Dagblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1980. 5 50 islenzkum flugumferðarstjórum boðin hálaunastörf ogfríðindi við Persaflóa ■■ E 1 1 1 1 1 F 1 \\ El IS' 1 ■ M N 1 ) 1 ATVINNUTILBOÐ ff —segir Bjöm Jónsson, staðgengill flugmálastjóra „Það eru einhverjir að hugleiða jretla mál og ég hef heyrt að einn — tveir hafi farið út i læknisskoðun,” sagði Björn Jónsson staðgengill flug- málastjóra er DB bar undir hann hvort einhverjir flugumferðarstjórar Skapast algert yandræðaástand í flugmálum hér? Freistandi atvinnutilboð til 50 flugumferðarstjóra — hálaunastöður og margháttuð fríðindi í boði fyrir störf við Persaflóa —flugumferðarstjórar hértendis alls um 80 talsins Fimmtiu telenikum flugumferðar- sijorum standa lil boAa mjog vtl launuð storf og friðindi viA flugum ferAarstjórn i Persaflóa. Ljóst er aA ef margir þeirra tsekju sliku tilboði skapaAist algert vandrzAakstand i llugmilum hérlendn. Nú i vikunm hafa venA hér a tandi tveir Bretar. fulltrúar International Air Radio Limited. IAL. og hafa þeir haldiA fund með fkigumferðanijómm og siðan atl einkaviðrzður við eintuka flugumferAarstjóra. Intcrnational Air Radio Limitcd er i eigu margra stórra alþjóðtegra flug- félaga en British Ainvays á staerslan hlut. Meðal annarra stórra flugfélaga tiga IAL eru Pan Am og Trans World flugfélogin. IAL sér um rekst- ur flugvalla fyrir morg riki, en aðal- lega pú i Arabiu, Afriku og Malasiu Þá sér fyrirtckiA og um ýmsa ftug- velli sem eru i eigu borga i Englandi og sljórnar þyrluumferð á borpalla i NorAursjó. Bretarnir tvtir sem hér hafa verið eru yfirmenn IAL og rcddu þeir við islenzku flugumferðarsljórana i mið- vikudag og fimmtudag. Þcir leita hér að fhigumferðantjórum lil starfa i Persaflóa og Malasiu. Þeir bjóða mjOg hi laun og jafnframl að lckjur flugumferðarstjóranna vtröi ckki skattlagðar. Þi eru jafnframt boðin ýmis friðindi, svo sem fritt húsrueði og bllar i góðum kjórum, staðarupp- bót, friir skólar fyrir börn og fri læknisþjónusta. Jafnframl standa flug um ferðarstjorunum tíl boða ferðalðg um aJlan htim með British Airways i starfsmannapassa þeu fétags. Flugumferðarstjóri sem DB rcddi við sagðist ekki vita hvernig Bretun- um hefði orðið igtngt. Hann sagði þó að margir vcru mjog spenntir fyrir þcssulðboðiog kitlaði cvintýra- þriin Ófnðlegt vscri þó við Persaflo- ann þannig að menn hugsuðu sig um iður en þeir sUegju til. Fiugumferðarstjórar i Islandi eru alb um 10 lalsins og mi alls ekki við fckkun i þtirra hópi. Nú er istandiA þannig að þeir hafa orðið að vinna af sér sumarfri. Það yrði þvl vandraeða- istand ef margir fzru utan. Flugum- ferðarstjðrinn sagði DB að Bretarnir htfðu r*ll við Björn Jónsson. stað- gengil flugmilastjóra, og hefði hann ekki tekið þeim of vel. svo sem vsenta Uppsagnarfrestur flugumfcrðar- stjóra er 3 minuðir en sijórnvöld hafa cinn varnagla ef lil vandrcða horfír. en þi gtta þau framlengt uppsagnarfrestinn um aðra þrji minuði. Hinir brezku fulltruar IAL hafa iður leiiað eftir flugumferðar- stjórum i DanmOrku o* fðru héðan lil Noregs I sómu erindagjórðum. ■JH. hyggjast taka atvinnutilboði við Persaflóa. DB sagði frá því á laugardag að ifimmtíu flugumferðarstjórum hefðu verið gerð freistandi atvinnutilboð, Er þar um að ræða mjög vel launuð störf og friðindi við flugumferðar- stjórn við Persaflóa. 2 Bretar komu hingað til lands til að halda fund með flugumferðarstjórum og áttu siðan einkaviðræður við einstaka flugum- ferðarstjóra. Flugumferðarstjórar á Íslandi eru 80 talsins og má ekki við fækkun í þeim hópi. „Þið sögðuð frá því að ég hafi tekið Bretunum fálega. Það er nú ekki rétt, okkur kom mjög vel saman og þeir sögðu við mig þegar þeir komu hingað að islenzkir flugum- ferðarstjórar væru svo vel launaðir að þeir vildu ábyggilega ekki fara,” sagði Björn ennfremur. „Mér finnst þetta nú ekki freist- andi tilboð. Þetta eru ekki skemmti- legir staðir. En það er ævintýraþrá i mönnum og ég veit að þeir eru nokkrir að hugleiða þetta mál. Við erum með nokkra menn i þjálfun, ef eitthvað yrði úr þessu þá getum við •ekki veitt þeim mönnum fri. Hins vegar er þeim frjálst að segja upp. Annars er ekkert farið að ræða þetla mál svo ég veit ekki hvað verður,” sagði Björn Jónsson. „Áhuga gætir hjá mönnum” — segir Valdimar Ólafsson yfirflugumferðarstjóri F'rétt DB um atvinnutilboð til íslenzkra flugumferðarstjóra sl. laugardag. ,,Ég veit nú ekki mikið um þetta mál. Þeir komu hingað Bretarnir og skoðuðu vinnustað minn. Það er mjög mikið að gera hjá flugum- ferðarstjórum á sumrin og við megurn því enga menn missa,” sagði Valdimar Ólafsson yfirflugumferðar- stjóri í samtali við DB, aðspurður um atvinnutilboðið við Persaflóa. „Þetta eru enn sem komið er óljósar fréttir. Einhvers áhuga gætir þó hjá mönnum og ég held að nokkrir séu að spekúlera i þessu,” sagði Valdimar Ólafsson. -Fll.A. Mikill áhugi á Keflavíkurflugvelli fyrir atvinnutilboðunum við Persaflóa: RÓTIN ER ÓÁNÆGJA MEDAL STARFSFÓLKS segiremn flugumferðar- stjórinní samtali viðDB „Það er almennur áhugi hér fyrir hendi og menn hafa fengið föst tilboð sem þeir eru að kanna. Ég veit þó ekki til þess að nokkur þeirra hafi gert bindandi samning enn sem komið er. En það eru farnir menn héðan út til að ræða við þetta fyrir- tæki,” sagði ónafngreindur flugum- ferðarstjóri á Keflavíkurflugvelli i samtali við DB. Hann hefur sjálfur fengið tilboð og kannar það nú nánar. „Kveikjan að þessu er rikjandi óánægja hér meðal starfsfólks, sem gerir það að verkum, að starfs- mennirnir eru opnari fyrir tilboðum. Þessi óánægja snýst m.a. um valda- baráttu flugmálastjóra og utanrikis- ráðuneytisins um yfirráð yfir flug- stööinnt. Þarna er deilt um hver eigi að stjórna og starfsmennirnir eru aðeins litil peð i þessu öllu saman. Einhver innbyrðis óánægja er hér líka og eitthvert rót á mannskapnum. Þetta hefur orðið til þess, að menn leita utan jafnvel þó það séu erfiðir staðir. Ég verð hins vegar að Islenzkir flugumferðarstjórar viA störf sin í Reykjavík — fara nú fjöl- margir þeirra til starfa við Persaflóa? viðurkenna að tilboðin eru nijög góð." — Hvað eru launin há. sent eru í boði? ,,Ég vil ekki láta hafa neitt eftir mér um það. Hins vegar veit ég það vel, það er óhætt að segja að þau séu mjög góð á okkar mælikvarða. Einnig er eftirlaunaaldur miklu lægri þarna úti. Menn eru að íhuga þetta mjög rækilega núna þó enginn hafi sagt upp. Áhuginn er sem sagt fyrir hendi og það alvarlegur, og rótin að öllu þessu er ákveðin óánægja,” sagði viðmælandi DB, sem er einn af fjölmörgum, sem kannar atvinnu- tilboðin frá International Air Radio Limited. -f:la. Nú er réttí túnúm að panta SUMARHtJS Þér getið valið um 4 stærðir. Þau eru afgreidd fokheld eða lengra kómin. Auðveld í uppsetningu. Ef pantað er strax, getið þér fengið þau afhent í vor eða sumar. - 43 m2 sýningarhús á staðnum. Hafið samband við sölumann og fáið nánari upplýsingar. Súðarvogi 3—5 sími 84599 m HUSASMIÐJAN HF. SÚÐARVOGI 3-5, 104 REYKJAVÍK SÍMJ: 84599

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.