherra á þingflokksfundi Framsóknarflokksins á ekki við nokkur rök að styðjast og ég skil ekki hvaðan hún er fengin. Við ræddum á þriðjudaginn stöðuna í viðræðunum. Sjávarútvegsráðherra var viðstaddur en utanrikisráðherra ekki, enda stóð viðræðufundur þá yfir. Við vorum hjartanlega sammála þeirri málsmeðferð, sem oklcar menn viðhöfðu í umræðunum. Hinu er ekki að leyna, að við rædd- um nokkuð og þótti ógæfulegt það upphlaup, sem sumir ísl. samninga- nefndarmannanna virtust vera að gera, þar sem þeir, meðan málið var á við- kvæmu stigi, virtust meta það meira að gera þetta að „showi” fyrir sjálfa sig heldur en að kanna samvizkusamlega hvort einhverjum árangri væri hægt að ná. Ég lít svo á að við hefðum aldrei unnið slaginn við Breta og V-Þjóðverja á sínum tima, ef við hefðum hagað okkur svona, að hlaupa upp til handa og fóta og í síðdegisblöð til að reyna að auglýsa okkur sjálfa fremur en að fást við andstæðingana.” FRIMERKJASYHINQ A HÚSAVÍK í SAFNAHÚSINU WÍ3 25. 28.APRÍL 1980 FRlMÞING á Húsavík Dagana 25.-28. april 1980 verður haldin frimerkja sýning i Safnahúsinu á Húsavik. sem hlotið hefur nafnið FRlMÞING ’80. Um 18 aðilar munu sýna þar I 56 römmum og er þar um margvislegt efni að ræða. Sýningin skiptist i samkeppnisdeild og kynningardeild auk heiðursdeildar, en þar mun póststjómin sýna efni. I samkeppnisdeild eru skráðir 25 rammar en 29 i kynningardeild. Af efni má nefna eftirfarandi: Islenzk bréfspjöld 1879—1941, Islenzk fyrstadags bréf. Stimplar úr Þingeyjarsýslum. Danskir auglýsinga stimplar frá upphafi. Islenzk frimerki á bréfum og , póstkortum. Blóm. Tónlistarfrimerki. Rauði kro*sinn i Finnlandi. Jólamerki. Jólafrimerki. Listaverk og m.fl. Sýningin mun verða opnuö föstudaginn 25. april kl. 15 og mun verða opin til kl. 22 á laugardagin og á sunnudaginn mun hún verða opin frá kl. 13.30—22 ogá mánudaginn frá kl. 14—17. Vmislegt mun verða gert til fróðleiks og skemmtunar á sýningunni. Jón Aðalsteinn Jónsson mun flytja erindi og sýna skuggamyndir um Hans Hals safniðá laugardaginn kl. 20.30. Á sunnudaginn kl. 20.30 er fyrirhugað að sýna kvikmynd og kl. 15 á sunnudaginn er ráðgert fri merkjauppboð. Pósthús mun veröa opið alla dagana og þar verður notaður sérstakur dagstimpill. Sérstakt sýningarumslag mun koma út fyrir sýninguna og verða þar til sölu ásamt eldri umslögum okkar. ennfremur kemur út minningarörk og sýningarskrá. Fleira cr i athugun. Landsþing LlF verður haldiö i tengslum við sýninguna og verður það haldið á laugardaginn kl. 9 i Safnahúsinu. Albert B. J. Aalen frá Eskifirði er 70 ára í dag, föstudag 18. apríl. Albert er vistmaður á Vífilsstöðum. Una Þorgllsdóttir, Olafsbraut 62, Ólafsvík, er 60 ára í dag, föstudag 18. apríl. Una tekur á móti gestum á heimili systur sinnar að Háteigsvegi 6 í Reykjavík. GENGISSKRÁNING Nr. 72 - 16. apríl 1980. Einingkl. 12.00 1 Bandaríkjadoliar 1 Stariingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sœnskar krónur 100 Hnnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýzk mörk 100 Lfrur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesatar 100 Yen 1 Sérstök dráttarróttindi Forðamanna- gjaldeyrir Kcup Sala Sala 439,00 440,10* 484,11* 964,90 967,30* 1064,03* 369,30 369,20* 406,12* 7472,70 7491,40* 8240,54* 8616,30 8637,90* 9501,09* 9976,70 10001,70* 11001,87* 11459,15 11487,95* 12636,75* 10039,40 10064,80* 11071,06* 1444,55 1448,15* 1592,97* 24830,30 24892,50* 27381,75* 21218,00 21271,10* 23398,21* 23215,20 23273,40* 25600.74* 49,76 49,89* 54,88* 3257,90 3266,00* 3592,60* 869,70 871,90* 959,09* 606,90 608,40* 669,24* 174,41 174,85* 192,34* 553,32 554,71* * Brayting frá slðustu skróningu. Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll lllllllllllllllllllllll llllllllllllllllllllll Bón- or þvottastöðin Borgartúni 29. Opið frá kl. 9—10 alla daga. Sjálfsþjónusta. Simi I8398. Málningarvinna. Getum bætt við okkur málningar vinnu.Jón og Leiknir, málarameistarar. sími 74803 og 5I978. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar og viðgerðir á dyrasímum og innanhússsímkerfum, sér- hæfðir menn. Uppl. í sima 10560. Tökum aö okkur að bæsa og lakka tréverk. bæði notað og nýtt. t.d. innihurðir o.þ.h. Uppl. hjá, auglþj. DB, simi 27022, eftir kl. 13 á daginn. H—465. Suðurnesjabúar: Glugga- og hurðaþétlingar, góð vörn gegn vatni og vindum. Við bjóðum slotslisten í öll opnanleg fög og hurðir. Ath.: varanleg þétting. Gerum einnig tilboð í stærri verk ef óskað er. Uppl. i síma 3925 og 7560. Tek aö mér aö rifa og hreinsa mótatimbur. geri föst tilboð. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—5I. Húsdýraáburður-húsdýraáburóur. til sölu, hrossatað, ódýr og góð þjónusta. Pantanir i sima 20266 á daginn og 83708 á kvöldin. Rafþjónustan. Tek að mér nýlagnir og viðgerðir í hús. skip og báta. Teikna raflagnir i hús. Neytendaþjónustan, Lárus Jónsson raf verktaki.sími 73722. Hreingerníngar Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Erum eirujig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fátt, sem stenzt tækin okkar. Nú. eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn. simi 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúð um, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivéi, sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum. opinberum skrifstofum. o.fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun os gölfbón hreinsun. Tökum lika hreingerningar utanbæjar. Þorsteinn. símar 31597 og 20498. Hreingerningafélagið Hólmbrxður. Unnið á öllu Stór-Reykjavlkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna hreinsun með nýjum vélum. Simar 50774 og 51372. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn meðgufu og stöðluðu teppahreinsiefni sem losar óhreinindin úr hverjum þræði, án þess að skadda þá. Leggjum áherzlu á vand aða vinnu. Nánari uppl. í síma 50678. Teppa- og húsgagnahreinsunin Hafnar- firði. Hreingerningastöðin Hólmbræður. Önnumst hvers konar hreingerningar. stórar og smáar, i Reykjavik og nágrenni. Einnig í skipum. Höfum nýja. frábæra teppahreinsunar- vél. Símar 190I7 og 28058. Ólafur Hólm. Ökukennsla, æfingartímar, bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi, nemendur greiði aðeins tekna tíma, engir lágmarkstimar, nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla Ökukennsla-xfingatímar. Kenni á Volvo ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir skyldutímar. nemendur greiði aðeins tekna tima. Uppl. í síma 40694. Gunnar Jónasson. I ------------------------------I Ökukennsla-æfingatimár. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni I á Mazda 323 árg. 79. Ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K.Sesseliusson.sími 8I349. Ökukennsla — æfingatfmar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Engir lágmarkstímar. Kenni á Mazda 323. Sigurður Þormar ökukennari, Sunnuflöt 13, sími 45122. Ökukennsla, æfingartimar. Get aftur bætt við nemendum. Kenni á hinn vinsæla Mazda 626 ’80, R-306. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, simi 24158. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 árg. ’80, engir lág- markstimár. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Haraldsson, simi 53651. Ökukennsla — æfingatimar,. Kenni á Mazda 626 ’80, okuskóli og prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Geir Jón Ás^.eirsson, sími 53783. Afmæli

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.