Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Síða 50

Frjáls verslun - 01.10.1999, Síða 50
Þeir koma ad bókinni „I mörg horn að líta“. Frá vinstri er Svavar Benediktsson, nemandi við Samvinnuháskólannn að Bifröst, og Karl Frið- riksson, framkvœmdastjóri Iðntœknistofnunar. Bókinni fylgja geisladiskur með efni bókarinnar og dagatal til næstu tveggja ára. Lykilatriði í stjórnun Bókin „I mörg horn að líta“Jjallar um lykilatriöi í stjórnun. Hún er eins konar handbók atvinnulíjsins og er bæói ætluö stjórnendum og starjsmönnum! nðntæknistofnun og Framar ehf. gefa út bókina „í mörg horn að líta“ sem fjallar um lykilatriði í stjórnun og stuðlar að því að stjórnendum og starfsmönnum fyrir- tækja verði gert auðveldara að uppfylla þær kröfur sem til þeirra eru gerðar. Bók með sama nafni var gefin út árið 1989 af Iðntæknistofnun og Islandsbanka. Sú bók naut mikilla vinsælda og reyndist notadrjúg fólki í atvinnulífinu jafnt sem nemendum í viðskiptafræðum. En margt hefur breyst á þeim tíu árum síð- an bókin kom út og því þótti Svavari Benediktssyni og Jóni Sig- urðssyni, nemendum í Samvinnuháskólanum að Bifröst, tíma- bært að gefa út svipaða bók sem tæki á þeim verkefnum sem mæta stjórnendum og starfsmönnum þeirra í amstri dagsins í dag. Þeir gerðu ítarlega viðskiptaáætlun fyrir útgáfu bókarinnar og höfðu samband við forráðamenn Iðntæknistofnunar sem tóku svo vel í hugmyndina að ákveðið var að hefja samstarf um útgáfuna. Bókin á erindi til allra Ritnefnd hóf störf í mars en ritsjóri verksins er Karl Friðriks- son, framkvæmdastjóri Iðntæknistofnunar. Svavar Benediktsson hefur verið tengilið- ur höfúnda og annast verkstjórn fram- kvæmdarinnar. Hann segir mjög mikla þörf á bók sem þessari. „Síbreytilegt atvinnulíf og ör tækniþró- un hafa gert það að verkum að nauðsyn var VIÐTAL: Halla Bára Gestsdóttir MYNDIR: Geir Ólafsson 50

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.