Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 94

Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 94
FYRIRTÆKIN A NETINU Guðjón Auðunsson, verðandi framkvœmdastjóri Sam- vinnuferða Landsýnar, er formaður háskólastjórnar Við- skiptaháskólans á Bifröst og þykir því fróðlegt að fylgjast með starfsemi stofhunarinnar tgegnum vefinn bifrost.is. Guðjón Auðunsson, framkvæmdastjóri Land- steina íslands ehf., tekur fljótlega við starfi framkvæmdastjóra Samvinnuferða-Landsýnar og hefst þá handa um að styrkja innviði fyrirtækis- ins í samstarfi við stjórn og starfsfólk. Hvað bóka- merkin varðar kveðst Guðjón enn vera nokkuð háður þvi að geta lesið Morgunblaðið með morgun- kaffinu og séð sjónvarpsfréttir á kvöldin. Upplýsing- ar á Netinu koma því til viðbótar. Hér koma nokkr- ir góðir vefir frá Guðjóni. www.accountingsoflwarenews.com Á þessari slóð fæ ég upplýsingar um samkeppnisumhverfið í nú- verandi starfi, hvaða nýjungar eru á boðstólum og hvernig staða einstakra hugbúnaðarframleiðanda er metin. WWW.naviSion.com Þetta er vefur sem ég skoða mikið því að þar eru upplýsingar um Navision fyrir- tækið, afkomu þess, nýjungar í starfi og á markaði og upplýsingar um nýja söluaðila. Vefurinn gefúr góða hugmynd um hvernig Navision heimurinn lítur út. WWW.bifr0St.iS Ég er formaður háskólastjórnar Viðskiptaháskólans á Bifröst og því finnst mér fróð- legt að fýlgjast með starfsemi þeirrar stofnunar í gegnum vef þeirra, Hann er mjög virkur. Að sjálfsögðu er heimabankinn, mbl.is og síma- skráin ofarlega á listanum þegar kemur að notkun- artíðni. Síðan er ég farinn að skoða vefi sem inni- halda upplýsingar um ferðaiðnaðinn þegar tími gefst til. S5 WWW.delta.iS Aðkoma á vef- inn hjá lyíjafyrirtækinu Delta hf. er frekar óaðlaðandi, a.m.k. íyrir leikmenn. Á for- síðunni verður gesturinn að byrja á því að velja sér tungu- mál og kynna sér hvað tor- skildar táknmyndir þýða því að ekki liggur það í augum uppi. En eftir það er leiðin greið. Hægt er að velja á milli frétta, lræðslu, vegvisis, upplýsinga um fyrirtækið, vörur þess o.s.frv. Vef Delta hf. er óvenjulega vel ritstýrt af upplýsingavef fýrirtækis að vera og er þar ýmislegt athyglisvert að finna, t.d. frétt af stuðningi fýrirtækisins við ijölskyldu í Júgóslavíu. Myndefni er líflegt og vel nýtt, t.d. er birt mynd af þakkarbréfi frá fjöl- skyldunni. Þá er gefinn kostur á að leita í lyfjaskrá og er það auðvelt og fljótlegt. www.kassagerd.is Upplýs- ingavefur Kassagerðar Reykjavíkur er einkar líílegur og skemmtilegur, einfaldur og skýr í allri uppbyggingu og auðveldur að rata um. Allar nauðsynlegar upplýsingar er að finna um fyrirtækið, heim- ilisfang þess og símanúmer, þjónustu og vörur og er fram- setningin til fyrirmyndar. Vefurinn er fallegur á litinn og myndefnið er fjölbreytilegt og vel notað. Forsiðan sýnir fréttir úr starfsemi iýrirtæk- isins. Með því að smella á hnapp er m.a. hægt að kynna sér starfsemi hverrar deildar, skoða lista yfir starfsmenn og senda þeim póst. Eng- in verslun er á vef Kassagerðarinnar en auðvelt er að óska eftir tilboði í umbúðir eða prentverk á vefnum. WWW.Visir.iS Viðskiptasíða Vísis.is hefur tekið miklum stakkaskiptum og sker sig nú verulega út úr Vísisumhverf- inu eins og við höfum þekkt það. Breytingarnar eru til bóta. Útlitið hefur lést veru- lega, vefurinn er mjög skýr og fallegur og litirnir vel valdir þó að myndir séu fáar. Það kemur lítið að sök í þessu tilfelli. Viðskiptavefur Vísis er lipur og þægi- legur í notkun, fréttirnar koma strax fram og valhnapparnir eru að- gengilegir; graf með viðskiptum dagsins og Nasdaq, pistlum og fróð- leik af ýmsu tagi. Þægilegt er að fylgjast með t.d. þróun gengis með því að velja fýrirtæki. ★ Lélegur ★ ★ Sæmilegur ★ ★★ Góður ★ ★★★ Frábær Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. Guðrún Helga Sigurðardóttir. ghs@talnalfonnun.is —:. ■.r« ★ ★★
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.