Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Side 32

Frjáls verslun - 01.10.1999, Side 32
 Heiðrún Jónsdóttir, til vinstri, starfsmannastjóri og Ragnheiður Björk Guðmundsdóttir markaðsstjóri jyrir framan höfuðstöðvar KEA á Akur- eyri. Þær erufyrstu konurnar í 113 ára sögu KEA sem sitja í framkvœmdastjórn félagsins. FV-myndir: Gunnar Sverrisson. Inn fyrir karlamúrinn Konur hafa aldrei starfad sem œðstu millistjórnendur hjá KEA í 113 ára sögu félagsins. Breyting erþar orðin á. Fyrstu konurnar eru sestar í framkvœmda- stjórn KEA ogþeim fylgja ferskir vindar. agnheiður Björk Guðmunds- dóttir markaðsstjóri og Heiðrún Jónsdóttir starfs- mannastjóri eru fyrstu konurnar sem sitja í framkvæmdastjórn KEA en fé- lagið var stofnað árið 1886. Það var í september í fyrra sem Ragnheiður Björk og Heiðrún hófu störf hjá KEA en þá voru hafnar viðamiklar breyting- ar á rekstri og uppbyggingu félagsins til að styrkja undirstöður þess í breyttu rekstrarumhverfi. Sem markaðsstjóri og starfsmannastjóri tóku Ragnheiður Björk og Heiðrún sæti í framkvæmda- stjórn kaupfélagsins og það vakti óneit- 32

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.