Dagblaðið - 30.04.1980, Page 25

Dagblaðið - 30.04.1980, Page 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 1980. 25 I T0 Bridge I Frakklandi stendur nú yfir miki^ maraþonúrtökumót vegna ólympíumótsins i Hollandi í haust. 16 pör spiluðu 240 spil í undanúrálítum og meðal þekktra spilara, sírrt þá féllu úr má nefna Stoppa-Rudinesco, Delmouly-Poobeau' og Desrousseaux- St. Mari. Sigurvegarar í undanúrslituhi urðu Paladino-Covo og þeir Lebel- Peron, Chemla-Mari og Svarc-Soulet urðu ofarlega. Hafa því enn möguleika á sæti í ólympíuliðinu. Ekki höfum við enn séð spil frá franska úrtökumotinu en spil dagsins er frá meistaramóti Madrid-borgar, sem nýlega var háð. Vestur spilar út laufdrottningu í sex hjörtum suðurs. Norður opnaði á tveimur gröndum. Suður sagði þrjú hjörtu og norður stökk beint í sex. Norðuk A Á973 "ÁK3 OÁK *ÁK74 Austuk A D104 V D1095 Vksti'h A KG82 ekkert C D1053 + DG1098 ó G8 ♦6532 Í5UÐUR A 65 V G87642 097642 íekkert Það var Escobar, sem spilaði spilið., Hann trompaði útspilið heima. Var ' bjartsýnn. Ef trompið skiptist 2—2 og tígullinn 3—3 standa sjö hjörtu. Í öðrum slag spilaði hann trompi. Eyða vesturs kom i ljós og Escobar var ek-ki bjartsýnn lengur. Nú voru góð ráð dýr. Hann drap á trompkóng. Tók tvo hæstuf laufi og trompaði lauf. Kastaði spaða og tigli á hæstu laufin. Þá spaði á ásinn og spaði trompaður. Tigull á ásinn og spaði trompaður. Þá tígull á kónginn. Staðan var nú þannig. Norður ♦ 9 v Á3 0 Vestur A k' <?-- o DIO A.- Austur A - <? D109 0 -- A - - SuÐUK A -- V G 0 97 A -- Spaðaníu spilað frá blindum og austur gat ekki hindrað að suður fengi slag á hjartagosa. Þar með var slemman i húsi. Fallegt spil. ■f Skák Lajos Portisch missti af vinningsleið í sjöttu skákinni í einvíginu við Boris Spassky í Mexikó. Þessi staða kom upp í skákinni eftir 40. leiki. Portisch átti biðleik. 41. Hd2 (?) — biðleikurin og hann var ekki sá bezti. Eftir 41. h4! —Hfl 42. Hd2 hefði svarti kóngurinn síðar getað drepið b-peð svarts með vinningsstöðu. Eftir biðleikinn41. Hd2 —^g5! 42. He2 — Hhl leystist skákin upp i jafn- tefli i nokkrum leikjum. 9-X7 Kjörbúð. Sértiiboð í dag: BRÁÚÐ 125 kr NAUTASTEIT 7.850 kr. STAURAR 75 kr. APPELSÍNUR 230 kr. ©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. © Bulls Manstu í gamla daga þegar aðeins tuttugu og fimm aura? tíu aura kúlur kostuðu Reykjatlk: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður og Garðabær: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 25. april-l. mai er í Vesturbæjarapnteki og Háaleitis- apóteki. Það apótek. sem fyrr er nefnt annast eitt vör/luna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al mennum fridögum. l.'pplýsingar um læknis og lyfja búðahjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar ! apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og! til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— |21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. L Heilsugæzia Slysavarðstofan: Simi 81200. Reykjavik, Kópavogur or Seltjarnarnes simi 11100. Hafnarfjörður og Garðabær simi 51100. Keflavik simi 1110. Vestmannaeyjarsimi 1955. Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er I Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig aila laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Svo þú ert glorhungruð? Hafðu ekki áhyggjur. gleymir þvi fljótlega. Þú Reykjavfk — Kópavogur — Seltjaraames. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudagá, fimmtudaga, sími 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu em gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður og Garðabær: Dagvakt: Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir eru i slökkvistöðinni.sími 51100. AkureyrL Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nctur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið- inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Símsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsókfiartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöóin: Kl. 15—16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. FcðingarheimiU Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspftaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama timaogkl. 15—16. KópavogshcUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. BarnaspftaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjókrahósið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjókrahósið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbóðir: Alladagafrákl. 14—17 og 19—20. VifilsstaðaspftaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vffiisstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin fflág) Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — (JTLÁNSDF.ILD, Þincholtsslræti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. 13—16. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sími 83780. Heim * sendingaþjónuta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN, Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.— föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16,simi 27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13— 16. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu- daga—föstudaga frá kl. 13—19,sími 81533. , BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið • mánudaga—föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 11.30-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verk- um er í garðinum en vinnstofan er aðeins opin við sér- stök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spóin gildir fyrir föstudaginn 2. maí. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Vertu fljótur að taka ákvöröun því annars missirðu af miklu gamni. Þú virðist ekki eiga of mikið 4 af peningum þessa stundina. Sjáðu því í hverja krónu og varastu aðlitaum of íbúðir. Fiskarnir (20. feb.—20 marz): Varastu að taka handahófs- kennda ákvörðun, það gæti bitnað á öðrum. Þú hefur kynnzt 'deilumáli, — en aöeins annarri hlið þess. Sýndu skilning en reyndu ekki að gefa ráð. Þú munt fá bréf sem gleður þig. Hrúturínn (21. marz. —20. apríl): Líf þitt virðist vera að taka nýja stefnu og skemmtilegur tími er framundan. Þú ert skemmtilegur viðræðu, en varastu að vera fyndinn á annarra kostnað. Nautiö (21. apríl —21. maí): Persónuleg áhugamál þin veita þér mikla fullnægju. Þú hefur mikla listræna hæflleika og þráir viðurkenningu. Tilfinningalif þitt þessa stundina er svolítið erfitt. Tvíburarnir (22. maí — 21. júní): Rómantíska hliðin hjá þér •þessa stundina er þess eðlis að þú ættir að gera þér stöðu þína vel ljósa. Starfsáætlanir þínar eiga gengi að fagna og þeir sem sækja á framabraut munu öðlast meðbyr. Krabbinn (22. júní —23. júlí): Nýtt vináttusamband virðist lofa imikilli hamingju. Vertu ekki hlutdrægur í deilu sem upp kemur bvi þá muntu fá alla upp á móti þér. Fjármálalegur frami er í góðu gengi þessa stundina. Ljóniö (24. júli—23. ágúst): Taktu enga fjárhagslega áhættu núna. Þú mátt búast við að verða í sviðsljósinu i kvöld. Kynntu einmana mann fyrir félögum þinum, það mun reynast hið mesta vinarbragð. Meyjan (24. ágúst — 23. sept).: Senn mun langþráður draumur rætast. Þetta er ágætur dagur til að gera áætlanir um framtiðina. Ein þeirra er þó þess eðlis að ræða verður við aðra sem við málið eru riðnir. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta er ágætur dagur til að gera eitt- hvað mjög mikilvægt i vinnunni eða til að taka stórar ákvarðan- ir. Láttu ekki hafa þig út í að jánka einhverju, þegar þú veizt að þér ber að afþakka. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Skemmtilegir endurfundir •munu gera kvöldið einmuna ánægjulegt. Þú munt draga athyglina verulega aö Þér og einhver sérstakur mun telja að það sée.t.v. einum um of. Bogmaöurínn (23. nóv.—20. des.): Vertu klár á hvað þú segir í bréfi. Svo virðist sem þú hafir fulla ástæðu til að vera fúll fyrir framkomu vinar þins. Ást og umhyggju hlýtur þú hjá þeim sem raunverulega þekkja þig. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Vafasamur vinskapur þinn við einhvern ætti nú að enda, það mun veita þér hugarró. Þú mundir verða hamingjusamari ef þú sinntir einhverju rólegu áhugamáli þínu i kvöld. Afmælisbarn dagsins: Peningamálin viröast öll á betri veg en fyrr, einkum 5. og 6. mánuð ársins. Um mitt timabilið virðist ástin lika blómstra. Þó er ekki að sjá nein varanleg sambönd hjá þeim fríu og frjálsu. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30— 16. GALLERl GUÐMUNDAR, Bergstaðastræti 15: Rudolf Weissauer, grafik, Kristján Guðmundsson.í málverk. Opið eftir höppum og glöppum og eftir um- tali. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Heimur barnsins i verkum Ásgríms Jónssonar. Opið frá 13.30— 16. Áðgangur ókeypis. MOKKAKAFFl v. Skólavörðustíg: Eftirprentanir af rússneskum helgimyndum. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412 virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opið .13.30-16. DJÓPIÐ, Hafnarstræti: Opiðá verzlunartíma Horns- ins. KJARVALSSTAÐIR viðMiklatún:Sýningá verkum Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18. l'Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,1 Isimi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336. Akureyri, simi 11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar, simi I ' 1321. Garðabær, þeir sem búa noröan Hraunsholts I lækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hrauns-» holtslækjar, sími 51336. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Simabilanir: Reykjavlk, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- ar tilkynnist i sima 05. ■ Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, simi 51532, Hafnar- fjörður, simi 53445. Akureyri, sími 11414, Keflavfk, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. * Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.