Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Side 52

Frjáls verslun - 01.09.2000, Side 52
STflRFSMflNNAMflL Hvað skal gera ef fólk fæst ekki til starfa? Hér á landi má finna mörg dæmi um hvernig fyrirtæki hafa lagað sig að takmörk- uðu framboði á starfsfólki. Sum fyrirtæki hafa leitað út fyrir landsteinana, til dæmis eftir verkamönnum og tæknimenntuðu starfsfólki. Rannsóknir hér á landi sýna að stjórnendur eru al- mennt ánægðir með vinnuframlag erlendra verkamanna (sjá t.d. rannsóknir Guðbjargar Lindu Rafnsdóttur). Erlendir starfs- menn koma hingað til lands gagngert til að vinna og eru því oft og tíðum tilbúnir til að leggja mikið á sig, t.d. með því að vinna mikla yfirvinnu. Þegar erlendir starfsmenn eru ráðnir er ekki síður mikilvægt að vanda ráðningarferlið en þegar innlendir eiga í hlut. Fyrirtæki gæti kosið að senda fulltrúa út til að hitta umsækjendur áður en þeir eru ráðnir eða hafa traustan millil- ið erlendis. Nokkur pappírsvinna fylgir því að fá starfsmenn að utan og auk þess er brýnt að undirbúa vel móttökurnar til að koma í veg fýrir vandamál tengd tungumáli og menningarmun. Þá þarf að sjá erlendu starfsfólki fyrir húsnæði og greiða ferða- kostnað þeirra. Erlendir starfsmenn eru á tímabundnum samningum, yfirleitt til hálfs eða eins árs, og því þarf aftur að huga að ráðningu eftir þann tíma. Innflutningur starfsfólks er vel þekktur víða í Evrópu og hefur oft reynst góð leið til að bregðast við skorti á vinnuafli. Önnur fyrirtæki hafa reynt að höfða til skilgreindra mark- hópa í leit sinni að starfsfólki. Þar má nefna fyrirtæki sem þurfa á stórum hópi framlínufólks að halda og manna slíkar stöður með konum á miðjum aldri í stað ungs fólks sem yfirleitt sinn- ir slíkum störfum. Eldra fólk í ffamlínustörfum sýnir oft meiri fyrirtækjahollustu og þroska í starfi og gerir færri mistök en ungt fólk. Okostirnir eru að það getur gengið jafn illa að finna fólk sem komið er yfir ákveðinn aldur eins og að finna unga fólkið. Víða erlendis hefur lengi tíðkast að ráða starfsfólk tíma- bundið. í Noregi er þetta til dæmis mjög þekkt leið. Ráðningar- fýrirtæki sjá um þjálfún starfsfólks og greiða því laun og leigja það svo út til fyrirtækja. Hér á landi eru námsmenn stærsti hópur tímabundinna starfsmanna. Þeir eru oft kærkomin við- bót á vorin, en sjaldan er hægt að manna annað en grunnstöð- ur því þetta fólk vantar oft sérhæfða þekkingu til að sinna flókn- ari störfum. Auk þess er framboð námsmanna í tímabundnar stöður bundið við skólafrí og því ekki hægt að nýta það á öðr-' um tímum ársins. Nokkrar ráðningastofur hér á landi, t.d. Liðs- auki, hafa þó sérhæft sig í að finna hæft starfsfólk í tímabund- in störf. í dag hýsa (e. outsource) fyrirtæki í auknum mæli þjónustu hjá öðrum. Með þessu móti er hægt að flytja störf út úr húsi með því að kaupa þjónustu hjá sérhæfðum fyrirtækjum. Þetta er sérstaklega þekkt i tölvugeiranum en er að færast yfir á önn- ur svið, svo sem starfsmannamál. Kostirnir við hýsingu, auk þess að leysa starfsmannaskort, geta verið þeir að með henni er tryggður góður aðgangur að nýjustu þekkingu og tækni á því sviði sem um er að ræða. Lokaorð Sérstök stefna í öílun umsækjenda getur haft mikið að segja hvað það varðar að auka stöðugleika fyrirtækja á hag- vaxtartfmum, eins og þeim sem við lifum nú, þar sem skortur er á vinnuafli. Slfk stefiia þarf að vera vel ígrunduð og hluti af heild- arstarfsmannastefnu fyrirtækja. Vel unnin stefna í öflun umsækj- enda skilar fyrirtækjum árangri tíl frambúðar.53 Hvernig nýtir þú RÝMI? Hjá okkur í RYMI færöu lausnir fyrir lagerrými, verslunarrými, skjalarými og starfsmannarými. Allar okkar lausnir mióa aó því aó ná ffam hámarksnýtingu rýmis og auka um leió vinnuhagræói, sparnað og tekjur hjá þínu fyrirtæki. Leitaóu ráða hjá sérfræóingum Hjá RÝMI starfa sérfræóingar á sviói vörustjórnunar, innanhússhönnunar, markaósmála og hönnun lagerkerfa. Nýttu þér þekkingu okkar til aó ná hagræói í þínu fyrirtæki. PANTAÐU Hafóu samband við ráógjafa okkar í síma 5111100, leitaðu ráóa og pantaóu þá bæklinga sem þú hefur áhuga á. Háteigsvegi 7 105 Reykjavík sími 511 1100 fax 511 1110 rymi@rymi.is fría úttekt á þínu rými sími 511 1100 Rými ehf. er nýtt dótturfyrirtæki Hf. Ofnasmiöjunnar 52
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.