Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Side 18

Frjáls verslun - 01.09.2000, Side 18
Orkuveita Reykavíkur flrni Sígfusson 44 ára framkvæmdastjóri Stjórnunarfélags íslands og borgarfulltrúi til margra ára tók við Guðmundur Þóroddsson 43 ára Bogi Þór Siguroddsson 40 ára starfi Rúnars sem forstjóri Tæknivals. Tæknival er 40. stærsta fyrirtæki landsins. vatnsveitustjóri var ráðinn forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur þegar hún tók til starfa í byijun síðasta árs. Orkuveitan varð til við samein- ingu Hitaveitu Reykjavíkur og Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Forráðamenn þeirra voru verkfræðingarnir Gunnar Kristinsson hita- veitustjóri og Aðalsteinn Guðjohnsen raf- magnsstjóri. Gunnar Kristinsson lést nýlega. í byrjun þessa árs var Vatnsveita Reykjavikur felld inn í Orkuveitu Reykjavíkur. Orkuveita Reykavíkur er 23. stærsta fyrirtæki landsins. Ármannsfell (Nú ÍAV) Jón Pálsson 37 ára hætti sem forstjóri Ármannsfells um síðustu áramót eftir 2 ár í því starfi. Hann tók við af Ármanni Ármannssyni. Jón hætti í kjölfar þess að Ármannsfell, Álftárós, Nesafl, Úlfars- fell og Vélaleiga S. Helgasonar voru samein- uð íslenskum aðalverktökum. Jón er núna framkvæmdastjóri og einn eigenda Höjgard & Schultz á íslandi sem ásamt ístaki stendur að fyrirtækinu Hávirki sem annast stækkun flugstöðvarinnar í Keflavík. Islenskir aðalverktakar eru 28. stærsta fyrirtæki landsins. Húsasmiðjan Jón Snorrason 55 ára hætti sem forstjóri Húsasmiðjunnar í byrjun apríl sl. eftir 25 ár í því starfi og varð starf- andi stjórnarformaður fyrirtækisins. Jón er sonur Snorra heitins Jónssonar, stofnanda Húsasmiðjunnar, og á ásamt systkinum sínum, Sturlu og Sigurbjörgu, meirihlutann í fyrirtækinu. sölu og markaðsstjóri Húsasmiðjunnar tók við starfi Jóns sem forstjóri Húsasmiðjunnar í byxjun apríl sl. Bogi réðst til Húsamiðjunn- ar haustið 1997. Hann var formaður Imarks um árabil og gaf á dögunum út bókina Sigur í Samkeppni í nýrri og endurbættri útgáfu. Húsasmiðjan er 29. stærsta fyrirtæki landsins. Marel Geir fl. Gunnlaugsson 57 ára hætti í fyrrahaust sem forsþóri Marels eftir tæp 13 ár í þvi starfi. Geir er núna fram- kvæmdastjóri Hæfis, félags fjögurra fjármála- fyrirtækja um þátttöku þeirra í byggingu álvers á Reyðarfirði. Ennfremur er hann stjórnarformaður Reyðaráls sem er undir- búningsfélag um byggingu og rekstur álverksmiðjunnnar á Reyðarfirði. Hörður Arnarson 37 ára rafmagnsverkfræðingur og fv. framkvæmda- stjóri þróunar- og framleiðslusviðs Marels tók við staríi Geirs sem forstjóri Marels en áður hafði Hörður leyst hann af í um þrjá mánuði á síðasta ári. Marel er 30. stærsta fyrirtæki landsins. Tæknival Rúnar Sigurðsson 45 ára hætti sem forstjóri Tæknivals á vormánuðum 1999 eftir rúmlega 16 ár í þvi starfi en hann stofnaði Tæknival í ársbyrjun 1983. Rúnar er núna varaformaður stjórnar Tæknivals ásamt því að vera stjórnarformaður í földa annarra fyrirtækja, m.a. símafyrirtækinu Svari. Osta- og smjörsalan óskar H. Gunnarsson 68 ára hætti sem forstjóri Osta- og smjörsölunnar í byrjun mars sl. eftir 32 ár í þvi starfi. Hann tók við forstjórastöðunni aðeins 36 ára að aldri og er með einn allra lengsta starfsaldur sem um getur sem forstjóri í íslensku viðskiptalííi. Magnús Ólafsson 57 ára mjólkurfræðingur og framkvæmdastjóri EmmEss ísgerðar Mjólkursamsölunnar tók við af Oskari sem forstjóri. Magnús hóf störf hjá Mjólkursamsölunni fýrir um luttugu árum. Osta-og smjörsalan er 42. stærsta fyrirtæki landsins. Básafell flrnar Kristínsson 47ára lét af störfum sem framkvæmdastjóri Bása- fells á Isafirði í byijun júní i fyrra eftír 7 ár í því starfi. Arnar stofhaði Básafell í febrúar 1992 utan um eina rækjuverksmiðju. Síðan stækkaði fyrirtækið og sameinaðist öðrum sjávarútvegsfyrirtækjum. Svanur Guðmunds- son tók timabundið við starfi Arnars en hann hætti fljótlega eftír að Guðmundur Kristjáns- son, útgerðarmaður á Rifi, náði fyrirtækinu undir sig í fyrrahaust. Guðmundur Kristjánsson 40ára útgerðarmaður og aðaleigandi Básafells tók við starfi framkvæmdastjóra fyrirtækisins í fyrrahaust. Mjög hefur dregið úr umsvifum fyrirtækisins. Básafell er 46. stærsta fyrirtæki landsins. 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.