Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Side 43

Frjáls verslun - 01.10.1999, Side 43
andkynningin sem fylgir titlin- um menningarborg Evrópu er ómetanleg og miklu varðar að vel sé vandað til hennar, ekki síst þar sem Island er svo lítið land. Sveitarfé- lög um allt land hafa tekið höndum saman við Reykjavik um ýmis verkefni sem munu hafa varanleg áhrif fram á næstu öld, en eitt markmiðanna, sem vakti fyrir ráðamönnum þegar stofnað var til menningarborga Evrópu fyrir tæpum aldarfjórðungi, var að borgir og lönd, þjóðir og þjóðarbrot, kynntu og sýndu sérstöðu sína öðrum þjóð- um. Heildarkostnaður verkefnisins Menningaborg Evrópu eða Reykjavík 2000 er áætlaður vel á annan milljarð, enda verkefnið engin smásmíði á okk- ar mælikvarða. Fjárins er aflað á ýmsa vegu en langstærstur er hlutur Reykjavikurborgar og ríkis- ins sem sameiginlega leggja af mörkum 510 milljónir króna. Þar fyrir utan hefur um 100 milljónum verið safnað frá ýmsum samstarfs- aðilum og úr erlend- um sjóðum. Annarra 100 milljóna hefur verið aflað með ýmiss konar samstarfi eða í ákveðin verkefni. Af- gangurinn kemur frá þeim sem að verkefn- um standa á einn eða annan veg, einkum menningarstofnun- um, en fer ekki í gegnum bókhald verk- efnisins." Þórunn Sigurðardóttir er stjórnandi verkefnisins Reykjavík, menningarborg Evrópu árið 2000. aðila vitum við að þar sem menningarhugsun er afgerandi og sýnileg í samfélaginu gera menn góða og traustvekjandi viðskiptasamninga og engin gjá er á milli atvinnu- og menningarlífs." Fjármálaráð N12000: o o 6 V B Ó P •* Vítamínsprauta vítamínsprauta sem lista- og menningarlífið fær með þessu fé og auknum áherslum á menningarviðburði virk- ar eins og aflgjafi, annars vegar inn í samfélagið og hins vegar á þann hátt að kynna Island út á við,“ seg- ir Þórunn Sigurðardóttir, stjórnandi Reykjavíkur, menningarborgar Evrópu árið 2000. „Við höfum skýra stefnu og það að Reykjavík sé valin ein af menningarborgum Evrópu gerir okkur kleift að sýna það sem okkur finnst skipta máli í tilverunni, menningu okk- ar og mannlífi. Hvað varðar viðskipti við erlenda Sigurður Gísli Pálmason, stjórnariormaöur Hofs, formaðut. BaldvinTrY99vason' fyrrv. sparisjóðsstjón SPRON- BrYnjóHur Bjarnason, forstjóri Granda. Páil Skúlason, rektor Háskóla íslands, formaður stjórnar M2000. ValurValsson, bankastjóri íslandsbanka. Þorsteinn Wl. Jónsson, framkvæmdastjóri Vífidells. Lífið við Atlantshafið Þórunn segir þetta tækifæri sem við höf- um til landkynningar ómetan- legt. „Fjölmörg fyrirtæki verða í samstarfi við Menningarborgina og vegna titilsins er okkur fært að taka þátt í sýningum og uppákomum sem við annars hefðum engin tök á að gera. Til að mynda stórsýningunni Lífið við Atlantshafið þar sem við verðum með Frökkum, Norðmönnum og Spánverjum - en þessi sýning hefst hér á landi og fer svo til hinna borganna. LIU tekur þátt í sýningunni og með henni gefst gott tækifæri til að kynna fiskveiðar okkar og tengingu við sjó- inn.“ Bætir fmynd fyrirtækja Vegna smæðar landsins er auðveldara um vik að fá fyrirtæki til samstarfs því tengslin eru víða. Þau fyrirtæki sem orðin eru stór og jafnvel farin að leita á erlenda markaði gera sér grein fyrir hversu mikils virði kynningin er og tengingin við menn- ingarborgina. „Is- lenskur listamaður, Sigurður Arni Sig- urðsson, vann merki menningarborgar- innar; tré, sem unnið er út frá hugtökunum menning og náttúra, en það er það sem við viljum tengj- ast,“ segir Þórunn. 43

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.