Dagblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 14
18 DAGBLADIÐ. FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1980. íslendingar þurfa betri — RættviðverðlaunahafaDBíbygging nus en aonr Fyrir stultu hlutu arkitektarnir Manfreð Vilhjálmsson og Þorvaldur S. Þorvaldsson menningarverðlaun l)B fyrir byggingalist — nánar til- tekið fyrir garðhús virt kirkjugarðinn i Hafnarfirði. Dómnefnd skipuð arkitektunum Gesti Ólafssyni og Páli V. Bjarnasyni ásamt Þorsleini Jóns- syni forstöðumanni l.istasafns ASÍ komst art þeirri niðurstöðu að hygg- ing þeirra félaga væri „bæði frumleg og lállaus” og „félli vel að aðliggj- andi landslagi og mannvirkjum" auk þess sem hún stæði „föstum fótiiin i islenskri byggingarhefð, cn þráll fsr; þaö væru bærti form licnnar og efnis- notkun óvenjuleg". Þeir Manfrert og Þorvaldur eru engir nýgrærtingar í íslenskum arki- tektúr. Manfrcrt nam fag sitt i Gauta- horg og kom heim til starfa árirt 1956, vann þá þrjú ár hjá Skarphértni Jóhannssyni, var sirtan art mestu einn á báti lil 1968 er þeir Þórvaldur hófu samstarf. Manfrert vann art skipu- lagsmálum i Fossvogshverfi ásamt Gurtmundi Kristinssyni og Gunn- laugi Halldórssyni en mertal annarra verka hans má nefna Nesti virt Foss- vog og Kllirtaár. Veganesli á Akur- eyri, einbýlishús art Mávanesi 4 en auk þess nokkur önnur einbýlishús í hænum. Þorvaldur var virt nám og störf í Kaupmannahöfn frá 1955—62 og var sírtan hjá húsameistara ríkisins lil 1968. Kflir hann liggja m.a. harna- skólinn art Hallormsstart og nokkur einbýlishús, þ.á m. verrtlaunahús art Fáfnisncsi 3. Saman hafa þeir Manfrert og Þor- valdur verirt mikilvirkir og eru af mörgum taldir mertal mestu smekk- manna í greininni. Árangur sam- vinnu þeirra má m.a. sjá art Skál- holti, í Stórutjarnaskóla, Ljósa- vatnsskarrti, í Gagnfrærtaskólanum Garrtabæ, í Dvalarheimili aldrartra virt Sólvang, Hafnarfirrti (sem einnig kom til álita vegna menningarverrt- launa DB), í Reykjaskóla, Hrúta- l'irrti, í Kröfluvirkjun, i TBK-húsinu, Reykjavik, og Sjúkra- og læknamirt- slört art Kgilsstörtum. Nú vinna þeir art Þjórtarbókhlörtunni. Vinnustofa þeirra er virt Bergstarta- strætirt, mert miklu og fallegu úlsýni yfir borgina. Þar spjöllurtum við saman einn górtviðrisdag fyrir páska. „Héðan sjáum við a.m.k. tvö dæmi um góðan nútimaarkitektúr,” sagrti Manfrert art hragrti, „hús norska sendiráðsins eftir Ulrik Arthursson Stahr, sem fellnr listavel að öðrum húsum i götunni og svo Norræna hús Aaltos, að sjalfsögðu. Ætli við förum ekki flestir þangað með útlendinga þegar við ætlum að sýna þeim góðan reykvískan arki- tektúr?” í framhaldi af þvi lá beinast fyrir art spyrja þá félaga um slörtu íslenskrar byggingalistar í dag. „F.g hugsa að arkitektúr sé ekki verri hér en annars staðar,” sagði Manfreð, „cf á heildina er litið. Við höfum ekki eignast neinn slórmeist- ara i greininni cn hins vegar eru hér einstök hús sem eru ágællega hönn- uð.” „Við verðum einnig að muna að hér hafa verið mörg Ijón i veginunr l'yrir að á landinu gæti þróast heil- steyplur nútímaarkitektúr,” bætti Þorvaldur við. „Við eigum okkur ekki gamla Þorvaldur S. Þorvaldsson og Manfrert Vilhjálmsson á vinnustofu sinni. byggingarhefð sem nýtist að ráði i nútímabyggingum og það er ekki fyrr en á þessari öld sem við eignumst menntaða arkitekta. Við erum þvi enn að prófa okkur áfrani með hlnti sem við vitum ekki nægilega mikið um, bæði efni og byggingartækni — og gerum eðlileg mistök.” ,,Á hinn bóginn eru okkur eignuð ITeiri mistök en við eigum skilið,” sagði Manfreð, „og þess vegna er skráð gengi á akritektúr frenrur lágt á íslandi. Ef eitthvað fer aflaga i húsi þá er benl á arkitekta." „Þetla er nefnilega ekki verndað l'ag,” skaut Þorvaldur inn i. „Allir mega teikna hús og leggja þau fyrir bygginganefndir og þcgar húsbyggj- endur fá ekki menntaða arkitekta til að teikna fyrir sig villur í spænskunr stil eða aðra smekkleysu þá fara þeir bara til tækniteiknara eða annarra. Þær byggingar og hverfi sem um- deildust eru eru fæst eftir arkitekta.” „Mig minnir að um 1960 hal'i hlutur menntaðra arkitekta i byggð- tinr húsum verið um 25%,” sagði Manl'reð, ,,og ég gæti trúað að nú væri hlutfallið cnn minna. Ég held t.d. að i öllum Norðurbænum i Hal'narfirði finnist varla hús tciknuð af arkitekt. Ætli við eiguni ekki tvö húsi Breiðholtinu öllu?” „Þelta hljómar eflaust eins og bar- lómur og dulin atvinnuauglýsing: Arkitekta vantar verkefni,” bætti Þorvaldur við og hló. „En ekki er það nú þannig meint. Við höfum yfirdrifið nóg að gera.” Og hann bendir á doðranta með teikningum l'yrir Þjóðarbókhlöðuna. „En manni sárnar stundum hve lítið er gert úr franrlagi arkitekta. Þegar getið er um nýjar byggingar er sjaldnast haft fyrir þvi að skýra l'rá nöfnum arkitektanna og siðan er kannski verið að álasa þeim fyrir að taka ekki nægjanlegt tillit til fatlaðra þegar það er ekki siður i annarra höndunr að móta stefnuna t þvi tilliti.” „Hér komum við inn á annað,” „Nú er ég ekki að segja að allir aðrir en arkitektar teikni kolómögu- legar byggingar,” skaut Manfreð inn í, „en hins vegar held ég að okkur sé best borgið með gagnmenntuðu fólki i greininni, — og hvaða grein sem er. Auðvitað erum við arkitektar ekki alveg saklausir af ýmsum glorium og smekkleysum. Ég hugsa að ein skýr- ingin á slíkum mistökum sé sú að arkitektar hér fái of stór verkefni of snemma á ferli sínum, þá kannski gegnum pólitísk sambönd. Þeir hafa e.t.v. nýlokið námi en hafa ekki reynslu af þvi að vinna fyrir islenskt umhverfi.” „Það hefur verið deilt á það að arkitektar séu að flytja inn stilbrigði eða tækni sem ekki eigi við islenskar aðstæður,” sagði Þorvaldur. „Ég hef nú aldrei séð rökstuðning fyrir þessu sem mark er á takandi. Ég held einmitl að það sé heilbrigt að hafa sem nánust samskipti við aðrar þjóðir á þessu sviði. Það hefur t.d. reynst íslenskri myndlist heillaríkt. Við fáum arkitekta menntaða i mörg- um löndum og þeir koma allir með sinar hugmyndir og leggja i etnn suðupott. En i sambandi við það sem Manfreð var að segja um reynsluleysi þeirra hér þá ætti að vera hægur vandi að efna til nokkurs konar nám- Verðlaunabygging þeirra Þorvalds og Manfreðs, kirkjugarðshús og kapella, Hafnarfirði, séð ofan af Ásfjalli. Um hana segja arkitektarnir m.a.: „Húsið myndar 120 gráða horn móti kirkjugarðinum, bæjunum i kring og Esjunni. Það stendur með „út- breiddan faðm” móti kirkjugarði... Með þvi að tyrfa þak garðhússins fellur það enn betur að grasi gróinni fjallshlíðinni og garðinum”. Við hægri arm byggingarinnar á síðan að reisa kapellu. skaut Manfreð inn í. „Hér risa kann- ski heilu hverfin eða einstakar bygg- ingar sem gjörbreyta umhverfi okkar en enginn sér ástæðu til að ræða til- komu þeirra í fjölmiðlum. Blöð og timarit þyrftu að hafa aðgang að menntuðum gagnrýnendum í arki- tektúr, þó ekki væri nema til að veita okkur aðhald. Nú vil ég alls ekki hnýta í aðrar greinar en það má vel ihuga að hér kemur varla út svo litið Garðhús og kapella, séð að framan. Við innganginn vipstra megin er vatnsþró og kirkjuklukka. Árkitektarnir rekja notkun sína á grófu timbri, torfi og steypu sumpart til eldri kirkna islenskra og sumpart til nútima byggingalistar. Ijóðakver að það fái ekki einhverja umgetningu i blöðum en ekki birtist stafkrókur um það þegar verið er að umturna öllu í kringum okkur og hafa afgerandi áhrif á lif fólks i nútið og framtíð. Á sama tima er svo kannski verið að rifast um gömul bárujárnshús niðri í bæ. Það vanlar jafnvægi í þessa umræðu alla.” „Þetta sinnuleysi er sérstaklega bagalegt hér á landi,” sagði Þor- valdur, „þar sem hús skipta okkur kannski meira máli en aðrar þjóðir. Við búum við umhleypingasama veðráttu, þurfum því vönduð hús, og svo eru hér heldur ekki tré að ráði þannig að húsin verða mikilvægari í landslaginu, hafa meiri áhrif á það. Við verðum því að byggja af stakri nærgætni, einkum upp til sveita. Þegar illa er byggt ber einnig meira á því fyrir vikið. Fólk virðist t.d. oft velja einkennilega liti á hús sin úti á landi og storkar þannig náttúrunni. Það má gamli torfbærinn þó eiga að hann féll alltaf sérstaklega vel að landinu.” skeiða fyrir nýkomna arkitekta til að hjálpa þeim að komast inn í að- stæður.” „Nú má kannski segja að arki- tektar hafi ekki gert nóg til að kynna málstað sinn fyrir almenningi og það ætti að vera hægt að bæta úr því með nýju og rúmgóðu húsnæði félagsins i Ásmundarsal. En ætli vel hannað hús hafi samt ekki mesta áróðursgildið?” sagði Manfreð. „Hvort arkitektúr sé list? Ja, kallið þið á DB greinina ekki „bygg- ingalist”? Að öllu gamni slepptu vil ég segja að arkitektúr geti verið list. Góður arkitektúr er list en öll hús eru ekki list.” „Uppáhaldsbyggingar af eldri kyn- slóðinni?” svaraði Þorvaldur spurn- ingu blaðamanns. „Sundhöllin eftir Guðjón Samúelsson finnst mér alltaf glæsileg bygging, svo og Búnaðar- bankinn eftir Gunnlaug Halldórs- son.”

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.