Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1982, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.01.1982, Blaðsíða 37
inn í pakka með fleiri fyrirtækjum, en það er oft á tíðum eitt stórt fyrirtæki, sem hefur umboð fyrir nokkur skipa- félög, sagði Kjartan. Aðspurður sagði Kjartan, að Eimskip auglýsti eftir fyrir fram ákveðinni á- ætlun, sem samin væri fyrir árið. - Reynteraðfylgjaáætluninnieins og hægt er, en það koma auðvitað við- bótartilvik, þegar nauðsynlegt reynist að bæta við, sagði Kjartan. Að síðustu var Kjartan spurður um nauðsyn auglýsinga fyrir fyrirtæki eins og Eimskipafélagið. - Það er alltaf þörf að auglýsa og kynna fyrirtækið. Reyndar hefur þörfin verið meiri hjá Eimskip á síðustu árum vegna þeirra miklu breytinga, sem farið hafa fram hjá félaginu, bæði skipulagslega séð og á skipastóli, sagði Kjartan Jónsson, forstöðumaður viðskiptaþjónustu- deildar Eimskipafélags íslands, að síð- ustu. Getur ein auglýsing markaðssett nýja vöru? Svarið við spurningunni er játandi því reynslan af þessari auglýsingu í Tízkublaðinu Líf sl. vor var sú að ein auglýsing kynnti og seldi viðkomandi vöru mjög vel en varan hafði ekki verið áður á markaði hériendis. Kaupfélag Svalbarðseyrar Svalbarðseyri Veitum alla almenna verslunar- þjónustu. Franskar kartöflur tilbúnar á pönnuna eða grillið. Filmur fyrir ferðamenn Útibú: Við Goðafoss við Vaglaskóg við orlofsheimili verkalýðsfélaganna að Ulugastöðum. Umboð: Samvinnutryggingar Esso. Kaupfélag Svalbarðs- eyrar, Svalbarðseyri. Sími 96-25800

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.