Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Qupperneq 22

Frjáls verslun - 01.10.1999, Qupperneq 22
Frá blaðamannafundi hinnar nýju stjórnar í einum af veitingasölunum á Brittania leikvanginum. Frá vinstri: Sigurður Einarsson, forstjóri Kauþþings, Jez Moxey, fram- kvœmdastjóri daglegs rekstrar hjá Stoke, Guðjón Þórðarson, framkvœmdastjóri knatt- sþyrnuliðs Stoke, Gunnar Þór Gíslason, stjórnarformaður Stoke, Elfar Aðalsteinsson, varaformaður Stoke, Ásgeir Sigurvinsson, stjórnarmaður í Stoke og Peter Coates, stjórnarmaður og annar affyrrverandi aðaleigendum félagsins. munu vissulega hagnast eins og aðrir hluthafar takist að tvö- til þrefalda verðmæti félagsins en á móti kemur að hlutur þeirra í félaginu mun minnka um helming breyti fjárfestarnir láni sínu í hlutafé og tvöfaldi hlut sinn. Þeir félagar eru núna eingöngu farþegar í Stoke-lestinni en ekki stjórnendur. Þess má geta að þeir Coates og Humphrey reka veitingasöluna á Brittania vellinum og hafa því verið að skipta við sjálfa sig. Þau viðskipti fengu þeir hins vegar eftir útboð þar sem þeir buðu best. Raunar eru þeir einnig með veitingasölu á mörg- um öðrum leikvöngum í Bretlandi. Ymsum kemur það á óvart að íslensku fjárfestarnir skyldu hafa keypt 66% en ekki 51% eins og lengi vel var rætt um. Þeir Coates og Humphrey voru allan tímann tilbúnir til að selja frá 51% upp í 75% hlut. Málinu var hins veg- ar lent með 66% hlut og snerist það að hluta til um yfirtöku ljárfestanna á ákveðnum skuldum. Tvöföldun markaðsverðs Ætla má að markaðsverðmæti Stoke tvöfaldist - eða jafnvel þrefaldist - við það eitt að fara upp í 1. deild og skila hagnaði. Nægir þar að horfa á markaðsverð ýmissa annarra þekktra félaga í ensku 1. deildinni. Engin tvö félag eru þó eins. Þrjár formúlur settar upp íslensku fjárfestarnir lágu yfir kaupunum á Stoke City í marga mánuði og mátu áhættuna. Þeir hafa reiknað dæmið út fram og til baka. Þeir settu upp þijár formúlur; ef allt færi á besta veg, versta veg eða um áframhaldandi kyrrstöðu yrði að ræða. Stoke er í 2. deild. Það getur farið ofan í 3. deild (gömlu 4. deildina), það getur farið upp í 1. deild og það getur hugsanlega farið upp í úrvarlsdeild á næstu árum. I útreikningum fjárfestanna gengur dæmið vel upp komist liðið upp í 1. deild og spjari sig þokkalega þar. Áhorfendum mun flölga um 4 til 5 þúsund manns á hvern heimaleik, sem gerir um 60 þúsund sterlingspund í aukinni miðasölu á hvern leik og um 1.380 þúsund sterlingspund á leiktíðinni, eða um 155 milljónir íslenskra króna. Miði á knatt- spyrnuleik í 2. deild kostar frá 11 til 16 pund og frá 12 til 17 pund í 1. deild. I úrvalsdeildinni er miðaverð hjá smærri fé- lögunum frá 16 upp í 24 pund. Við það að fara upp í 1. deild munu sjónvarpstekjur stóraukast, eða sem nemur um 600 þúsund sterlingspundum á leiktiðinni, um 70 milljónum ■ ■ ■ I ■ króna. Þá mun kaup og sala leikmanna geta gefið talsvert af sér ef rétt er haldið á málum. Mikill virðisauki felst í því að fá unga og snjalla leikmenn sem blómstra og hækka í verði. Þá munu aðrar tekjur, eins og af sölu minjagripa, aukast - og öll umgjörð um félagið verða þægi- legri gagnvart auglýsendum og styrktaraðilum. Komist Stoke í úrvalsdeild, sem fæstir gera ráð fyrir þótt Guðjón sé öflugur þjálfari, eru fjárfest- arnir í mjög góðum málum því sjónvarpstekjur snarhækka og tekjur af áhorfendum líka. Lið í fallbaráttu í úrvaldsdeild hafa um 5 milljónir sterlingspunda á ári í sjónvarpstekjur, 580 millj- ónir króna, og er þá ekki mikið sýnt frá leikjum þeirra, og þau bestu hafa um 15 milljónir sterl- ingspunda, um 1,7 milljarða króna, í sjónvarps- tekjur af deildarkeppninni einni saman. I ensku 1. deildinni eru meðalsjónvarpstekjur liða um 1 milljón sterlingspunda, um 116 milljónir króna, á ári. En í 2. deildinni, þar sem Stoke er núna, eru sjónvarpstekjur um 400 þúsund sterl- ingspund hjá hverju liði, eða um 46 milljónir á ári. Þetta seg- ir allt sem segja þarf. Launaúttekt DelOltte&TOUChe Virðisaukinn er því mikill við að fara upp í 1. deild en út á það gengur áætlun ijárfestanna. A móti kemur að um leið og félagið færi upp í 1. deild, og hvað þá ef það færi alla leið upp í úrvalsdeild, hækka leik- menn í verði og launakröfur þeirra verða stórum meiri. Kúnstin er þess vegna að láta launagreiðslur og leikmanna- kaup ekki fara úr böndum með bættum árangri liðsins. Það verður erfiðasta tæklingin í málinu! Laun og kaup á leikmönnum eru langstærsti útgjaldaliður allra knatt- spyrnufélaga í Englandi og því lykil- atriði í rekstri félaganna. Samkvæmt úttekt alþjóðlegu endurskoðunar- skrifstofunnar Deloitte&Touche má launakostnaður vart fara yfir 67% af tekjum liða án þess að til taps komi, þar er tapþröskuldurinn. Hjá liðum í úrvalsdeild er þetta launahlutfall núna yfir 52%. Það er hins vegar yfir 68% hjá lið- um í 1. deild og um 80% hjá liðum í 2. deild þar sem Stoke leik- ur. 13. deildinni er launahlutfallið um 94% að jafnaði. Astæðan fyrir því að launahlutfallið hækkar eftir því sem neðar dregur í deildirnar er sú að tekjurnar snarlækka. En þetta breytir því ekki að með vaxandi velgengni munu leikmenn Stoke gera meiri launakröfur en félagið mun á móti segja að í þvi felist veruleg kjör að fá tækifæri til að leika í 1. deild í Englandi og geta auglýst sig gagnvart stóru félögunum. Gagnvart ljárfest- unum er stóra málið að ijárfestingin gengur ekki út á að fé- lagið þurfi að fara í úrvalsdeildina heldur stóraukist markaðs- verðmæti þess við það eitt að standa sig þokkalega vel í 1. deild og að jafnframt sé haldið vel utan um fjárhaginn. Urvals- deildin er bónus - og það mikill bónus! Komist liðið þangað er Brittania völlurinn í Stoke tilbúin undir það, hann tekur núna 28 þúsund manns í sæti og hægt er að fjölga sætum upp í 35 þúsund án mikilla breytinga. Mesta mögulega stækkun er i um 50 þúsund sæti. Það að byggja leikvang eins og Brittania 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.