Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 80
Lína.Net: Sérhæfir sig í gagnaflutningi Stefán Stefánsson, framkvœmdastjóri Svars hf, segir framtíðina þráðlausa, bæði á heimilum og vinnustöðum. starfsfólks Svars vinnur við |)jónustu á símkerfum og símstöðvum víða um land. Svar er umboðsaðili fyrir ýmsa þekkta framleiðendur á síma- og ijarskiptabúnaði. Þeir stærstu eru LG í Suður-Kóreu, NEC, Nitsuko og Panasonic í Japan, Tandberg í Noregi og Topcom í Belgíu. Fyrirtækið leggur höfuðáherslu á sölu, ráðgjöf og þjónustu við símkerfi og símstöðvar. Samkvæmt nýlegri skoðanakönnun eru símkerfin frá LG og Nitsuko þau mest seldu hér á landi undanfarin ár. LG notaði lengi vel GoldStar merkið á símkerfum sínum og þau kerfi eru víða í notkun. Tandberg er brautryðjandi í hönnun og framleiðslu íjarfundakerfa. Slík kerfi eru í notkun hjá mörgum fýrirtækjum og stofnunum hér á landi. Þráðlaus Símkerfj Svar býður heildarlausnir í símamálum fyrirtækja og sinnir þannig mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins. Það nýjasta eru þráðlaus símkerfi í fyrirtækjum frá LG. Fjölmörg fyrirtæki hafa bætt þannig þráðlausum símkerfum inn i eldri símkerfi sín, nú síðast Utgerðarfélag Akureyringa og Hitaveita Suðurnesja. Mörg íýrirtæki sem Svar þjónar hafa samtengt símstöðvar sínar með svokölluðum QSIG staðli. Svar flytur einnig inn allar vinsælustu gerðir GSM síma. Svar er umboðsaðili fyrir Panasonic og NEC GSM síma. „Við erum að fá nýjan, vandaðan GSM síma frá Panasonic með Wap möguleikum. Einnig erum við að fá mjög mikið úrval af ýmiss konar GSM aukahlutum frá nokkrum framleiðendum." „Það nýjasta í öllum tegundum símtækja og búnaðar er að nú er allt að verða snúrulaust," segir Stefán. „Við bjóðum afar skemmtilegar ISDN lausnir fýrir heimili, t.d. þráðlaus símkerfi frá Topcom fýrir DECT síma og þráðlaus módem fyrir PC-tölvur. ISDN símstöðin frá Topcom er sett upp við símainntakið og tengd við rafmagn. Þar með er komið ISDN samband um allt hús fýrir nokkur símtæki og mótöld - þráðlaust! Við verðum einnig með nýjan og fullkominn þráðlausan ISDN síma frá Panasonic innan skamms." Sú reynsla og þekking sem við höfum áunnið okkur með Lina.Net nýtir nýja tækni, vinnubrögð og reynslu Orkuveitunnar aflagnakerjum til að byggja uþþ burðarkerfi fjarskiþta. Lina.Net er nýlegt iýrirtæki á fjarskiptamarkaði sem sérhæfir sig í uppbyggingu á ljósleiðaraneti og gagnaflutningsnetum og rekstri slíkra kerfa. Fyrirtækið var stofnað af Orkuveitu Reykjavíkur og hófst reksturinn um mitt ár í fýrra. Markmið íýrirtækisins er að koma upp burðarkerfi ijarskipta á höfuðborgarsvæðinu og tengja sem iýrst sem flest heimili með stöðugu internetsambandi. Til að ná þeim markmiðum nýtir fyrirtækið þau tækifæri sem bjóðast með nýrri tækni, nýjum vinnubrögðum og reynslu Orkuveitunnar af lagnakerfum. Eiríkur Bragason er framkvæmdastjóri Iinu.Nets. - Hverju hefúr Iina.Net breytt fyrir markaðinn? „Við höfum gert öðrum fýrirtækjum kleift að velja á milli dreifikerfa sem styrkir samkeppnisumhverfið. Við höfum líka gert það að verkum að önnur fyrirtæki geta nýtt sér betur eiginleika ljósleiðarans. Við erum síðan að bjóða heimilum upp á nýja vídd í margmiðlunartækni sem felst í ljósleiðara- tengingum inn á heimili. Eftir að við komum til sögunnar hafa iýrirtæki getað lækkað kostnað hjá sér hvað þetta varðar. í dag nýta sér mörg af stærstu fýrirtækjum og stofnunum landsins ljósleiðaranetið, t.d. Ríkisspítalarnir, rannsóknarstofnanir, bankar, dreifingarfyrirtæki, skólastofnanir o.s.frv. Þessir aðilar gátu áður fyrr ekki leitað til annarra en Landssímans efdr þessari þjónustu. Nú geta þeir valið um til hverra þeir leita og geta borið saman verð og þjónustu," segir Eiríkur Bragason, framkvæmdastjóri Iinu.Nets. [iB nánu sambandi við markaðinn og framleiðendur í gegnum tíðina gefur okkur trausta stöðu á markaðnum. Við vinnum fyrir viðskiptavini okkar og vinna okkar snýst um „tæki til að tala í.“S!l Eiríkur Bragason, framkvœmdastjórí Línu.Nets, en það fyrirtœki sérhœfirsig í uþþbyggingu og rekstri á gagnaflutningsnetum. 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.