Dagblaðið - 30.04.1980, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 30.04.1980, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 1980. I Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir I Haukar eða KR? —Úrslitaleikur bikarkeppni HSÍ íkvöld Verða þafl Haukar, sem tryggja sér sæti I Evrópukeppni bikarhafa næsta keppnistimabil, efla setja KR-ingar strik i reikninginn og tryggja sér réttinn i Evrópukeppnlna? Ur því fæst skorifl i kvöld i Laugardalshölllnni. Þ& leika KR og Haukar í ný i úrslitum Bikar- keppni KSÍ. Leikurinn hefst kl. 20.00 en fyrri viðureign Uðanna lauk með JafntefU 18—18 fyrir viku. Það verður áreiðanlega hart barízt um Evrópusætið á fjöium Laugardals- hallarinnar í kvöld. Ekkert gefið eftir og talsverður hiti í mönnum eftir hinn leiöinlega aðdraganda að leiknum — frestunin sl. Sunnudag situr í mönnum auk deilna um leikstað. Bæði lið leika nú í fyrsta skipti Ul úrslita í bikar- keppninni og þaö er aö miklu að vinna. Bikarmeistaratitilinum og þátttökunni í Evrópukeppninni. Bæöi lið verða með sina sterkustu leikmenn. Haukar með sama lið og í fyrri leiknum. Þar verða því margir haröir skotmenn'enfyrir viku áttu þeir við ramman reip að draga þar sem voru markverðir KR, Pétur Hjálmarsson og Gísli Felix Bjarnason. Báðir vörðu KR- markiö meðtilþrifum. Haukur Ottesen, fyrirliði KR, getur tekið þátt i leiknum en um tima var talið að hann gæti ekki leikið vegna meiösla, sem háð hafa honum í leikjum undanfarið. En Haukur er nú heill og þaö munar miklu fyrir KR-liðið. Þá mun einnig verða endanlega ákveðiö, að Hilmar Björnsson, fyrrum Vals- 'þjálfarí, leiki með KR i kvöld. Nokkuð djarft teflt af KR-ingum en Hilmar var mjög snjall handknattleiksmaður hér á árum áöur. Hefur reyndar enn sýnt góöa leiki með 1. flokki KR í vetur. Hvort það dugar i úrslitaleik sem þennan i kvöld er önnur saga. Leikurinn hefst eins og áður segir kl. 20.00 og er mikill undirbúningar hjá báðum félögunum sem áður að fá sem flesta áhorfendur i LaugardalshöUina. Rossi dæmdur f rá ævilangt Brezka útvarpið skýrfli frá þvi seint f gærkvöid, afl miðherji italska lands- liflsins, Paolo Rossi, hefur verið dæmdur frá keppni ævUangt ásamt sex öðrum leikmönnum vegna þátttöku i hneykslismállnu mikla á ítaliu i sam- bandi vifl getraunaleiki. naður: Guðfii ir þátttakendur í keppninni: CYNSLÓÐIN 1980 teinsson og íris Hreinsdóttir Hvað segir Jónas um staðinn?: Stillholt** á Akranes Spennandi fi Víkingur sigraði íbráðabananum KR og Vfkingur gerðu jafntefli, 2—2, í venjuleg- um leiktfma f rokinu á Melavelli i gærkvöld i Reykjavfkurmótinu. Þurfti þvi bráðabana til afl fá úrslit. Vfldngar skoruðu þá fjórum sinnum en KR- ingar þrisvar og sigraði Vfkingur þvi i leiknum mefl 6—5. KR lék undan sterkum sunnanvindi i fyrri hálfleik i gær og náfli forustu mefl marki Sverris Herberts- sonar. Knötturinn snertl Vfking á leifl sinni i markið. Í siflari hálfleik jafnaði Aflalsteinn Aðaisteinsson fyrir Vfking. Siflan skoruflu þeir Ragnar Gfslason, Viking, og Sverrir Herbertsson aftur. Leikurinn var bara sæmUegur miðað vifl aðstæður. Leikmenn beggja llða reyndu mjög afl bæta vifl þriðja markinu en tókst ekld — sigurmark lét standa á sér, sem tryggt heffli aukastig. Bráðabana þurfti þvf til. Helgi Helgason mis- notafli fyrsta vitifl hjá Vikingi — en örn Guðmunds- son skorafli fyrir KR. Sfðan skoruðu þeir Hinrik Þórhallsson, faUega, Magnús Þorvaldsson og Aðal- steinn fyrir Vfking en Sverrir og Sigurður Indriðason fyrir KR, sem virtist standa með pálmann f höndun- um. En markvörður Vfldngs, Gunnar Gunnarsson, einn af tslandsmeisturum félagsins i handknattleikn- um, gerfli sér litifl fyrir og hirti knöttinn af tám tveggja sfflustu KR-inganna, landsliflsmannanna Jóns Oddssonar og Ottós Guðmundssonar. Þróttur hefur alla möguleika á að tryggja sér Reykjavfkur- meistaratitilinn — leikur við Fylki i sfðasta leik mótsins, en Valur og Víkingur keppa um annað sætifl. Staðan: Þróttur 5 4 0 1 12—7 9 Víkingur 5 3 0 2 17—14 7 Valur 5 3 0 2 11—10 7 Ármann 5 2 0 3 8—7 5 KR 5 2 0 3 12—10 4 Fram 5 2 0 3 13—15 4 Fylkir 4 1 0 3 2—12 2 Pétur skoraði tvívegis — Feyenoord og Ajax í úrslit í hollenzku bikarkeppninni Pétur Pétursson, Skagamaðurinn marksækni, var heldur betur i essinu sfnu f gærkvöld, þegar Feye- noord tryggði sér sæti f úrslit hollenzku bikarkeppn- innar. Skoraði tvivegis i 4—0 sigri Feyenoord á ná- grannaUflinu Sparta, Rotterdam. Þá átti Pétur einnig mikinn þátt i hinum tveimur mörkum Feye- noord, sem Jan Peters skorafli. Sparta sigraði i fyrri leik liflanna i undanúrslitum 1—0 svo Feyenoord kemst i úrslit á betri markatölu, 4—1. Það verður Ajax, sem leikur til úrslita við Feye- noord. Liðið gerði f gær jafntefli við PSV Eind- hoven 1—1 f Amsterdam. Sigraði 2—1 i leiknum i Eindhoven og þvi 3—2 samanlagt. Paul Posthuma skorafli fyrir PSV f gær en nokkru fyrir leikslok jafnaði Dick Schoenaker fyrir Ajax. Úrslitaleikurinn verður háður 17. maf — á laugardegi. PhilBoyerernú markahæstur — Blackbum á ný Í2. deild Phil Boyer skoraði þrennu fyrir Southampton f gær, þegar liflið sigrafli Bristol City, 5—2. Er þar með markhæstur i 1. deild með 26 mörk. David Johnson, Liverpool, næstur mefl 25. Þeir Austin Hayes og Mike Channon skoruflu hin tvö mörk Dýrlinganna en Kevln Mabbutt bæði mörk Bristol- liðsins, sem nú er fallið f 2. deild. Þá sigraði Aston Villa Coventry, 2—1, f Coventry f gær. t 2. deild gerðu Oldham og West Ham jafntefli, 0—0. Gamla, fræga félagifl Blackburn Rovers sígraði Bury, 2—1, á útivelli i gær og tryggði sér þar með sæti f 2. deild næsta keppnistfmabil ásamt Grimsby og Sheff. Wed. Chesterfield, sem sigraði Sheff. Utd., 2—0, á útivelli i gær, hefur ekki lengur mögu- leika. Þá vann Swindon Millwall, 1—0, f gær f 3. deild. t 4. deUd gerðu Halifax og Torguay jafntefli, 3—3, en Rochdale vann Newport, 2—0. Newport tapaði þarna fyrir neflsta lifli deildarinnar og er nú ekki lengur öruggt afl komast f 3. deild. Á Skotlandi vann Hibernian St. Mlrren, 2—1, og Dundee Utd. og Aberdeen gerðu jafntefli, 1—1. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 1980. 15 A lSLANDI: SJÖFN. Hiers veöna POIYTEX i'. . m Æ ■■'.-■■- V-' ; V- ' pLASTMÁLN(|H| .«■ t V,- . PDLYTíX •*1astmálninö Svi ÞJ ■'■*■■ : '■ Qrænf PRAMLEIÐANDI á ís ■ ■ þess að: er íslenzk framleiðsla með mestum gæðum fyrir minnstan pening. 1 POLYTEX ■ með mestum gæðum f; O POLYTEX lykt, sem hverfur flj’ótt t Q POLYTEX hefur iafna oa falleaa á hefur litla en þægilega lykt, sem hverfur fljótt úr húsinu. er auðvelt í notkun og hefur jafna og fallega áferð. 4POLYTEX þekur algjörlega í 2-3 umferðum svo þú átt ekki á hættu að þurfa að mála 5-6 umferðir. 5 6 7 8 POLYTEX glært til íblöndunar, gefur þér möguleika á að ráða glansáferðinni og þvottheldni. POLYTEX ýrist lítið úr rúllu og þess vegna er hægt að mála án þess að breiða yfir alla hluti í herberginu. POLYTEX -litir eru allir Ijósekta og því þarf ekki að hafa áhyggjur af upplitun. POLYTEX er framleitt í 30 staðal- litum og fæst að auki í 1380 Óskalitum. POLYTEX og ÓSKALITIR fást í öllum helztu málningarverzlunum Aðrar eftirsóttar málningar- vörur Íí akryl ^ huð TEXOLIN AKRYLHÚÐ er vatns- þynnt plastefni. Þeir, sem hafa reynslu af þessu efni eru sam- mála um, að pað hefur frábæ’1 veðrunarþol og viðloðun vio tré, svo sem glugga, hurðir, kai.na, grindverk og margt fleira. MET HÁLFMATT lakk gefur jafna og fallega silkimatta áferð. Það hentar einkar vei á glugga, hurðir, í eldhús, forstofur, boð og margt margt fleira. É-21 GÓLFHÚÐ er grimmsterkt gólflakk og því mjög gott á vinnusali, í sláturhús, verk- stæði, þvottahús, bifreiðar- geymslur og alls staðar annars staðar, þar sem mikið mæðir á. MET VELALAKK er fljótþorn- andi lakk, með háum glans. Fjöldi notkunarmöguleika, s.s. á bifreiðar, vinnuvélar, járngrind- ur og ýmis verkfæri. Einnig má nota þaö á tréverk. fagleg þjónusta í fyrirrúmi

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.