Alþýðublaðið - 03.05.1962, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 03.05.1962, Blaðsíða 13
í DAG, 1. maí gerir vcrkafólk um heim allan hlé á brauðstriti sínu og heldur hátíðlegan alþjóð legan baráttudag verkalýðsins, trútt minningunni um írumherja verkalýðsbaráttunnar sem gerðu þennan dag sögulegan með hetju legri baráttu sinni gegn vopnuðu ofbeldi, fyrir hálfum áttunda ára tug í einni af stórborgum Banda ríkjanna og lögðu grunninn að frjálsum samtökum verkalýðsins. í þeim þjóðlöndum, þar sem samtök verkalýðsins eru írjáls og engum háð nema umbjóðendum sínum, fagnar alþýðan unnum sigri í baráttunni fyrir bættum kjörum og auknu félagslegu rétt læti jafnframt því, sem hún strengir Jieit sín, um að halda ,fram baráttunni fyi'ir brauði, friði og frelsi, fyrir jafnrétti og bræðralagi allra manna og þjóða. Undir þessa kröfu tekur einnig alþýða þeirra landa sem búa við kúgun og ófrelsi þar sem frelsi verkalýðsins er skert, þar sem samtök alþýðunnar erui ýmist bönnuð eða samtakafrelsi svo stórlega skert, að um hagsmuna- samtök í þeim skilningi sem við leggjum á það orð, er ekki að ræða, þar sem sjólfskipaðir vald hafar sitja yfir rétti alþýðunnar og skammta henni bæði frelsi og brauð. En svara minnstu tilraun hennar til þess að brjóta af sér klafa kúgaranna og heimta révt sinn, með múgmorðstækjum og erlend'ri íhlutun. Á þessum hátíðisdegi sendir lýðræðissinnaður verkalýður í s lands, alþýöu þessara landa beztu bróður- og baráttukveðju, með innilegum óskum um, að hún megi öðlast frelsi undan harð- stjórn, fái sjálf að ráða löndum sínum og málefnum. Yfir öllum frjálsum þjóðum hvílir skugginn af síendurteknum ögrunum kommúnistaríkjanna við heimsfriðinn og hótunum, um að beita giöreyðingarvopnum í órásarstyrjöld. Þessari hættu hafa hinar frjálsu þióðir mætt með því að mynda svæðisbundin bandalög sem öll stefna að einu marki. Að varðveita frið í heiminum og treysta s.iálfstæði og tilveru þjóð anna. Það leikur ekki á tveim tung um, að án þessara bandalaga væri nú öðruvísi umhorfs í heiminum en raun er á. og vafalaust hefðu ýmsar þeirra þjóða, sem í dag fagna sjr'fc*æði, orðið ofbeldinu að hráð ella. Það er staðreynd, sem eigi verð ur í móti mælt, að því meiri og harðari baráttu sem þjóð þarf að heyja fyrir siálfstæði sínu, því dýrmætara verður það henni og þess meir weur hún að sér til þess að var«veita fjöregg sitt. Þctta er og hefur verið öllum þorra Isleud'naa ljóst og af þess um ástæ^’m einum höfum við gerzt aði'ar að slíkum bandalög- um, þótt samstarfið hafi lagt okk- uró herðnr ýmsar kvaðir, sem oss hafa ekH verið með öllu að skapi, en °em við höfum viljað uppfylla wna öryggis okkar og annara fHVsra þjóða. í sjálfsvarnarkerfi lýðræðis- þjóðanna má enginn hlekkur brosta, Gildir það jafnt um varn arstöðvar og varnarlið hér á landi sem í öðrum frjálsum löndum lieims. Allir íslendingar ala þá von í brjósti, að aukinn varnarmáttur lýðræðisþiöðanna, verði til þess að koma í veg fyrir að nokkurt ríki eða r’kiasamsteypa verði til þess að riúfa heimsfriðinn og hrinda af stað nýrri styrjöld. Það er einlæg von okkar.að -forustumenn stórveldanna finni leið til þess að tryggja varanleg an frið. Nýjar vonir hafa vaknað í þessu efni við þær umræður, sem nú eru hafnar á vegum S.þ. En leiðtogum heimsins þarf að skiljast, að verkafólk um heim allan krefst þess, að árangur verði af þeim viðræðum. Vér hljótum í senn að harma og mótmæla kjarnorkusprenging um stórveldanna í austri og vestri í andrúmsloftinu og krefjast al- Kommúnistar hafa í blöðum sínum undanfarna daga reynt að láta líta svo út, sem ágreiningur um kjaramálin hafi valdið því að samkomulag tókst eigi. Hér er hlutunum snúið við, eins og venjulega á þeim bæ. Enginn vafi er á því, að unnt hefði verið að ná samkomulagi um kröfur dagsins í kjaramálum, ef kommúnistar hefðu haft fyrir því nokkurn áhuga. Fulltrúar lýðræðissinna í 1. ma, nefndinni lögðu svo sem lýst hef Þakkarskuld okkar, sem nú njótum afrakstursins af baráttu þeirra og fórrifýsi, verður seint goldin. Eina kröfu eiga brautryðjend- urnir á hendur okkur, kröfu sem okkur ætti Ijúft að verða við. En hún er sú, að við höldum merkinu ávalt hátt á lofti og fylgjum fram baráttunni, eftir því sem okkur er vit veitt og við höfum mann- dóm til. Alþýðusamtökin geta verið stölt af þeim árangri, er þau hafa FRA ÁNAUD TIL þjóðlegs banns við öllum slíkum sprengingum, banns sem fylgt verði eftir með afvopnun og ströngu, raunhæ'fu, alþjóðlegu eftirliti. Ég hefi gert þessi mál að um- ræðuefni hér í dag, vegna þess öðru fremur, að kommúnistar í 1. maí nefnd verkalýðsfélaganna kusu að lóta samkomulag um hátíðahöldin bresta á kröfum sín um um að íslendingar segðu sig ur verið af J.S. fram tillögu um að reynt yrði til hlítar að ná sam komulagi um ávarp dagsins, ein göngu á stéttarlegum grundvelli. Þessa tillögu notuðu kommún istar eins atkvæðismeirihluta í nefndinni til þess að feila, tin göngu vegna þess, að þeir höfðu meiri áhuga fyrir því að flokks nýta 1. maí, heldur en fyrir stétt arlegri einingu verkalýðsms þenn an dag. . Hér sannast því, enn einu sinni, að kommúnistar hafa einingu al, þýðunnar aðeins á vörunum, en nota hvert tækifæri til þess að sundra henni í verki. Svo hörmuleg sem þessi sundr ungariðja kommúnista er, er tíitt þó hálfu verra, að til skuli ve: . öfl í lýðræðissinnuðum stjórn- málaflokki, sem nota áhrif sin innan verkalýðshreyfingarinnar til að efla þessa sundrungariðju, sem í veigamiklum málum bei.. ;t gegn málefnum, sem lýðræð.:- flokkarnir eru í meginatriðu i sammála um. 1. maí er í senn hátíðisdagur ■og dagur reikningsskila. — Þenn • an dag ber oss að skyggnast um .öxl, líta yfir farin veg og draga lærdóma af fenginni reynslu. Ræða Óskars Haligrímssonar á útifundi lýðræðissinna á LÆKJARTORGI 1. maí úr varnarsamtökum vestrænna þjóða og byðu þannig heim árás- arhættunni, ekki aðeins að sínum eigin bæjardyrum, heldur eigi að síður dyrum þeirra þjóða sem skyldastar eru að tungu, hugsun og menningu sem við höfum haft samstöðu með. Á slíkar kröfur, gátu að sjálf- sögðu engir aðrir fallist en kommúnistar og bandingjar .þeirra. Varð því ekki um sam eiginleg hátíðahöld að ræða að þessu sinni. Meta, hvað við höfumi rétt gert, og hvar yfirsést. Þegar við nú höldum 1. maí hátíðlegan í fertugasta sinn, hljótum við fyrst af öllu að minnast brautryðjend anna, sem fyrst hófu merkið á loft, og báru með miklum sóm:i gegnum erfið ár, baráttu og and stöðu. Við vottum frumherjunum, sem ýmsir eru enn meðal okkar, þakkir og virðingu fyrir þraut- seigju, fórnfýsi og framsýni, sem einkennt hefur baráttu þeirra. náð á umliðnum árum, svo stór felld hafa umskiftin orðið, að það nálgast helzt byltingu. Fyrir þá, sem sjálfir hafa verið þátttakendur og lagt gjörva hönd að þessari þróun, er óþarft að lýsa þeim breytingum sem orðið hafa á lífskjörum alþýðunnar á þessu tímabili. Ef draga ætti þróun þessara áratuga saman í eina setningu, liygg ég að henni yrði réttilegasi lýst þannig: Frá ánauð til sjálfsbjargar. Þó baráttusaga skipulagðrar verka- lýðshreyfingar á íslandi nái ekki yfir langt tímabil, er það þó saga um hetjuskap, baráttu, saga mik illar fómarlundar. Þetta er skylt að hafa hugfast, ekki síst þá er við gleðjumst yfir unnum sigrum. Engum er þó jafn rík þörf að festa sér sannindi þessi í minni og okkur sem ung erum og tekið höfum við þessum arfi. Þess gætir allt of oft, að okk r xhættir við að vanmeta baráltu brautryðjendanna okkur er gjarnt að telia þau lífskjör og félagsleg réttindi er við njótum í dag, sem sjálfsögð, að svo hljóti jafnan að hafa verið. Okkur er nauðsynlegt að kynn ast til hlítar sögu verkalýðsbar áttunnar, til þess að öðlast raun hæft mát á þeim arfi, ,er okkur er fenein til vörslu og ávöxtunar. Undir bví hvort við innum þessa sióifsöfíðu skyldu af hendi, er það öðru fremur komið, hvort okkur tpVst nð varðveita það sem áunn ist. hefur og sækja fram til nýrra oe stærri sigra. Ein meginkrafa verkalýðssam • takanna 1. maí 1923, var krafan um R stunda vinnudag. I.angt er nú umliðið, síðan 8 stnnda vinnudagurinn var viður kenndur í samningum stéttar- fpiaeanna, en bað var 1942. witt er eigi að síður staðreynd, að um langt árabil hefur skort mikið á að 8 stunda vinna, færði lannbeenm bær tekiur, sem nsocria tíl mannsæmandi lífs. Til bess að afla tekna fvrir brýnustu nauðburftir verða íslenzkir laun þegar að vinna óheyrilega langan vinnudag, svo langan, að oft á tíðum nálgast þrælkun, sem gef ur engar írístundir til menningar lífs. Þessi þróun, er þeim mun öfug snúnari, sem flestar þjóðir í ná- grenni okkar, hafa stytt vinnu- vikuna mjög verulega t.d. er al- gengasta lengd vinnuvikunnar 40-45 stundir á Norðurlöndum. í Bandaríkjum Norður-Amer- íku eru þess dæmi að vinnuvika sé aðeins 25-30 tsundir, og nýkjör in ríkisstjórn í Finnlandi hefur boðað, að þar í landi verði lög- fest 40 stunda vinnuvika. Ef íslendingar, eiga ekki að verða undur veraldar í þessu efni, þarf að gera skjótar ráðstafanir til þess að ráða bót á þessu ó- fremdarástandi. Tryggja launþeg- um nægjanleg laun fyrir þann vinnutíma, sem alsstaðar í menn ingarlöndum er talinn hæfilegur. Leiðirnar að þessu marki eru sjálfsagt margar. Sú, sem án efa yrði hag- kvæmust og aðfarasælust, er að stórbæta allt skipulag atvinnu- framleiðni atvinnuveganna og skapa á þann hátt, skilyrði fyrir styttingu vinnutímans og hærri laun. Veigamikill þáttur á þessari leið, er að taka upp ný launa- greiðslukerfi, koma á ákvæðis- vinnu við öll störf, þar sem það er hagkvæmt, og koma því, sem á skandinavisku nefnist arbejds- vurdering-starfsmat, þar sem verðlagning starfa færi eftir þýð ingu þeirra og mikilvægi. Að lausn verði fundin á þessum efnum, er ekki aðeins brýnasta viðfangsefni launþegasamtakanna heldur e.t.v. mesta vandamál ís- lenzkra efnahagsmála. Vandamál, sem einskis má láta ófreistað til að ráða bót á án tafar. Því ber mjög að fagna, að Al- þingi hefur sýnt skilning á mikil vægi þessara mála, með því að fela milliþinganefnd að rannsaka með hverjum hætti sé unnt að stytta vinnudaginn, án þess að raunverulegar tekjur rýrni. Þesaj verðuP jafnframt að vænta að nefndin hraði störfum sínum, svœ sem frekast eru tök á, og að lausrr þessa vandamáls sé á næsta leiti. Nú þegar þarf að gera ráð- stafanir til að bæta afkomu þeirra setn lakast eru settir, verka- kvenna og verkamanna og ann- ars láglauriafólks. Ætti sú lag- færing að geta g#ngið fyrir r.ig fljótlega og án allra átaka, þar sem fyrir liggur yfirlvsing ríkis stiórnarinnar. um að hún sé reiðubúin til þess að beita áhrif um sínum í bessa átt. Sú 4% Jcaup hækkun. sem samkv. samninguo*. kemur til framkvæmda 1. júní n.k., er ófullnægiandi að bessu leyti. enda bæt.ir hún ekki af- komu þessa fólks sérstaklega og raunar engra, ef henni verður hlevnt út. ,í verðlagið. Þessi við horf hafa nú verið viðurkennd af stiómarvöldum og ber að fagna því. Það hefur verið, og er vafa- laust enn. vilii mikils me'.-ihluta innan verkalvðssamtakanna að kjörin verði bætt án bess að magna verðbólguna á nv án stöð ugs kannhlauns milli verðlags og launa. Bevnsla launtak, í hart- nær tvo áratugi af 'töðugt f.iölgandi krónum. sem i -f*iliarð an hverfa í hít verðb Mgunnar, livetur ekki til framhalds eftir þeirri leið.Þessvegna hafa samtök in krafist bess, og krefjast þess mmm ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 3. maí 1962 |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.