Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 85
Sími Dg fjarshipti Nokia 6210 er einnig tveggja banda og vegur 114 g. Hann hefur allt að 500 númera símaskrá, 40 mismunandi hringingar, 10 raddhringingar og titr- arahringingu. Hann tekur á móti og sendir SMS skilaboð og hefur í sér dagbók, vasareikni, klukku með vekjara og tölvuleiki. Einnig WAP, ís- lenska valmynd, innrauð- an geisla og innbyggt módem. Nokia 3310 er um 133 g Siemens S351 þyngd og hefur allt að 250 númera símaskrá, 35 mismunandi hringingar, 10 áminningar, vasareikni, klukku með vekjara, tölvuleiki, skjáhvílur og hægt er að skipta um lit á fram- og bakhlið. Þessi sími er tveggja banda, eins og þeir virðast raunar flestir vera. Nokia 7110 vegur 141 g og hefur stóran skjá, vafrara (microbrowser), innbyggðan texta fyrir skilaboð, dagbók og símaskrá. Hann er tveggja banda og getur tekið á móti og sent tölvupóst. I honum eru líka leikir - gott á leiðinlegum fundum kannski? En alvöru sími fyrir fólk sem þarf að geta treyst á símana sína. Nokia 8210 er tveggja banda, aðeins 79 g að þyngd og hef- ur allt að 250 númera símaskrá. Hann tekur á móti og sendir SMS boð, hefur allt að 35 mismunandi I hringingar, vasareikni, dagatal, tölvuleiki, inn- ■ byggt módem og innrauðan geisla. ™ Motorola Timeport 250 er einnig þriggja banda sími sem vegur um 103 g. Hann hefur allt að 250 númera símaskrá, hægt er að semja eigin hringingu, hefur klukku með vekjara, tölvuleiki, SMS og Wap. Einnig dagbók og vasareikni og allt að þriggja mín- útna upptökuminni og módem. Motorola Timeport GPRS er þriggja banda og vegur um 102 g. Hann hefur allt að 250 númera símaskrá, 25 raddhringingar og titr- arahringingu. I honum er innrauður geisli og innbyggt módem m.a. hefur 12 mismunandi hringingar og 25 raddhringingar. Það er hægt að búa til eig- in hringingu á þennan síma. Hann er með SMS möguleika, WAP, klukku með vekjara, tölvuleiki og er eingöngu notaður með handfrjálsum búnaði sem fylgir með honum. Siemens S35I er tveggja banda. Hann vegur um 99 g og hef- ur 43 mismunandi hringingar. Tekur á móti og sendir SMS, hefur vasareikni, klukku með vekjara, tölvuleiki, WAP og dagbók. Hann er tveggja banda. Nec DB4000 Beneton Twin Dual Benefon síminn er tveggja banda, 900/1800, og hefur tök á að nota tvö símkort sem auðvelt er að stilla á milli án þess að fjarlægja annað. Það gerir að verkum að símann má nota hvar sem er i heiminum. Hann vegur aðeins 105 g og fer vel í hendi. I símanum er fýtival fyrir texta og inn- byggð orðabók á nokkrum tungumálum, dagbók, minnis- blokk, reiknivél og vekjari. Einnig er innbyggt 14.4 kbps módem fyrir gagnasendingar. Panasonic GD-9 er tveggja banda sími, vegur 77 g og rafhlaðan endist 160 tíma í bið. i honum er innbyggður titrari, SMS, VIT, diktafónn/upptaka, innbyggt modem, fax/data. Hægt er að velja um fjóra liti í bakgrunn skjásins og senda og móttaka tölvupóst. Nec DB4000 er tveggja banda, vegur 99 g og hefur innbyggðan titrara, SMS, VIT, fax og einnig fjóra liti í bakgrunni skjás. Benefon Twin Dual Motorola V 100 síminn er þriggja banda; er fyrir 900 - 1800 og 1900 bandbreidd. Hann vegur um 125 g, Sony Z-5 er tveggja banda, vegur 8.5 g og í hann er innbyggður titrari, sms, VIT, WAP, möguleiki á tölvupólsti og faxi, grafískur skjár, góð rafhlaða. S!1 SONYZ-5 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.