Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Qupperneq 52

Frjáls verslun - 01.10.1999, Qupperneq 52
Tímanna tákn á nmrkadi tískuverslana; glæsileikinn rædur ferðinni. Þetta er verslun Jack&Jones í Kringlunni. úmlega 200 fata- og tískuversl- anir eru á íslandi! Flestar þeirra eru smáar og velta á bilinu 25 til 30 milljónum á ári. En líkt og erlendis hefur verslunin færst á æ færri hendur sem um leið eiga þá stærri hlut hver um sig. Á höfuðborgarsvæðinu hafa mynd- ast ijórar keðjur, með yfir 30 verslanir, sem velta yfir 4 milljörðum ári. Það er um helmingur veltunnar í fatnaði hér- lendis sem er yfir 8 milljarðar - sam- kvæmt áætlun Frjálsrar verslunar. Þess utan kaupa íslendingar fatnað fyrir um 5 milljarða erlendis. Samkeppnin er því hörð og því skiptir máli að einingarnar séu hagkvæmar. En því stærri sem stóru verslanirnar verða, því erfiðara uppdráttar eiga þær minni! Tískuversl- anir hérlendis eru orðnar mun sam- keppnisfærari í verði en áður. Annars einkennir það þennan markað líka að tiltölulega auðvelt er að komast inn á hann. Næstu tvö árin verða augljóslega hatrömm í sölu tískufatnaðar því Baug- Fjórnr keðjur eru orðnar ábemndi stœrstar á mark- aði tískuverslana! Þetta er markaður sem veltiryfir 8 milljörðum á ári. Þess / utan eyða Islendingar 5 milljörðum ytra í fatnað! ur, sem m.a. rekur Hagkaup, hyggst blása til frekari sóknar inn á þennan markað! Byltingin hófst með Karnabæ Það eru ekki nema tæplega fjörutíu ár síðan tískuvöruverslanir, í þeirri mynd sem TEXTI: Vigdís Sefánsdóttir MYNDIR: Geir Ólafsson þær eru núna, komu fram á sjónarsviðið hér á landi. Karlmennirnir létu áður sauma á sig jakkaföt með nokkurra ára millibili og konur ýmist saumuðu sjálfar eða reyndu á annan hátt að útvega það sem í tísku var hverju sinni samkvæmt erlendum „móðinsblöðum". Einstaka verslun reyndi að eiga til eitthvað af því sem helst vakti athygli í útlöndum. Ung- lingarnir voru ekki komnir inn á mælistiku fataverslunarinnar, enda voru þau bara unglingar - en ekki hópur sem hafði yfir umtalsverðu fé að ráða eins og nú er. Með tilkomu Karnabæjar varð bylting á markaðnum. Á örfáum árum breyttust unglingar úr börnum í neyslu- hóp - risaneysluhóp - sem svo sannar- lega var hægt að nota til að byggja upp verslunarveldi; tískuverslanir fyrir ung- linga. Hópsálin lætur nefnilega ekki að sér hæða og vilji unglingur A (foringi í hópnum) endilega vera í skáröndóttri peysu úr gæru, sem aðeins fæst í einni verslun, verður sú verslun óhjákvæmi- 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.