Dagblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1980. 21 I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 11 D Nei, blessuð vertu. Ég æfi mig á Venna vini og þegar ég er kominn i æfingu — Lada 1500 árg. ’78 til sölu. Uppl. í síma 50043. Höfum varahlutir i Volga 72, Rambler, Rebel ’66, Audi 100 70, Cortina 70, Opel Rekord ’69, Vauxhall Victor 70, Peugeot 404 ’68, Sunbeam Arrow 72 o. fl. o. fl. Höfum einnig úrval af kerruefni. Opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá 10—3. Sendum um land allt. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Daihatsu árg. 79. Til sölu Daihatsu Charmant station árg. 79. Skipti möguleg á ódýrari bfl. Uppl. i síma 83226. Heldurðu að þú saknir min elskan? Aumingja vesalingur inn minn. Það væri ekki sanngjárnt að skilja þig einan el'tir. Farðu með m. Hestakerrur til leigu. Til leigu hestakerrur fyrir 50 mm kúlur. Uppl. í síma 41731 og 66383. Dýrarfkið auglýsir nýjan opnunartima: Framvegis verður opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 12—8. Dýraríkið Hverfisgötu 43, sími 11624. Fiskafóður o. fl. Vorum að fá sendingu af Warcleys fiskafóðri. Eigum nú aftur þær tegundir af þessu geysivinsæla fiskafóðri sem seldust upp síðast, ásamt þó nokkrum nýjum tegundum. Skrautfiskar og flestar þær vörur sem þarf til skrautfiskahalds ávallt á boðstólum. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 12—8. Dýra- rikið, Hverfisgötu 43, simi 11624. Til sölu sex vetra jarpskjótt hryssa með allan gang. Uppl. í síma 54591. Safnarinn 8 Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt.gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21a.sími (21170). I! Fyrir veiðimenn í Veiðimenn athugið. Til sölu stórir skozkir ánamaðkar. Uppl. í síma 54118 eftir kl. 7 í kvöld og alla helgina. Geymið auglýsinguna. * ' > Vetrarvörur Til sölu Rossignol skiði compitation. Sama sem ónotuð. Tæki- færisverð. Uppl. í síma 38827. Til bygginga Til sölu mótatimbur, 1x6, I 1/2x4 og 2x4. Uppl. i síma 77027 eftkF kl. 19. Mótatimbur og plötur óskast, má vera óskafið. Simi 73983. Suzuki AC 50 árg. 74 í góðu ástandi er til sölu, mikið af varáhlutum fylgir. Ath. gott hjól. Uppl. í síma 14982. Hjól f skiptum. Til sölu 3ja gíra drengjahjól, nýuppgert, i skiptum fyrir 5 eða 10 gíra hjól. Milli- gjöf staðgreidd, Bein kaup einnig mögu- leg. Uppl. í síma 77945. Til sölu Yamaha MR 50 árg. 78, geysilega gott hjól, vel með farið, lítið keyrt, gult að lit. Uppl. í síma 93-7391. Til sölu Suzuki AC 50, vel með farið hjól, árg. 78. Uppl. I símum 27316 og 93—2563. fl Bátar 8 Óskum eftir að kaupa hraðbát, 18—25 fet. Staðgreiðsla. Uppl. isíma 93-7212,93-7350 og 7320. Til sölu 18 feta norskur trébátur með 20 hestafla Chrysler utanborðsmótor, einnig 36 hestafla Volvo Penta með öllum fylgi- hlutum. Uppl. i síma 44215 og 84681 eftir kl. 7 á kvöldin. Vil kaupa neta- og línuspil í 3 tonna bát og 2 tólf volta rafmagnsrúllur. Uppl. I síma 97-7345. Til sölu 6 cyl. Perkins, 112 hestafla, verð 2 millj. Perkins með túrbínu, 158 hestafla á 2,5 millj. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—460 1 1/2 tonns trillubátur tilsölu. Uppl. í síma 92-3313. 18 feta sportbátur til sölu með drifi, Enefield 130. Uppl. i síma 77301 eftir kl. 7. Trilla til sölu. 2,85 smálesta trilla til sölu, góður bátur með nýrri Saab-vél. Einnig er til sölu á sama stað gömul 16 hestafla Lister dísil bátavél með öllum útbúnaði. Uppl. i sima 93-8298 eftir kl. 19 á kvöldin. Hef til sölu 40 grásleppunet á nýjum teinum. Uppl. hjá Gunnari í síma 96-33121. I Fasteignir Einbýlishúsalóð til sölu i Selási. Tilboð sendist blaðinu merkt „Lóð”. Til sölu lítið einbýlishús í sjávarplássi úti á landi. Tilvalið fyrir sjómann sem vill vera mikið heima. Uppl. í síma 53346 í kvöld og næstu kvöld. Sjoppa á góðum stað óskast til kaups. Tilboð sendist augld. DB fyrir 25. apríl merkt „Sala 378”. Fataverzlun með góð viðskipti óskast til kaups. Til- boð sendist augld. DB fyrir 25. apríl merkt „Viðskipti 379”. íbúð án útborgunar. 4ra herb. íbúð, 107 fermetra efri hæð í tvíbýlishúsi úr steini til sölu á Skaga- strönd. Eigninni fylgir steyptur bílskúr, lóðin girt og ræktuð. Uppl. gefur Björgvin Brynjólfsson, símar 95-4715 og 4639. Sumarbústaður við Hafravatn til sölu. Uppl. i síma 81982. /-----------------' Bílaleiga Bílaleigan Áfangi. Leigjum út Citroen G. S. bíla, spar- neytnir og frábærir ferðabílar. Sími 37226. Bílaleiga SH Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út sparneytna 5 manna fólks- óg stationbila. Sími 45477. Heimasími 43179. Á.G. Bf laleiga. Tangarhöfða 8—12. Sími 8J504. Höfum Subaru, Mözdur, jeppa og stationbila. Bilaleigan hf„ Smiðjuvegi 36 Kóp„ sími 75400, aug- lýsir: Til leigu án ökumanns Toyota 30. Toyota Starlet og VW Golf. Allir bilarnir 78—79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á .sama stað viðgerðá Saab bifreiðum. Bílaþjónusta 'G.O. bílaréttingar og viðgerðir, Tangarhöfða 7, sími 84125. Önnumst allar almennar bilaviðgerðar. Gerum föst verðtilboð í véla- og gir- kassaviðgerðir. Einnig sérhæfð VW, Passat og Audi þjónusta. Fljót og góð .þjónusta. Bíltækni, Smiðjuvegi 22 ,Kópavogi, sími 76080. Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur annast allar almennar við- gerðir ásamt vélastillingu, réttingum og sprautun. Átak sf„ bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12 Kópavogi, sími 72730. Bílaviðskipti 5V Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bllakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. i.. ^. Wagoneer árg. 71 til sölu, þarfnast smálagfæringar eftir umferðaróhapp, 8 cyl„ sjálfskiptur og nýsprautaður. Bíll í sérklassa. Uppl. í síma 52089. Skipti möguleg á stóru mótorhjóli. Vantar headpakkningar í Ford Taunus 17 M, 6 cyl„ árg. ’69, vél 1800 Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-138 Til sölu Dodge Dart 2ja dyra árg. 74. Uppl. í síma 93-7038 eftir kl. 7,30. VW varahlutir til sölu, litið keyrð skiptivél og allt annað úr VW árg. ’69. Uppl. í sínia 15508 eftir kl. 1 á daginn. Bilasala Vesturlands auglýsir. Sölusýning notaðra bíla á laugardag. Bílasala Vesturlands, Borgarvík 24. Borgarnesi, sími 93-7577. Til sölu Ford Cortina XL 1600 árg. 74, bíll i góðu ástandi. Verð 2,2 millj. Uppl. i síma 30593 eftir kl. 6. Til sölu VW árg. 73 USA bill, litur mjög vel út, nýsprautuð öll bretti og vel með farinn bíll í topp- standi. Uppl. i síma 85450. Subaru station árg. 78 til sölu lítið ekinn, góður bill. Uppl. i síma 72207. Til sölu Volkswagen 1600 TL árg. ’68, skoðaður '80, gott útlit, verð 600.000. Uppl. í síma 38630 eftir kl. 7. Benz. Óska eftir höfuðpúðum I Mercedes Benz. Uppl. í síma 77444 og 44691. Öska eftir að kaupa 8 cyl. Dodge eða Plymouth með lélegu eða ónýtu boddíi. Á sama stað til sölu Volvo vél B18 með 4ra gíra kassa, Flated rússavél með girkassa, Volvo startari og Benz dinamór. Eldri gerð af VW óskast til kaups. Uppl. í síma 25594 og 1 1835. Varahlutir i Datsun 220 C til sölu, t.d. augablað, kúplingsdiskur, glóðarkerti, vatnskassi og miðstöðvar- hosur o. fl. Ennfremur Motorola talstöð. Uppl. I síma 11294. Vil kaupa góðan bil af minni gerð með ca. 1 millj. kr. út- borgun og e.t.v. vægum mánaðar- greiðslum. Uppl. I síma 85315. Ford Econoline — Mini. Econoline sendibíll árg. 74 er til sölu, lengri gerð með gluggum, nýsprautaður og endurbættur, sportfelgur o. fl. Einnig Austin Mini clubman. árg. 76. Uppl. í sima 76324 eftirkl. 19. Til sölu Ford Cortina 1,6 GL árg. 77, fallegur bíll. Uppl. I síma 43959. TilsöluVW’71, • skemmdur eftir árekstur. Uppl. i síma .82945 eftir hádegi. VW Passat 75, sami eigandi frá upphafi, til sölu, skipti á nýrri bíl, milligjöf. Uppl. ísíma 51310. Willys! Óska eftir að kaupa Willys með húsi, 4ra cyl., þarf að vera í góðu lagi, helzt ekki eldri en árg. ’63. Uppl. í síma 45477 á kvöldinísíma 43179. Til sölu sendibil), Dodge Royal Sportsman, 78, 8 sæta, talstöð, stöðvarleyfi og gjaldmælir. Uppl. I síma 40347 eftir kl. 5. Frá Bilasölu Garðars. Volvo 264 76, sjálfskiptur, leðursæti, skipti á ódýrari, Subaru pickup 78, ekinn 14 þús. , verð 3.5 millj. skipti á ódýrum bil, Lada Sport 78, skipti á ódýrari japönskum bíl, Toyota Carina 77, fallegur bíll, skipti möguleg á ódýrari bil, Blazer 71, 6 cyl„ beinskiptur, skipti möguleg, góð kjör. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, simi 18085. Tilboð óskast i Chrysler Newpost Royal árg. 72, fyrst skráðan 74; á 3ja ára grind, vélarlaus. Vélin er i upptekt. Uppl. í síma 51559 eftir kl. 7.30. Vél í Willys til sölu á sanngjörnu verði, Fíat vél 128, með góðu heddi og gírkassa, einnig til sölu 13, 14 og 15 tommu dekk, 950x20, 4 vetrardekk og 4 sumardekk. Uppl. í síma 51559 eftir kl. 7.30. Land Rover. Til sölu Land Rover bensín árg. ’62, fallegur bíll með góðu krami, vel með farinn. Uppl. í síma 51559 eftir kl. 19.30. Mánaðargreiðslur. Til sölu Cortina árg. 70 með lélegu hægra frambretti, vél þarfnast stillingar, einnig Fiat 128 árg. 71, Plymouth Fury árg. ’62, gott boddi, léleg vél. Uppl. í síma 51559 eftir kl. 19.30. Bronco Sport árg. 74 til sölu, nýyfirfarinn, nýsprautaður, búið að skipta um öll bretti, nýir bremsuborðar í öllum hjólum, nýjar afturhjólalegur og nýir hjöruliðir í framhásingu, breikkaðar felgur, út- víkkanir á brettum. Ekinn 90 þús. km, 8 cyl„ sjálfskiptur m/vökvastýri. Uppl. í síma 97—7602 á daginn og á kvöldin í síma 97—7215. Til sölu Datsun 200 L árg. 72, ekinn aðeins 75 þús. km, mjög góður vagn. Uppl. í síma 75023. Til sölu VW 1303 árg. 74, ekinn 68 þús. km, góður bíll. Uppl. í sima 75023. Til sölu Rússajeppi árg. 70 með góðu húsi. Skipti möguleg. Uppl. 175023. Öska eftir hægri hurð á Mustang árg. 1969 með rúðu og pakkningum meðfram hurðinni, einnig krómlistann framan á húddið og Mustang merkin á brettin, passar af Mark I. Uppl. í síma 96— 22716. Til sölu Chevrolet Nova árg. 70, 6 cyl., sjálfskiptur, fallegur bíll, skoðaður ’80. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. ísíma71773. Til sölu Land Rover árg. 71, lengri gerð, vél þarfnast viðgerðar. Á sama stað 5 ný 15 dekk á felgum ásamt stuðara og spyrnum, allt úr Econoline E 150. Uppl. í síma 92— 7115.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.