Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1982, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.01.1982, Blaðsíða 36
Nú er rétti tíminn til að pantasumarhús H eöa átt þú eftir að gera |l upp við þig hvernig sumarbústaö þú ætlar aö fá þér? Kynntu þér þá bústaöina okkar. Þeir eru ööruvísi.. Við bjóöum 4 geröir sumarbú- staöa, 30,4—64,6 fm, sem af- hendast á því byggingarstigi sem þér hentar. Vorum einnig aö fá mikiö úrval af afburöafallegum einbýlishúsa- teikningum. Eitt símtal og þú færö teikningar qg allar upplýsingar sendar í pósti — eöa þaö sem er enn betra: ein heimsókn til okkarog við ræöum málin. HÚSABAKKI,, Austurmörk 17, 8'tO Hverageröi, sími 99-4480. Heimasímar 99-4401 — 99-4516 ingar félagsins eru hannaðar hjá Aug- lýsingaþjónustinni. - Aðalatriðið í sambandi við aug- lýsingar, er að gera sér glögga grein fyrir því til hverra skuli höfða og hvenær maður gerir það. Þá er sérstaklega mik- ilvægt að hafa auðvelt og skýrt málfará auglýsingum. Þá verður maður að gera sér grein fyrir í gegnum hvaða miðil er bezt að ná til viðkomandi aðila. Okkar reynzla er sú, að dagblöðin og sérritin, eins og Frjáls verzlun og Sjávarfréttir, séu hvað beztu miðlarnir til að auglýsa almenn- ar auglýsingar. Auk þess, að birta aug- lýsingar í blöðum og ritum, þá eru sér- prentaðar auglýsingar ýmist upp úr fyrrnefndum blöðum eða prentaðar gagngert til að senda til viðskiptavina félagsins, auglýsingar sem fjalla kannski um ákveðin sérmál viðskipta- vina félagsins. Auk þessa eru svo ýmis konar óbeinar auglýsingar, svo sem í formi útgáfu á almanaki og fleiru í þeim dúr. Þá hefur félagið mjög góða reynzlu af föstum auglýsingum, eins og í Laugardalshöllinni, sagði Kjartan Jónsson. Kjartan var nánar inntur eftir texta auglýsinganna og sagði hann að al- mennt mætti segja, að textinn þyrfti að vera stuttorður og gagnorður í dag- blöðunum, en til viðbótar væri hægt að segja ýmsar nákvæmari upplýsingar, þegar um sérritin væri að ræða. Um erlendar auglýsingar Eimskips, sagði Kjartan að þær færu vaxandi, en sá galli væri á gjöf Njarðar í því sam- bandi, að þær væru alla jafna mjög dýrar. - Við komum ennfremur oft Hvers vegna er tvöföld líming betri? Kinannrunarnlrr má (vSfaldri liiningu ,,, , - rinl framlriAandinn á lilandi •'íIglerborg HF Upplýsingaauglýsing frá Auglýsinga- þjónustunni gerð fyrir Glerborg. Slík auglýsing skapar nauðsynlegt traust á viðkomandi vöru. 36

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.