Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1982, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.01.1982, Blaðsíða 7
Stjórnunarfélagið veitir ársskýrsluverðlaun Fyrirtæki byggja og breyta Nýlega hefur Sjóver hf., Laugavegi 26 sótt um leyfi til að byggja 1. áfanga iðn- aðarhúss við ónefnda götu vestan Grandagarðs í Reykjavíkurhöfn. Hér er um tveggja hæða byggingu að ræða, samtals 14.700 rúm- metra. Margrét Dungal o. fl. hafa sótt um leyfi til að breyta innréttingu og útliti hússins Hafnarstræti 17 í Reykjavík í því skyni að reka þar matsölu og knattborðs- stofu. Hekla hf. sækir um leyfi til að byggja 1. áfanga verzlunar-, verkstæðis- og vörugeymsluhúss á lóðinni Hestháls 6—8 í nýja iðnað- ar- og verzlunarhverfinu við Vesturlandsveg. Um er að ræða tvær hæðir, alls 11 þús. rúmmetra. Þá hefur Skútusel hf. Ármúla 23 sótt um leyfi til að byggja 2500 fermetra vörugeymslú við Skútuvog 4, alls 12. þús. rúmmetra. Gísli Hermanns- son, Heiðarási 17, sækir um leyfi til að byggja iðnaðar- hús við Vagnhöfða 10, tvær hæðir, 1700 rúmmetrar. tæki af þessu tagi, sem kosta átti 7.500 kr. Gert var ráð fyrir að þau yrðu á boð- stólum fyrir fyrirtæki og ein- staklinga sem þess óskuðu, og að framleiðendur önn- uðust uppsetningu. Póstur og sími mun ekki hafa getað tekið afstöðu til þess hvort viðurkenna bæri þessa inn- lendu hönnun en hins vegar mun stofnunin nú hafa vak- ið athygli á kanadískri fram- leiðslu á þessu sviði. Hið kanadíska fyrirtæki hefur boðið framleiðslurétt á búnaði sínum fyrir 5 dollara á hvert stykki og er nú verið að kanna fyrir milligöngu Samtaka rafiðnaðarins, hvort fyrirtæki innan þeirra séu reiðubúin að hefjafram- leiðslu í samvinnu við Kanadamennina. Stjórnunarfélag íslands hefur ákveðið að efna til samkeþpni um beztu árs- skýrsluna, sem fyrirtæki eða stofnun gefur út á árinu 1982 og tekur til ársins 1981. Samkeppnin verður með sama sniði og sú, sem fram fór á liðnu ári. Þau fyr- irtæki, félög og stofnanir, sem hyggjast taka þátt í samkeppninni nú skulu senda þrjú eintök af árs- reikningi sínum til Stjórn- unarfélags íslands, Síðu- múla 23, Reykjavík, fyrir 30. júní nk. Fyrirmyndin að því að veita ársskýrsluverðlaun er fengin frá Noregi og Dan- mörku. Markmið Stjórnun- bannaðar hugun í verzlunum í borg- inni um miðjan janúar leiddi í Ijós að ástandið var komið svo úr böndunum að nauð- synlegt þótti að setja algjört bann við notkun á þessum hillum yfir kistunum. Til að framfylgja þessari reglu mun heilbrigðiseftirlitið senda þeim verzlunum sem brotlegar gerast skriflega viðvörun en verði henni ekki sinnt mun verða leitað til heilbrigðisráðs borgar- innar um að loka hjá við- komandi. arfélagsins með því að veita slík verðlaun er að stuðla að framför í gerð ársskýrslna hér álandi og vekja sér- staka athygli á þessum mikilvæga upplýsingamiðli fyrirtækja og stofnana við þá, sem eiga hagsmuna að gæta af rekstri þeirra. Með þessu vill félagið einnig leggja áherzlu á gildi góðra ársskýrslna og mikilvægi þess að þær séu vel unnar og hafi að geyma þær uþp- lýsingar, sem nauðsynlegar eru. í fyrra voru það Flugleiðir, sem hlutu ársskýrsluverð- laun Stjórnunarfélagsins. Árni Vilhjálmsson, prófess- or, formaður dómnefndar, gat þess þegar verðlaunin voru afhent, að ársreikning- ar íslenzkra fyrirtækja hefðu mjög illa gegnt því hlutverki að stuðla að sem beztri nýtingu fjármagns þar til fyrir þremur árum, að farið var að semja ársreikn- ing fyrir allan þorra fyrir- tækja vegna nýrra ákvæða skattalaga og hlutafélaga- laga. Alls sendu 15 fyrirtæki og stofnanir inn ársskýrslur í fyrra. Auk Flugleiða voru það Eimskipafélag íslands, Fasteignamat ríkisins, ís- lenzka álfélagið hf., Kaup- félag Árnesinga, Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, Landsbanki islands, Mjólk- urbú Flóamanna, Líftrygg- ingafélagið Sjóvá hf. Raf- magnsveita Reykjavíkur, Rannsóknarstofnun bygg- ingariðnaðarins, Ríkisút- varpið, Sjóvátryggingar- félag íslandshf.,Trygginga- miðstöðin hf. og Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur. Lásar á símtöl til útlanda? Símnotendur hérlendis hafa spurzt fyrir um það hjá Pósti og síma, hvort unnt væri að fá sérstaka lása á sjálfvirksímtöl til útlandaán þess að loka fyrir langlínu- val innanlands. Tvö íslenzk fyrirtæki, Rafmagnstækni og Rafís, munu hafa gert Pósti og síma tilboð um 7 L

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.