Dagblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1980. 23 S AGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 11 Ég vildi gjarna fá formúluna fyrir þessum vökva, kæri f lormúl- una. Það er ómögulegt. Svört kvenmannsregnkápa tapaðist laugardaginn 12. þ.m. i Óðali. Finnandi vinsamlega hringi í sima 26783 eftir kl. 4. Framtalsaðstoö. Einstaklingsframtöl, kærur, rekstur og félög. Símapantanir kl. 10—12. 18—20 «g um helgar. Ráðgjöf, framtalsaðstoð, Tunguvegi 4 Hafnarfirði, simi 52763. « Innrömmun I Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk kcypt, seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11—7 alla virka daga. laugardaga frá kl. 10—6. Renaie letðar. Listmunir og inn römrnun. Laufásvegi58. sími 15930. Kennsla Spænskunám hjá Spánvcrja. Skólastjóri Estudio Internacional Sampere frá Madrid kennir i eina viku (5 kennslust. alls) í Málaskóla Halldórs. Miðstræti 7. Námskeiðið hefst 28. april. Öllum er frjáls þátttaka. Innritun dagl. frá kl. 2 e.h. Siðasti innritunardagur er 22. april. Sinii 26908. I Sumardvöi I Verð 13áraí suinar, óska eftir að komast i sveit, er vön barnagæzlu og að hjálpa til við húsverk. Uppl. ísíma 75180 eftirkl. 6. I Skemmtanir Systkin utan aflandi óska að taka 3ja—5 herb. ibúð á leigu sem fyrst. Helzt í miðbænum. Lofum bindindi og góðri umgengni, fyrirfram- greiðsla ef óskaðer. Uppl. i sima 28552. tbúð óskast til 8 mánaða. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—468 4ra—5 herb. íbúð eða raðhús óskast til leigu i Kópavogi eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 44385 og 44577. Óskum eftir ibúð á leigu í Rvk. eða nágrenni. Erum tvö og barnlaus. Reglusemi heitið. Uppl. i síma 16086 frá^kl. 2—8 i dag. Óska eftir að taka á leigu 2—3ja herb. ibúð, erum 3 i heimili. Reglusemi og góðri umgengni ’heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 28403 og 43364. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð fyrir 1. mai, helzt í Kópavogi. Uppl. i sima 42560 á vinnu- tímaog 44171 eftirkl.6. Ég óska að taka á leigu tvö herbergi i miðbænum. Uppl. i sima 40602. F.inbýlishús, raðhús eða rúmgóð ibúð óskast á leigu. helzt i Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. í sima 34434. 3—4 eða 5 herb. ibúö óskast á leigu sem fyrst. helzt sem næst miðbænum. þó ekki skilyrði. góðri umgengni heitið og skilvísum greiðslum. Uppl. í sima 27594. Óska eftir húsnæði, allt kemur til greina. er reglusamur. Uppl. i sima 37656. Húsnæði til skamms tima. Lítil ibúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast til leigu í Kópavogi eða Hafnarfirði i 2 mánuði. Fyllstu reglusemi heitið. Uppl. i sinta 92—1116 Keflavik. Óska að taka á leigu 2—3 herb. íbúð. erum 3 í heimili. reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. i sima 84058. Öska eftir að taka á leigu I—2ja herb. íbúð með eldunaraðstöðu, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 74675 eftir kl. 5 á daginn. Sumarbústaður. Hjón með 3 börn óska eftir að taka á leigu sumarbústað í 2—4 vikur í sumar. í nágrenni Reykjavíkur. Fyrirfram- greiðsla. Góðri umgengni heitið. Tilboð sendist DB merkt „Sumarbústaður 7593”. Stór íbúð eða hús óskast til leigu í Keflavík eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla. Góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hringið í sima 92- 6900 eða 92-6901. . I —2ja herb. ibúð óskast fyrir barnlaus hjón. Uppl. hjá auglþj. DB í sínia 27022 eftir kl. 13. H—236. Reglusamur eldri maður óskar eftir góðu herb. með eldhúsi eða eldunaraðstöðu. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. i síma 30483. Miðaldra maður óskareftir húsnæði. Uppl. i sima 26415. Akranes. Við erum ung. reglusöm hjón með eitt barn. Okkur bráðvantar ibúð á Akranesi strax eða sem fyrst. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið i sima 99—4447 eftir hádegi eða 93—2692 milli kl. 20 og 21. Óska eftir 4ra—5 herb. íbúð eða raðhúsi i Kópavogi. Fyrirframgreiðsla, góð umgengni. Uppl. í sima 73033 eftir kl. 8 á kvöldin. Ódýr gisting 8 Verið velkomin á Gistiheimilið Stórholt 1 Akureyri. Höfum 1—4 manna herbergi ásamt eldunaraðstöðu. Verð kr. 1500 fyrir manninn á dag. Sími 96—23657. I Atvinna í boði 8 Starfskraftur óskast sem fyrst til skrifstofuvinnu, bókhalds- reynsla áskilin. Uppl. í síma 23401. Vantar 2 háseta og matsvein á netabát sem rær frá Hornafirði. Uppl. í síma 97-8589. Matsvein vantar á veitingastað. Uppl. í síma 39416 eða 27590 eftirkl. 20. Verkamenn óskast, Uppl. í sima 81228 og 37586 eftir kl. 19. Sölumaður óskast. Reglusamur miðaldra maður óskast til starfa á bílasölu, vinnutími frá kl. I —7 á daginn, mánudaga til laugardaga. Tilboð leggist inn á DB merkt „Sölu- maður 465”. Starfskraftur óskast i gluggatjaldaverzlun. Tilboð með uppl. um fyrri störf leggist inn á augld. DB merkt „Z”. Starfskraftur óskast til þrifa að næturlagi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—124 Kona 30 — 40 ára óskast til að þrifa og halda hreinni 4ra herb. íbúð í Kjarrhólma i Kópavogi. Uppl. ísíma 84244 á daginn og 45515 á kvöldin. Háseta vantar á netabát frá Patreksfirði. Uppl. í sima 94—1308. á kvöldin i sirna 94—1332. Stúlka, ekki yngri en tvitug, óskast til aksturs og sölustarfa úti á landi um óákveðinn tima. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-423. i Atvinna óskast 20 ára stúlka óskar eftir framtiðarvinnu fyrir hádegi. Uppl. í sima 40514. Opinber starfsmaður óskar eftir aukavinnu. Um heimaveark- efni getur verið að ræða. Bókhaldsþekk- ing og reynsla í hvers konar skrifstofu- störfum. Einnig kemur til greina akstur hvers konar bifreiða sem er, um kvöld og helgar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-127 Kona óskar eftir starfi í söluturni, aðeins morgun- og dagvaktir koma til greina, er vön. Stundvís og reglusöm. Uppl. hjá auglþj. DB eftir kl. 13 á daginn í sima 27022. H-437 Einkamál Fimmtugur maður óskar að kynnast konu a aldrinum 30— 35 ára. er búsettur i sveil. aðeins reglusöm manneskja kemur til greina. Tilboðsendist DB merkt „Sveit". Ráð I vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar. hringið og pantið tima i síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2. Algjör trúnaður. I Húsaviðgerðir 8 Tveir húsasmiðir óska eftir verkefnum. Önnumst hvers konar viðgerðir og viðhald á húseignum. Einnig nýs^jíði. Uppl. í síma 34183. f—:---------------> Garðyrkja Núer tími til að klippa tré og runna. Tökum að okkur að klippa trjágróður. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—873. Trjáklippingar. Nú er rétti timinn Pantið timanlega. 73033. til trjáklippinga. Garðverk. simi Barnagæzla Óska eftir að taka börn hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. isíma 26272. I Tapað-fundið 8 Kvenstálúr, mjög vandað, tapaðist nýlega á leiðinni frá Tunguseli að Steinaseli, einnig á sama stað Ronson kveikjari, merktur. Finnandi vinsamlega hafið samband í sima 76106. Diskótekið Donna. Takið eftir! Allar skemmtanir; Hið frábæra, viðurkennda ferðadiskótek Donna hefur tónlist við allra hæfi. nýtt og gamalt, rokk, popp, Country live og gömlu dansana (öll tónlist sem spiluð er hjá Donnu fæst hjá Karnabæ). Ný fullkomin hljómtæki. Nýr fullkominn Ijósabúnaður. Frábærar plötukynning- ar, hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pant- anasímar 43295 og-40338 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. „Diskótekið Dollý”. Þann 28. marz fer þriðja Starfsár diskó- teksins i hönd. Við þökkum stuðið á þeim tveimur árum sem það hefur, starfað. Ennfremur viljum við minna á fullkomin tæki, tónlist við allra hæfi (gömlu dansana. rokk og ról og diskó). Einnig fylgir með (ef þess er óskað) citt stærsta ljósasjóv sem fcrðadiskótek hefur. Diskótekið sem hefur reynslu og gæði. Ferðumst um land allt. Pantanir oguppl. isíma 51011. Diskótckið Taktur, er ávallt í takt við timann með taktfasta tónlist fyrir alla aldurshópa og býður upp á ný og fullkomin tæki til að laða fram alla góða takta hjá dansglöðum gestum. Vanir menn við stjórnvölinn. Sjáumst í samkvæminu. PS. Ath.: Bjóðum einnig upp á Ijúfa dinner-músík. Diskótekið Taktur. sími 13542. Þjónusta Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasimum og kallkerfum. Gerum föst tilboð i ný- lagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasimum. Uppl. í sima 39118. Húsdýraáburður. Bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði. sími 71386. Glerisetningar sf. Tökum að okkur glerísetningar. Fræsum i gamla glugga fyrir verk- smiðjugler og skiptum um opnanlega glugga og pósta. Gerum tilboð í vinnu og verksmiðjugler yður að kostnaðar- lausu. Notum aðeins bezta ísetningar- efni. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Símar 53106 á daginn og 54227 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.