Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 102

Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 102
rír félagar voru á gæsaveiðum. Veiðarnar höfðu ekki gengið sér- lega vel - engin gæs hafði fallið. Þegar félagarnir sátu í bíl sínum og drukku morgunkaffið sáu þeir hóp gæsa setjast skammt frá. Var afráðið að einn fé- laganna reyndi að læðast að hópnum með riffil og skjóta eina gæsina til þess, í það minnsta, að bjarga heiðri leiðangursins. Vinurinn tók riffilinn sér í hönd og læddist, eða réttara sagt skreið, að gæsahópnum. Félagarnir fylgdust af áhuga með í sjónaukum sínum. Þegar hinn vongóði veiðimaður taldi sig vera kominn í færi miðaði hann af mikilli kostgæfni og hleypti af. Gæsirnar llugu upp, allar sem ein, engin hafði fallið í valinn. Þeg- ar veiðimaðurinn kom aftur í bílinn til félaga sinna, hálf skömmustulegur, sagði einn þeirra: „Þetta gerir ekkert til, það er hvort eð er sósan sem er best.“ Þessi saga er rifjuð upp hér vegna þess að þeg- ar velja skal heppilegt vín með villibráð þarf að hafa sósuna í huga - velja vínið út frá sósunni. Sósur með villibráð eru vita- skuld margháttaðar en þær hafa þó það sameiginlegt að ýmislegt er sett í þær, eins og t.d. vínedik, soyasósa, gráðostur, bláber, rifsbeijasulta og ýmislegt annað. Allt hefur þetta mikil áhrif á þau vín sem drekka á með villibráðinni. Ekki er hægt að segja að sama vínið passi með allri villi- bráð. Rjúpa Sem dæmi má segja að rjúpan hefur algjöra sérstöðu. Þar sem hún er látin hanga verður hún afar bragðsterk. Rjúpnasósan er yfirleitt mögnuð, hins vegar er nánast algjör nauðsyn að drekka heppilegt rauðvín með ijúpum. Þessi samruni hins sterka villibragðs af ijúpunni og hins margþætta og flókna bragðs af sósunni, og svo sýran og sætleiki vínsins, er stórkostleg bragðupplifun sem snertír öll skilingarvit. Þess vegna þarf kröftug vín með rjúpum; vín sem búa yfir miklu beija- bragði og jafnvel svörtum pipar og öðru kryddi. Góð villibráðar- vín eru t.d. vín sem eru pressuð úr shiras þrúgunni sem leiðir hugann að Rhonedalnum í Frakklandi. Þar má finna nokkur góð vín sem eru frábær með ijúpum en meðal úrvals góðra fyrir- tækja í Rhonedalnum eru Jaboulet og Chapoutíer. Bestu vínin með ijúpum af þessu svæði eru Cote-rotíe og Hermi- atage. Meðal vína sem hægt er að mæla með, og eru í sérpöntunarflokki ATVR, eru t.d. Cote-rotíe frá Chapoutíer á kr. 3.430.- Grozes-Hermitage les Jalets á kr. 1.570,- frá Jaboulet. Þá eru nokkur ítölsk vfn ljómandi með rjúpunni, eins og t.d. Gaja Langhe Sitorey á kr. 3.190.- og Masi Campofiorin Ripasso á kr. 1.300.- Þessi vín eru mögnuð með ijúpum og ýta vel undir villibráðar- bragðið. Sigmar B. Hauksson byrjar hér með nýjan, fastan pistil um léttvín í Frjálsri verslun. Cöte-Rötie appellation cöte-rötie C0NTRÖLEE mi« «n bout«ill« P*r 12,5% vot M. CHAPOUTIER S.A. e75cl i ...» vmatUM ».a». pBODUrr D£ FRANCE__—-——- Sigmar segir rauðvín nauðsynlegt með rjúpum og mœlir m.a. með Cote-Rotie. 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.