Dagblaðið - 30.04.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 30.04.1980, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 1980. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 Fataskápar og baðskápar úr furu til sölii og sýnis hjá okkur. Sófa- borð, hornborð og kommóður á góðu verði. Smíðum eftir máli i eldhús og fl. Tréiðjan Tangarhöfða 2, sími 33490. Vönduð dönsk borðstofuhúsgögn úr tekki. til sölu. Verð 350.000. Uppl. í' sima 44728 eftir kl. 7. Nýlegt sófasett og borð til sölu. Uppl. í sima 36079 eftir kl. 7. Úrval húsgagna, rókókó sófasett, barrok stólar, renisans stólar, píanóbekkir, innskotsborð, horn hillur, blómasúlur, styttur og úrval af ítölskum borðum. Nýja Bólsturgerðin. Garðshorni. Fossvogi, simi I654I. 1 Heimilisfæki C'andv óskast. Óska eftir að kaupa Candy þvottavél. má vera biluð. Uppl. i sima 83645. Óska eftir að kaupa isskáp. ekki mjög stóran, og góða þvottavél. Uppl. i síma 32787 eftir kl. ! 3. Þvottavél til sölu, er i góðu ástandi. selst ódýrt. Uppl. í sima 29176. 1 Hljóðfæri Til sölu er Premiersett, 22 tomniu. rúmlega 3 ára. Uppl. í sinta 97—5269 á kvöldin. Trommusett. Til sölu Hi-Percission trommusett. 22 tontmu. 2ja ára gamalt. öll skipti möguleg. Uppl. i síma 20416 milli kl. 5 og 8. Til sölu II.II. hassamagnari. Uppl. i sima 94— 1185 cl'tir kl. 8. Sem nýtt Yamaha píanó til sölu. selst á góðu verði. Uppl. í sinia 54386 milli kl. 5 og 8 á kvöldin. Rafmagnsoregl-Rafmagnsorgel. Litlu við hjá okkur ef þú vilt selja/kaupa eða fá gert við rafmagnsorgel. Þú getur treyst þvi að orgel frá okkur eru stillt og yl'irfarin af fagmönnum. Hljóðvirkinn sf„ Höfðatúni 2. simi 13003. 1 Sjónvörp i Tveggja og hálfs árs litsjónvarp, Nordmende. til sölu. góð greiðslukjör. Uppl. i síma 71273. Tilsölugott svarthvítt 24" Nordmende sjónvarpstæki. Uppl. i sima 82247. 1 Hljómtæki 8 Pionecr segulband með innbyggðum magnara og tveir hátalarar. 90 sinusvött. til sölu. Verð 450 þús. Það kemur til greina að taka dýrari bil i skiptum. Uppl. i sima 54027. Til sölu tveir AR 16 hátalarar og Kenwood KA 3500 magnari og Kenwood KD 2033 plötu spilari. Selst á 250 þús. Uppl. í síma 84280 milli kl. 5 og 6 siðdegis. Nýtt Philips bilsegulbandstæki ásantt tveim 20 vatla HC5S hátölurum til sölu. Einnig tvö ný sambyggð ferðatæki (Sanva) annað er stereo og hitt móno. Uppl. hjá DB simi 27022. H—960 Til sölu Bang & Olufscn hljómtæki; 901 magnari. 1203 plötuspilari. 1702 hátalarar. Mjög vel með farin tæki. Hag stætt verð ef samið er strax. Uppl. i sima 30432. 1 Ljósmyndun i Til sölu 2 linsur, önnur 135 mm og hin 250 mm. Uppl. sima 21968 eftir kl. 6 á daginn I^VfiSr \JEK£> ÁfeTALA SKt BA%Tfe.tJ HP> •/ rrr- m I 6g rLr bM iBlMIfr Blaðbera vantar í eftirtalin hverfi Lækir3 Austurbrún — Norðurbrún. Sóieyjargata Sörlaskjól Nesvegur — Faxaskjól Vogar2 Karfavogur — Skeiðarvogur Bústaðahverfi / Ásgarður — Hólmgarður Kambsvegur Hjallavegur — Langhoítsvegur 23—60 Fjólugata — Smáragata. UPPL. ISIMA 27022. WBIADIB Til sölu Canon AI + vivitar 80—200 mm + Vivitar 28 mm + Kenlock 2x Converte + Canon 199A speedlight + powerwinder A. Uppl. í sima 44166. Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum út myndsegulbönd 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar. Polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—12 og 18.30 — 19.30. Simi 23479. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og jvöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali. þöglar, tón. svarthvítar, lika i lit: Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke. Abbott og Costello, úrval af Harold Lloyd. Kjörið i barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. i sima 77520. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mni kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði. auk sýningarvéla 18 mm .og 16, mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. C'haplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn. Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Deep. Grease. Godfather. C'hina town o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókevpis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sinti 36521. Vidióhankinn, leigir myndsegulbandstæki. selut óáteknar kasseltur og á von á áteknu efnitil sölu. Simi 23479. Kvikmyndafilmur til lcigu i mjög miklu úrvali. bæði i 8 mm og 16 mm, fyrir fullorðna og börn. Nýkomið mikið úrval afbragðs teikni- og gaman ntynda i 16 mm. Á super 8 tónfilmum meðal annars: Omen 1 og 2. Sting. Earthquake, Airport '77. Silver Streak. Frenzy. Birds. Duel, Car o.fl. o.fl. Sýn ingarvélar til leigu. Simi 36521. I Dýrahald i Óska cftir að kaupa mcri, má ekki vera undir 145 cm á hæð. Einnig til sölu 2 hestar. Uppl. i sima 99—1809. Hestar til sölu. Til sölu 5 vetra grá hryssa lættuð frá Gufunesi), þæg og hrekklaus. verð 350 þús. og 10 velra rauðblesóttur hestur. viljugur og reistur. verð 350 þús. Uppl. i sima 99—3464. Til sölu 8 vetra rauður klárhestur með tölti. Uppl. í sima 74068. Sebraflnkur, mávaftnkur til sölu. Uppl. i Skeiðarvogi 149. simi 86531 eftirkl. 5. Fiskafóður o. fl. Vorum að fá sendingu af Wardleys fiskafóðri. Eigum nú aftur þær tegundir af þessu geysivinsæla fiskafóðri sem seldust upp siðast ásamt nokkrum nýjum tegundum. Skrautfiskar og flestar þær vörur sem þarf til skrautfiskahalds ávallt á hoðstólum. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 12—8. Dýraríkið. Hverfisgölu 43. simi 11624. Hjá mér færðu allt fyrir heimilisdýrin. Skóvinnustola Sigur björns. Austurveri. Háaleitisbraut 68. simi 33980. Litla sæta kcttlinga vantar gott heimili. Uppl. i sima 31505 eftir kl. 18. Ilestakerrur til leigu. Til leigu hestakerrur fyrir 50 nim kúlur. Uppl. í síma 41731 og 66383. I I Fyrir veiðimenn Tvær góðar netalagnir í Þjórsá til leigu. veiðitimabil frá um miðjan júní til um miðjan september. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—864. 1 Safnarinn i Jón Sigurðsson gullpeningur frá 1961 til sölu. lilboð sendist DB merkt ,.GH 1308" fyrir 3. mai '80. Kaupum islcnzk frímerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt.gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 2-1 a. simi (211701. 1 Til bygginga i Til sölu mótatimbur, stærðir I x6 og I !/2x4og2x4. Uppl. i síma 71585. Húsgagna- og byggingameistari getur bætt við sig húsbyggingum — lækkum byggingakostnað. byggjum varanlegri hús. Leitið uppl. í sima 82923. 8 Hjól 8 Vorum að fá frábær vesturþýzk reiðhjól i öllum stærðum. Reiðhjólin eru mjög vönduð og sterk. Komið og sjáið, sjón er sögu ríkari. Karl H. Cooper verzlun. Höfðatúni 2. sími 10220. Kawasaki 750 cubic. Til sölu Kawasaki 750 cc árg. '72. vcrð 1200 til 1300 þús. Uppl. í síma 99 4423 milli 7 og 8 á kvöldin. Til sölu Honda CB 900 FZ árg. '80. blátt með útbúnaði fyrir kvart milukeppni. Uppl. i sima 21078 frá 9 til 6 og í síma 35897 á kvöldin. Nava hjálmar, leðurjakkar. motocrossstigvél. hanzkar. nýrnabelti. motocrosshlífar. Bel-Ray olíur, rafgeymar. dekk, slöngur. tau- merki á föt, varahlutir i Yamaha 50, notuð bifhjól. Sendum í póstkröfu. Opið frá kl. 10—6 og laugardaga frá 9—12. Karl H. Cooper verzlun. Höfðatúni 2. simi 10220. Til sölu Honda 125 CR, litið keyrð. A sama stað cr til sölu I.ada 1200. litið keyrð. árg. '78. Uppl. i sínta 32179. Til sölu Honda 250 XL árg. '75 i toppstandi. skoðuð '80. Upphaflegt lakk. Uppl. i síma 92-1190 eftirkl. 7. Frá Vélhjólaíþróttaklúbbnum (VÍK). Félagsfundur verður haldinn 1. mai kl. 20.15 stundvíslega í Leifsbúð. Hótel Loftleiðum. Allir áhugamenn um vél- hjólaiþróttir eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Bátar 8 Turbo-dísil hraðbátavél, 80 hestöfl, til afgreiðslu í byrjun maí. 10 og 20 hestafla trilluvélar fyrirliggjandi. Barco. báta- og vélaverzlun. Lyngási 6. Garðabæ. simi 53322. Óskum cftir bátum i viðskipti i sumar á Reykjanessvæðinu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt ..Bátar 942". Til sölu góður 14 feta sportbátur. Uppl. í : 26915 og 81814 siðdegis. Mjög góður 14 fcta sportbátur tilsölu. Uppl. isima 81814siðdegis. Til sölu 3ja tonna trilla, Saab dísil. Simrad dýptarmælir. raf magnsrúllur. talstöð og lína. Uppl. i síma 92— 1587 eftír kl. 19. 1 Fasteignir Vesturbær. Til sölu mjög litið einbýlishús í góðu ástandi. Hugsanlegt að taka nýlegan bil sem útborgun að hluta. Uppl. i sima 26915 og 81814 síðdegis. Til sölu er 3ja herb. ibúð i fjölbýlishúsi við Silfurbraut 6. Horna firði. Skipti á minni íbúð eða ibúð í byggingu koma til greina. Uppl. í síma 97-8191. Til sölu i Grindavík 86 ferm gamalt einbýlishús á tveimum hæðum ásamt 60 ferm áföstum geymsluskúr. Uppl. í sima 92-8474 i hádegi og eftir kl. 19. Góð 2ja herb. ibúð til sölu á Selfossi. Uppl. næstu kvöld. sími 99-4442. Til sölu er gott og gamalt einbýlishús á Akranesi 5—6 herb.. eldhús. þvottahús og geymslur. Þarfnast lagfæringar að utan. Eignalóð. góð lán fylgja. Uppl. i síma 93—2463 á morgnana og kvöldin. Hús á Stokkseyri. Til sölu tæplega 100 fm einbýlishús meé fokheldu risi og bilskúr og stór lóð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 99—3464. Til sölu einbýlishús á Fyrarbakka, 6 herb. á 2 hæðum. Uppl. hjá auglþj. DB isíma 27022 eftirkl. 13. H—690. I Bílaþjónusta 8 Onnumst allar alntcnnar bílaviðgerðar. Gerum föst verðtilboð i véla- og gír kassaviðgerðir. Einnig sérhæfð VW. Passat og Audi þjónusta. Fljót og góð þjónusta. Biltækni. Smiðjuvegi 22 Kópavogi, sími 76080. G.O. bilaréttingar og viðgerðir. Tangarhöfða 7. 84125. Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur annast allar almennar vic gerðir ásamt vélastillingu, réttingum o sprautun. Átak sf„ bifreiðaverkstæð Skemmuvegi 12 Kópavogi.sími 7273Ö. 8 Bílaleiga 8 Bilaleigan Áfangi. Leigjum út Citroen G. S. bíla, spa neytnir og frábærir ferðabílar. Sin 37226. Bílaleigan hf., Smiðjuvegi 36 Kóp„ simi 75400. at lýsir: Til leigu án ökumanns Toyota i Toyota Starlet og VW Golf. Al oílarnir '78—79. Afgreiðsla alla vir daga frá kl. 8—19. Lokað í hádegin Heimasími 43631. Einnig á sama st viðgerðá Saab bifreiðum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.