Alþýðublaðið - 03.05.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.05.1962, Blaðsíða 3
MESTU MORÐIN FRAVOPNáHLEI kjarnorkuvopn Algeirsborg, 2. maí. (NTB-AFP). HIN hroðalegu hryöjuverk í Als- ír loguöu upp að' nýju í dag. Alls biðu 35 manns bana og 129 særð- ust í ýmsum hryðjuverkum víða í Alsír. Síöan vopnahléið gekk í gildi hafa aldrei fallið eins margir menn á aðeins einum degi. Samkvæmt hálfopinberuin heirn- ildum í Algeirsborg er hins vegar sagt, að alls hafi 67 manns fallið og 139 særzt í hryðjuverkunum. Þaö var timasprengja, sem kost- aöi flesta lífiö. Sprengjunni haföi verið komiö fyrir í bifreið í háin- arhverfinu í Algeirsborg af OAS- mönnuin. Biðu átta serkir bana og 100 særðust. Samkvæmt hálfopinberum heim- ildum er hins vegar sagt, að alls liafi 30 Serkir beðið bana og 190 særzt í sprengjutilræði þessu. .■— Magir hinna særðu eru auk þess svo alvarlega slasaðir, að óttazt er að þeir muni ekki halda lífi. Sprengingin olli óvenjulegri reiði og mikilli skelfingu með- al hafnarverkamannanna. Allt var gert sem unnt var til þess að hjálpa hinum særðu. Samtímis hinum hroðalegu og evrópskra manna voru aðskilin. sprengingum í hafnarhverfi Al- j Serkir hafa sjálfir oft komið vega- geirsborgar voru önnur hermdar- tálmunum og eftirlitsstöðvum fyr- ir á þessum vegum, þannig, að al- menningur gæti gengið um þá óá- verk unnin. Fjórir Serkir féllu og fjórir særðust. Allir voru skotn- ir t ilbana í vélbyssuskothríð frá OAS-mönnum. Fjórir vopnaðir menn af evrópsk um ættum rændu pósthús í ElBi- arji, suðurhluta Algeirsborgar, og komust undan með 425 þús. krónur. í Oran komu Fouchet stjórhar- fulltrúi og Michel Fourquet, yfir- hershöfðingi Frakka, til fundar á- samt yfirhershöfðingjanum á Oran svæðinu, Joseph Katz. Rætt var hvernig halda ætti uppi lögum og reglu í Oran. — í Oran hafa nokkur blöð hætt að koma út. Öryggissveitirnar í Oran hafa að undanförnu breytt um baráttuað- ferðir. í fyrri viku höfðu þeir mið- hluta borgarinnar í herkví, en í þessari viku eru varðfl. meira á ferli um borgina. Ætlunin er, að bráðlega verði hersveitirnar liafð- ar á vegunum sem liggja til bæj- arins og í útjaðri borgarinnar. — Vegirnir í úthverfi Oran eru bein- línis hættulegir síðan hverfi Serkja reittur. Að undanförnu hafa margir evr- ópskir menn horfið í Oran, og yfir- völdin óttast, að þeir hafi verið fluttir burtu með valdi. í morgun komu 5 þús. hermenn til Oran, og búizt e við, að baráttan gegn OAS verði betur skipulögð í framtíð- inni. NATO-fundur ræöir Vél Hammarskjölds ekki skotin niður New Vork, 2. maí. (NTB-Reuter). ORSÖK flugslyssins viö Ndola er Hammarskjöld lézt, er öllum hulin ráðgáta, en svissnesk- ur sérfræöingur hefur hafnað þeirri kenningu, að vélin hafi ver ið skotin niður eða aö skemmdar- verk hafi verið unnin á henni áö- ur en hún lirapaði niður í frum- skóginn. Rannsóknarnefndin, sem alls- lierjarþingið skipaði til þess aö rannsaka slysið, hefur rannsakað Segni forseti RÓMA, 2. maí (NTB-AFP) ÍTALSKA þjóðþinginu tókst ekki að koma sér saman um nýjan for- seta að þremur atkvæöagreiðslum afstöönum í kvöld. Enginn liinna þriggja frambjóðenda fékk tilskil- inn 2/3 meirihluta. í fjórðu at- kvæðagreiðslunni á morgun þarf aðcins einfaldan meirihluta, eöa 428 atkvæði. ÞaÖ var Segni, frv. utanríkis- ráðherra, sem flest atkvæði hlaut í þriöju atkvæöagreiðslunni, eöa 341, en Segni er Uppþot í Lissabon LISSABON, 2. maí (NTB-AFP). INNANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ Portúgal sagöi í dag, að ráðuneyt- inu hefði verið kunnugt um fyrir- fram, að kommúnistar ætluðu að nota 1. maí í því skyni að hvetja verkamenn til þess að taka þátt í uppþotum og mótmælagöngum. í tilkynningu frá náðuneytinu segir, að einn maður liafi beðið bana og 38 særzt í uppþotunum í Lissabon, en 30 særðust í uppþot- unum í Oporto. í tilkynningunni segir enn fremur, að uppþot hafi átt sér stað í bænum Aljustrek í suðurhluta landsins sl. laugar- dag. Að sögn Reuters voru tveir þeirra er særðust í Lissabon lög- reglumenn, sem fengu skotsár. — Tveir borgaralega klæddir lög- reglumenn særðust illa eftir að AÞENA, 2. maí (NTB-Reuter) UTANRlKIS- og landvarnaráð- herra NATO-ríkjanna fimmtán hittust í kvöld í Aþenu þar sem ráðherranefnd NATO hefur vor- fund sinn á morgun. Nokkrir aðr- ir ráðherrar taka einnig þátt í við- ræðunum. Það mál, sem mesta forvitni hef ur vakið fyrirfram, er vandamálið um það hvort Natoríkin í Evrópu eigi að fá samákvörðunarrétt þeg- ar endanlega verður tímabært að taka kjarnorkuvopn til notkunar í til sameiginlegra varna. Af evr- ópskri hálfu, og einkum af hálfu Vestur-Þjóðverja, hafa oft komið fram tillögur um, að NATO fái á- kvörðunarrétt um eigin vopn. Tillaga Bandaríkjamanna er á þá lund, að því er góðar heimildir herma, að stofnuð verði sérstök kjarnorkuvopna-nefnd innan NATO. Hún á m. a. að veita hin- um evrópsku ríkjum NATO ná- kvæmar upplýsingar um hinar bandarísku birgðir kjarnorku- vopna í Evrópu. ★ PARIS: Macmillan, forsætisráð- herra Breta, heimsækir de Gaulle forseta í fyrstu viku júní, að því er opinberar heimildir í París herma. Ákveðið hefur verið hvaða daga heimsóknin verður, en ekki verður tilkynnt um það fyrr en Macmillan er kominn til Lund- úna úr ferö sinni til Norður-Am- eríku. hinar ýmsu kenningar, sem lagö- ar voru fram um orsök slyssins. Ekki hefur tekizt að útvega sönn- un fyrir neinni þeirra, þó aö ekki sé heldur hægt að hafna nokkr- um kenningum um hugsanlegar orsakir skilyröislaust. Svissneski sérfræðingurinn, dr. M. Frei-Suler, sem er yfir- maður vísindadeildar Zurich-lög- mannfjöldinn hafði grýtt þá. Lög- reglunnar, segir, aö sannanirnar: reglan varð að beita táragas- gegn skemmdarverkum eða skot- sprengjum, kylfum og vatnslöng- árás séu svo miklar, að hægt sé um til þess að dreifa uppþotsmönn aö útiloka þann möguleika. Ekki unum. Nokkrir voru handteknir, bendi heldur neitt til þess, aö mis þ. á m. flestir þeirra er særðust, tök flugmanns hafi getaö valdiö I að því er góðar heimildir í Lissa- slysinu. ! bon herma. ★ KAUPMANNAHÖFN: Danska stjórnin samþykkti á fundi á miö- vikudag að ekki verði skipaður að svo stöddu forsætisráðherra til bráöabirgöa vegna veikinda Viggo Kampmanns. Á miövikudagskvöld var tilkynnt á Sundby-sjúkrahúsi, þar sem forsætisráðherrann ligg- ur, að forsætisráðherrann sé með mjög vægan hjartakrampa, en hon um líði vel. Þróttur og Brynja segja upp samningum SiglufirSi, 2. maí: * VERKALÝÐSFÉLÖGIN hér, Brynja og Þróttur, hafa sagt upp samningum sínum við Vinnuveitendafélag Siglufjarð- ar, Síldarverksmiðjur ríkisins og Siglufjarðarbæ. Uppsagnarbréfin voru send um mánaðamótin og þess krafizt, að samningaviðræður hefjist ekki síðar en 7. maí næstkomandi. MMHMMUMWHMIMUIMm GRUNUR UM SMYGL NÆLONSOKKAR hafa verið geröir upptækir í nokkrum verzl- unum vegna gruns um, að þeir S.R. oq Rauðka telia vinnsiu Faxasíldar ekki borqa siq FRÉTT Alþýðublaðsins um sölu bræöslusíldar til Noregs hefur að vonum vakið mikla athygli. Furöar fólk á því, hvers vegna síldin sé frambjóðandi, ekki fremur flutt til hinna afkasta- Kristilega demókrataí'lokksins. — í miklu verksmiðja Norðanlands. Jafnaðarmaðurinn Saragat fékk Blaðinu hefur tekizt að fá þær 299 atkvæði, Attilio Piccioni fékk upplýsingar, aö SR og Rauðka á 51 og Gronchi fv. forseti 44 atkv. Siglufirði telji flutningskostnað- Frambjóðandinn Olpe fékk 37 at- inn of mikinn norður til þess að verksmiðjunni til Reykjavíkur. kvæöi og Merzagora 13. I vinnsla sildarinnar borgi sig. Enn- Norðmennirnir hafa leyft að fitu fremur, að verðið 'sé of hátt og fitumagn of lítið til að vinnsla borgi sig. Kaupandi síldarinnar í Noregi er verksmiðja í Kristiansund. Hefur hún þegar ákveðiö að kaupa 5000 tonn og lýst sig fúsa til að kaupa meira magn sé þaö fyrir hendi. í dag eru væntanlegir fulltrúar frá magniö megi vera 9%. Flutninga- skip er væntanlegt til Akraness um næstu helgi til að taka fyrsta farm- inn. Verö síldarinnar hefur verið ákveðiö 90 aurar kílóið, komið um borð í höfn við Faxaflóann. Ileimild ríkisstjórnarinnar um síldarútflutninginn til Noregs gild- ir um síld veidda í maímánuði og aðeins um þá síld, sem íslenzkar vinnslustöövar anna ekki aö bræða. i hana síðan. væru smyglaðir, en þaö hefur þó ekki sannazt ennþá. Að því er blaðið hefur fengið upplýst kann þessi grunur að vera órökstuddur og verður ef til vill ekki hægt að sanna, að hér sé um smyglaða nælonsokka að ræða. Málið hefur verið sent til saka- dómara, en tollgæzlan hefur haft málið til meðferðar alllengi og gerði leit í búðum að beiðni verð- gæzlunnar. Ekki verður vitað livort hér sé um smygl að ræða fyrr en heild- sali sá, sem liggur undir grun, hef- ur verið yfirheyrður. Fyrr verður heldur ekki vitað hvort hér sé um lítið eða mikið magn af nælonsokKum að ræða, ef rétt reynist að þeir séu smygl- aðir. Ennfremur á eftir að verðgreina vöruna. Heildsali þessi er ungur maður, sem virðist sjá um dreifingu, en flytur ekki inn sjálfur. Tekur hann við vörunni af öðrum og selur ALÞYÐUBLAÐIÐ - 3. maí 19S2 3 i *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.