Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1982, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.01.1982, Blaðsíða 3
DtUci m Nú loks er titringur á mynd liðin tíð Toshiba hefur glímt við lausn á leiðinlegum galla sem einkennt hefur myndsegulbandstækin: Það er titringur á myndinni. Málið er leyst. Toshiba-V 8600 myndsegulbandstækið er búið 4 myndhausum, sem gera það að verkum að þú færð hreina og ó- truflaða mynd. 4 myndhausa- kerfið er fundið upp af Toshiba og er alger bylting frá 2 hausa kerfinu, sem flestir nota í dag. Þetta stórkostlega 4 hausa kerfi stórminnkar hættuna á titring á mynd þegar sýnd er „kyrr“ mynd og einnig þegar sýnd er hæg mynd. Þetta kallar Toshiba Super Slow og Super Still mynd- gæði. Þetta er svo mikil framför að þú verður hreinlega að sjá það til að trúa muninum. V 8600B Betaformat mynd- segulbandstækið er líka útbúið fyrir 25 sinnum hraðspólun og getur þú horft á myndina allan tímann og hlustað á talið. Þá er tækið búið 7 daga minnis- upptöku fyrir 3 prógrömm. Beta hljóðhreinsikerfi, „audio dubb- ing“ og fjarstillibúnaði með 7 földum möguleika. Kynntu þér Toshiba V 8600B, 4 hausa mynd- segulbandstækið vel og þá kemstu að raun um að það er skerfi framar í tækninni. * Avallt skrefi framar EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI 10 A 121 REYKJAVlK- ICELAND

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.