Dagblaðið - 30.04.1980, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 30.04.1980, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 1980. ð Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþrottir 8 TVÖ MET A UNGLINGAMEISTARAMÓTINU í SUNDI — Magnea og Lilja Vilhjálmsdætur unnu fjóra meistaratitla og Skagamaðurinn ungi, Magni Ragnarsson, þrjá Unglingameistaramót íslands I sundi var háð i Sundhöll Reykjavikur um siðustu helgi. Mikill fjöldi ungl- inga viða að af landinu tók þátt i mótinu og var árangur keppenda mjög góður yflrleitt og tvö met sett. Eðvarð Eðvarðsson, ÍBK, setti met i 50 metra baksundi pilta er hann synti á 32,5 sek. Reyndar var Eðvarð að synda i 4x50 metra boðsundi er hann setti metið. Þá setti hinn slór- efnilegi Magni Ragnarsson frá Akra- nesi piltamet i 100 metra bringu- sundi. Synti hann á 1:10,9 min. og setti einnig met i 50 metra bringu- sundi i leiðinni. Þá vegalengd af- greiddi hann á 33,0 sek. Annars urðu úrslit i mótinu, sem hér segir: 1500 m skriðsund pilta Jón Ágústsson, Ægi 18:15,9 Ólafur Einarsson, Ægi 19:56,0 RagnarGuömundsson, Ægi 21:56,5 800 m skriðsund stúlkna Lilja Vilhjálmsdóttir, Ægi 10:31,3 Magnea Vilhjálmsdóttir, Ægi 10:47,0 Unnur Gunnarsdóttir, Ægi 11:02,6 400 m skriðsund stúlkna Lilja Vilhjáimsdóttir, Ægi 4:11,0 Marta Leósd., Ármanni 5:23,0 María Óladóttir, Selfossi 5:24,1 200 metra bringusund pilta Magni Ragnarsson, ÍA 2:34,9 Árni Sigurösson, ÍBV 2:47,1 Eðvarö Þ. Eðvarðss., 1BK 2:50,4 100 m bringusund stúlkna Ragnheiöur Runólfsd., ÍA 1:23,9 Guðrún Ágústsdóttir, Ægi 1:24,2 Sigurlin Þorbergsd., ÍA 1:24,3 100 m flugsund pilta Sigurður Magnússon, Ægi 1:13,9 Ásgeir Guðnason, ÍBK 1:16,0 Davíð Haraldsson, Árm. 1:16,4 200 m flugsund stúlkna Magnea Viihjálmsdóttir, Ægi 2:50,0 200 m baksund pilta Eövarð Þ. Eðvarðsson, ÍBK 2:35,6 Árni Sigurðsson, ÍBV 2:48,4 Guðmundur Gunnarsson, Ægi 2:56,5 100 m baksund stúlkna Lilja Vilhjáimsdóttir, Ægi 1:19,2 Ragnheiður Runólfsd., í A i :22,0 Maria Óladóttir, Seif. 1:25,5 100 m skriðsund pilta Magni Ragnarsson, ÍA I Jón Ágústsson, Ægi 1 Ásgeir Guðnason, UBK 1 400 m fjórsund stúlkna Magnea Vilhjálmsd., Ægi 6 Jóna B. Jónsdóttir, Ægi 6 4 x 50 m fjórsund pilta Piltasveit í A 2 Sveit Ægis 2: Drengjasveit Keflavíkur 2: 4 X 50 m skríðsund stúlkna Sveit Selfoss 2: A-sveit Ægis 2: 1 00,0 00,2 01,3 02,2 22,6 :04,8 05,1 Sveit Ármanns 2:15,8 400 m skriðsund pilta Jón Ágústsson, Ægi 4:34,0 Davíö Haraldsson, Árm. 4:53,9 Ólafur Einarsson, Ægi 4:59,9 200 m bringusund stúlkna Guðrún Ágústsdóttir, Ægi 3 Maria Óladóttir, Selfossi 3 Unnur Gunnarsdóttir, Ægi 3 100 m bringusund pilta Magni Ragnarsson, í A 1 Davíð Haraldsson, Árm. 1 Árni Sigurðsson, ÍBV 1: :03,1 :04,4 :07,0 :10,9 : 17,8 1:20,0 100 m flugsund stúlkna Magnea Vilhjálmsd., Ægi 1:14,4 María Gunnbjörnsd., Árm. 1:22,1 Inga Jónsdóttir, Self. 1:27,9 200 m flugsund pilta Ásgeir Guðnason, UBK 2:49,2 Ólafur Einarsson, Ægi 2:59,5 Guðmundur Gunnarsson, Ægi 3:01,0 200 m baksund stúlkna Lilja Vilhjálmsdóttir, Ægi 2:46,7 Marta Leósdóttir, Árm. 2:59,3 Brynja Hjálmtýsd., Self. 3:01,3 100 m baksund pilta Eðvarð Þ. Eðvarðsson, ÍBK 1:11,1 Vignir Barkarson, í A 1:17,6 Árni Sigurðsson, ÍBV 1:19,1 100 m skriðsund stúlkna Magnea Vilhjálmsd., Ægi 1:07,1 'Lilja Vilhjálmsdóttir, Ægi 1:07,2 Guðbjörg Bjarnad., Self. 1:07,9 400m fjórsund pilta Guðmundur Gunnarsson, Ægi 5:54,8 Ólafur Einarsson, Ægi 6:00,0 4 x 50 m fjórsund stúlkna A-sveitÆgis 2:19,6 Sveit Selfoss 2:27,5 Sveit Ármanns 2:37,8 4 x 50 m skriðsund pilta SveitÍA 1:55,0 Sveit Ægis 1:58,5 Drengjasveit Óðins 2:08,4 Flensborgarar voru beztir — Sigruðu íkeppni framhaldsskóla ikörfubolta Nýverið lauk skólamótum Körfu-j knattleikssambandsins. Keppt var i| þremur flokkum. I yngri flokki grunn- skólf , 12 og 13 ára, sigraði Langholts- skólinn i Reykjavík. 1 eldri flokki grunnskóla, 14 og 15 ára, sigraði Grunnskóli Njarðvíkur á hagstæðri skorun, þó Grunnskóli Sauðárkróks, sem lenti i öðru sæti, og Hagaskóli sem: hafnaði i þriðja sæti hlytu jafnmörg stig. í keppni framhaldsskóla sigraðij Flensborgarskóli í Hafnarfirði i úrslita- keppni. Menntaskólinn i Reykjavík ogi Menntaskólinn við Sund komust einnigj í úrslitakeppnina. Keppt var um þrjá farandbikara.j sem Mjólkursamsalan í Reykjavik gaf. 35 skólalið með nálægt 300 keppend-i um tóku þátt i mótunum. | KKl stefnir að því að gera skóla-' mótin að árlegum viðburði í íþróttalífi skólaáöllu landinu. Keppni mun væntanlega hefjast að nýju upp úr miðjum nóvember næsta haust. DB-mynd tvar Brynjólfsson Siguriið Flensborgarskóla. Cooper stjóri Bristol Rovers — Sexton áfram hjá Man. Utd. Terry Cooper, sem lengi vel lék með Leeds og er einn bezti — ef ekki bezti — bakvörður, sem Englendingar hafa nokkru sinni átt I knattspyrnunni, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Bristol Rovers I 2. deild. Tekur við af Harold Jarman, sem verður þó áfram hjá félaginu Cooper til aðstoðar. Cooper er 36 ára og hefur verið hjá Bristol Rovers um tíma. Þessi ráðning kom þó á óvart. Jarman tók við hjá félaginu i desember, þegar liðið var I fallhættu. Siðan hefur það fengið 22 stig úr 21 leik og bjargað sér frá falli. Dave Sexton hefur gert nýjan samning sem framkvæmdastjóri Man. Utd. til þriggja ára. Einnig þjálfari félagsins, Tommy Cavanagh, sem einnig er landsliðsþjálfari Norður-ír- lands. Þegar samningurinn var undir- ritaður sagði Martin Edwards, for- maður United. ,,Við erum mjög ánægðir með árangur Man. Utd. undir stjórn Sextons og viljum að hann haldi áfram hinu góða starfi.” Stormasamur vetur en eitt happa- drýgsta ár körfuboltasambandsins —Frá aðalfundi KKÍ, sem haldinn var f Snorrabæ um síðustu helgi Ruiz svift verðlaununum Rosie Ruiz var i gær svipt verðlaun- um þeim sem hún hlaut fyrír að koma fyrst I mark kvenna I Boston-maraþon- hlaupinu á dögunum. Sannað þótti aö hún hefði komið I hlaupið nokkur hundruð metra frá markinu. Jacque- line Gareau, Kanada, hlaut gullverð- launin I staðlnn. íþróttir Hanni Wenzef atvinnumaður Hanni Wenzel, Lichtenstein, bezta skiðakona heims I alpagreinum, hefur skrífað undlr samnlng sem atvinnu- maður á skiðum eftlr þvi, sem fulltrúi albjóðuskiðasambandsins skýrði frá I Bern I Svlss I gær. Hanni Wenzel er 25 ára og er fyrsta konan, sem gerir slikan samning, „B- leyfi”, sem gefur henni rétt að taka við greiðslum fyrír auglýsingar og annað slikt. Hún getur teklð þátt I keppni heimsbikarsins en ekki á ólympiulelk- um I framtiðinni. Slik ,,B-leyfi” fá aðelns þeir, sem sigrað hafa I keppnl helmsbikarsins, á vetrar-ólympiuleik- um eða I heimsmeistarakeppni. Wenzel uppfyllir öll skilyrðin. Hún er núver- andi handhafl heimsbikarsins og hlaut tvenn gullverölaun á ólympiuieikunum í Lake Placid I vetur. „Þrátt stormasaman vetur var sið- asta starfsár Körfuknattleikssambands íslands eitt hið happadrýgsta I sögu sambandsins,” sagði Stefán Ingólfs- son, formaður KKI, á ársþingi körfu- knattleikssambandsins, sem haldið var I Snorrabæ um siðustu helgi. Fjöldi áhorfenda að leikjum jókst enn frá fyrra ári, sem þó var algjört metár og fleiri tóku þátt í mótum vetrarins en fyrr. Skýrsla stjórnar og nefnda ber glöggt með sér að á nær öllum miðum starfseminnar hefur miðað vel áleiðis. Sérstök ástæða er til að nefna árangur landsliðs og unglingalandsliðs, sem var mjög góöur á árinu. Karla- landsliðið náði bezta árangri á Norður- landamóti frá upphafi í Polar Cup keppninni iOsló 10.—13. april sl. Fyrir þinginu lágu mörg mál og þó kappsamlega væri unnið og þingtími nú lengri en áður var ákveöið að boða framhaldsþing næsta haust til að gera þeim málum betri skil sem ekki gafst tími til að afgreiða nú. Knattspyrnuþjálfarafélagi íslands hefur borizt boð frá v-þýzka þjálfara- sambandinu, um að senda fjóra þjálfara á námskeið I Trier dagana 23.—24. júni nk. Helztu viðfangsefni námskeiðsins veröa liðsstjórn og leik- skipulag. Þeir þjálfarar sem hafa áhuga á þátt- töku þurfa að senda umsókn til stjórnar KÞÍ fyrir 10. mai. Milliþinganefndir voru kjörnar til að endurskoða lög og reglur sambandsins. Einnig til að kanna keppnisreglur og mótafyrirkomulag yngri flokka. Sér- stök nefnd var kosin til að yfirfara skipulag og rekstur KKÍ. Helztu breytingar sem þingið af- greiddi fjölluðu um aldursskiptingu i flokka, regiur aganefndar og reglur um erlenda leikmenn og félagask ipti. Samþykkt var að félagaskipti skuli óheimil eftir 15. febrúar. Fram að upp- hafí keppnistímabils getur leikmaður skipt um félag án fyrirvara en frá því keppni hefst og til 15. febrúar verður hann löglegur með nýju félagi mánuði eftir tilkynningu. Ekki er heimilt að gefa út keppnis- leyfi til erlendra ieikmanna eftir 15. febrúar en fram aö þeim tima verða þeir löglegir strax og keppnisleyfi hefur verið gefið út. Ný skipting i aldursfíokka var sam- þykkt. Helzta breytingin er sú að aldursmörk allra flokka eru nú hækkuð um eitt ár. Nýjum flokkum var bætt við, 5. fl. karla, 12 og 13 ára og 3. fl. kvenna, 12—14ára. Á þinginu kom fram að næsta starfs- ár, sem er hið 20. í sögu sambandsins, verðurenn fjölbreyttara en hið liðna. 9.—II. janúar 1981 verður Norður- landamót unglinga, Polar Cup, haldiö hér á landi í fyrsta sinn. Unglingalands- liðið mun einkum miða undirbúning sinn við það mót. Karlalandsliðið mun leika 7—8 landsteiki hér heima fyrir næstu ára- mót, við England 29.—31. ágúst, Kina 20.—26. október og Skotland 14.—16. nóvember. Þessir leikir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir Evrópu- meistaramót i apríls 1981. Eins og fyrr munu mót innanlands þó hafa forgang. Mótahald á vegum KKÍ næsta starfsár verður fjölbreyttara en nokkru sinni fyrr. f fyrsta sinn verður nú keppt i I. deild meö 5 liðum sem leika fjórfalda umferð og er þá sama tilhögun í tveimur beztu deildunum. Maraþonkeppni Arsenal og Liver- pool I enska FA-bikarnum hefur haft slæmar afleiðingar fyrir irska lands- liðið, sem lelkur við Sviss i kvöld. FJórir lelkmenn Arsenal, John Devine, David O’Leary, Liam Brady og Frank Stapleton geta ekki tekið þátt i lands- leiknum vegna bikarlelksins við Liver- pool annað kvöld og heldur ekki Steve Highway, Liverpool. Miðvörður Man. Uld. Kevin Moran, sem leikið hefur i liði United að undan- Fjölgun flokka, bikarkeppni i 3. flokki, auk þriggja skólamóta, munu stórauka keppni í yngri aldursfíokkun- um. Eins og þessi upptalning ber með sér var mikill einhugur fulltrúa á þinginu um áframhaldandi sókn i íslenzkum körfuknattleik. Stefán Ingólfsson var endurkjörinn formaður, þriðja árið í röð. Aðrir i stjórn voru kjörnir: Guðni ölversson UMFG Kolbrún Jónsdóttir fS Kristbjörn Albertsson UMFN Kristinn Guðnason Haukum förnu vegna meiðsla Gordon McQueen og framvörður QPR, Gary Waddock, leika I kvöld sinn fyrsta landsleik. Þá kemur Dave Langan, Derby, á ný í landsliðið eftir tveggja ára fjarveru. Lið írlands verður þannig skipað. Gerry Peyton, Dave Langan, Mark Lawrenson, Kevin Moran, Chris Houghon, Gerry Daly, Tony Grealish, Gary Waddock, Don Givens, Paul McGee og Gerry Ryan eða allt leik- menn með enskum deildaliðum. Forföll hjá Irum — vegna maraþons Arsenal og Liverpool

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.