Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Side 37

Frjáls verslun - 01.09.2000, Side 37
Kristinn Gylfi: „Við höfum þá trú að kjötmarkaðurinn stækki í náinni framtíð og að sú stækk- un nái að stœrstum hluta til svínakjöts og kjúklinga. Við sjáum jákvæða stefnu í þróun skyndi- bita, t.d. eru nýjar kjúklingakeðjur með samninga við okkur og í dag eru hamborgarar vinsœl- astir með beikoni sem gefur þeim betra og fyllra bragð. Ekki má gleyma pizzunum þar sem skinka, þeþþeroni og beikon eru í uppáhaldi. “ Framtíð í fljótandi eggjavörum Hvað sjálfar vörurnar varðar þá kennir þar ýmissa nýrra grasa og ekki stendur á vöruþróuninni. Kjötvinnslan Esja fram- leiðir t.d. Drottningarskinku að danskri fyrirmynd og selst hún í töluverðu magni. Beikonið er vinsælt og neysla á þvi vex stöðugt, bæði i neytendapakkn- ingum og hjá veitingahúsum, svo að nokkur dæmi séu tekin úr kjötvinnsl- unni. Þá hefur eggjaframleiðslan gengið vel og tekið vel við sér þó að stöðnun hafi verið á því sviði til langs tíma. Eftir kaupin á Nesbúi í fyrra var ákveðið að stækka búið og heija vinnslu á eggjum. Byrjað var á soðnum, skurnlausum eggjum fyrir matvælaiðnaðinn og á næstunni koma á markað soðin, skurn- laus egg í neytendaumbúðum. Þá er einnig hafin sala á gerilsneyddum fljót- andi eggjavörum, þ.e.a.s. eggjarauðum, eggjahvítum og heilum eggjum með sykri, salti og öðru kryddi, eftir óskum kaupandans. „Við trúum því að þetta sé framtíðin. Alls staðar í kringum okkur er gerð sú krafa að fljótandi eggjavörur séu eingöngu seldar gerilsneyddar, af öryggisástæðum," segir Kristinn Gylfi. Framkvæmdagleði hefur einkennt rekstur feðganna því að fyrir utan stækkunina í Brautarholti hafa miklar framkvæmd- ir átt sér stað við Nesbú. Þar hefur risið nýtt hús og vélar ver- ið keyptar til landsins. A jörðinni Hurðarbaki í Svínadal í Tíminn er ekki afstæður Tíma- og viðverukerfi Hugar (Sýnir viðveru og fjarveru starfsmanna svo sem orlof og veikindi (Jíeiknar nákvæmlega vinnutíma skv. skilgreindum reiknireglum (Býr yfir öflugri vaktaskráníngu og fjölbreyttri skýrslugerð (Getur skilað gögnum til flestra launakerfa (Öflugt tæki til að skrá verkþætti og fylgjast með launakostnaði (Þrautreynt hjá hundruðum fyrirtækja og stofnana H U G U R \vA\Av.hugur.is Tt 540 3000 37
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.