Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 48
Fjölskylda Ingileifar, aftast frá vinstri: Þór Þorláksson, Gunnar Snorri Gunnarsson, Páll Gunnarsson og Hallgrímur Gunnarsson. Ungu stúlk- urnar lengst til vinstri eru Gyða Björg Þórsdóttir, Ingileif Bryndís Þórsdóttir og til hægri eru Ingileif Bryndís Hallgrímsdóttir og Sigrún Hall- grímsdóttir. I sófanum eru Aslaug Gunnarsdóttir, Gunnar Þorlákur Þórsson, frú Ingileif Bryndís Hallgrímsdóttir, Steinunn Helga Jónsdóttir og Aslaug Hallgrímsdóttir. A myndina vantar yngsta barnabarnið, Guðrúnu Snorru Þórsdóttur, sem ekki varfœdd þegar myndin var tekin. Newcastle. í dag eiga afkomendur Hallgríms og bræðranna, Valgeirs og Þorláks, fyrirtækið. Hallgrímur sat í stjórn Nóa fram að andláti sínu 26. febrúar 1954. Aðalfundur Nóa var haldinn um haustið, nánar tiltekið Nói-Síríus hefur meðal annars hefur lagt áherslu á vandaða markaðs- setningu og fallegar umbúðir. 15. nóvember, og kom Ingileif þá inn í stjórnina og tók strax við formennsku. I stjórninni starfaði hún fyrstu árin með Val- geiri Björnssyni hafnarstjóra, Birni Þorlákssyni, Vilhelmínu Beck og bræðrum sínum, þeim Birni og Geir Hallgrímsson- um. Með Ingileif í stjórn Nóa-Síríusar eru í dag Björn Hall- grimsson, Kristinn Björnsson, Hallgrímur B. Geirsson, Krist- ín Geirsdóttir og Áslaug Gunnarsdóttir, dóttir Ingileifar, en Gunnar Snorri, sonur hennar, sat í stjórninni á árum áður. Einn stjórnarmanna, Björn Þorláksson, dó síðasta vor. Framkvæmdastjórar Nóa hafa verið fjórir frá upphafi. Ei- ríkur Beck gegndi því starfi fyrstur manna, Hallgrímur Björnsson var framkvæmdastjóri fyrirtækisins í 25 ár og Kristinn Björnsson, núverandi forstjóri Skeljungs, í átta ár. Núverandi framkvæmdastjóri, Finnur Geirsson, hefur stýrt fyrirtækinu í líu ár. - Er öðruvísi að starfa í stjórninni nú en var áður? „Sjálfsagt er það að einhveiju leyti. Þegar ég kom fyrst í stjórn var ég með bræðrum mínum, frændum og ekkju Eiríks Beck en nú eru komnir yngri menn með mér. Eg hef alltaf reynt að koma í fyrirtækið tvisvar í viku til að kynna mér málin og geta myndað mér heilbrigða skoðun því að erfitt er að taka ákvarð- anir um mál sem maður þekkir ekki. Nú orðið sit ég umræðu- fund með forstöðumönnum deilda einu sinni í viku og ræði svo við forstjórann." Spjallar Við starfsmennina Starfsumhverfi hins framsækna fyrirtækis Nóa-Síríusar hefur gjörbreyst á liðnum áratugum, umsýsla og starfsmannafjöldi fyrirtækisins hefur margfaldast og rekstrarumhverfið allt hefur batnað til muna. Nói var á hrakhólum með húsnæði fyrstu starfsárin en komst í eigið húsnæði við Barónsstíg árið 1933 um svipað leyti og súkkulaðiverksmiðjan Síríus var keypt frá Danmörku. Sápu- verksmiðjan Hreinn var seld 1993, sama ár var innflutnings- starfsemi H. Ben. sameinuð Nóa-Síríusi og nokkrum árum 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.