Alþýðublaðið - 03.05.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 03.05.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK fimmtudagur Fimmtudas:- ur 3. maí: — 12,00 Hádeg- isútvarp. — V3,00 „Á frívaktinni". 15,00 Síð- ■degisútvarp. 18,30 Þingfréttir. ■—19,30 Fréttir. 20,00 Af vett- vangi dómsmálanna. 20,20 Pí- «nótónleikar: Backhaus leikur. 20,35 Erindi: Varnir gegn olíu- •nengun sjávar (Hjálmar R. 'Bárðarson skipaskoðunarstj.). - 21,00 Tónleikar Sinfóníuhljóm- eveitar íslands í Háskölabíói -— fyrri hluti. Stj.: Dr. Robert A. Ottósson. 21,40 Upplestur: Vil- tijálmur frá Skáholti les frum- Ort ljóð. 22,00 Fréttir. 22,10 Garðyrkjuþáttur: Ragna Jóns- dótti rtalar um raektun stofu- Móma. 22,30 Jazzþáttur (Jón Þtúli Árnason). — 23,00 Dag- fíkrárlok. Loftleiðir h.f.: — Snbrri Sturluson er væntanlegur frá Nevv York 06,00, fer til Luxemburg kl. 07,30, væntanlegur aftur kl. 22,00, fer til New York kl. 23,30. Flugfélag íslands h.f.: Milli- - landaflug: Gullfaxi fer til Glas- gow og Kmh kl. 08,00 í dag. — Væntanlegur aftur til Rvk kl. 22,40 í kvöld. Flugvélin fer til Giasg. og Kmh kl. 08,00 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), Egilsstaða. ísafj., Kópaskers, Vestmannaeyja '.2 ferðir) og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Honafjarðar, •Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- tnannaeyja (2 ferðir). Kvöld- og næturvörð- ur L.R. í . dag: Kvöld- akt kl. 18,00—00,30. Nsetnr- >akt kl. 24,00—8,00: - Á kvöld- vakt: Einar Baldvinsson. Næt- urvakt: Jón Hj. Gunnlaugsson. Sími NEYÐARvaktarinnar frá kl. 1—5 á daginn er 18331. ' -seknavarðstofan: síml 15030. Helgidag og næturvörður í Hafn arfirði vikuna 28. aríl- 5. maí er Kristján Jóhannesson sími 50056 Reykjavíkurapó- tek á vakt vikuna 28.-5. maí simi 11760 Vaktin er í apóteki Austurbæjar um helgina. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9.15-8 laugar daga frá kl. 9.15-4 og sunnudaga frá kl. 1-4 Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Sími: 12308. Að- alsafnið, Þing- holtsstræti 29A: Útlán kl. 10— 10 alla virka daga, nema laug- ardaga kl. 2—7. Sunnudaga kl. 5—7. Lesstofa: kl. 10—10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—7. Sunnudaga kl. 2—7. Úti- bú, Hólmgarði 34: Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugar- daga. Útibú, HofsvaUagötu 16: Opið kl. 5,30—7,30, aUa virka daga. Listasafn Elnars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku- daga frá kl. 1,30 tíl 3,30. Skipaútgerð' ríkis- ins: Hekla fór frá Rvk kl. 18,00 í gær vestur um land ti. Akureyrar. Esja fór frá Aku>-- eyri síðd. í gær austur u n land til Rvk. Herjólfur fer 'ri Vestmannaeyjum kl. 21,00 í Icvöld til Rvk. Þyrill fóf frá Raufarliöfn í gær til Frederik- etad. Skjaldbreið fór frá Akui - eyri í gær vestur um land til Rvk. Herðubreið er í Rvk. AFMÆLI: — 80 ára er í dag Jón Snædal bóndi í Holtan“si í Grafningi. Hann verður ekki á heimili sínu'á afmælis- daginn. Frá Styrktarfélagi vangefinri,. Konur í styrktarfélagi vangcf- inna hafa kaffikvöld 1 dag- heimilinu að Lyngási, Safa- mýri 5, fimmtudaginn 3. maí kl. 21. Bílferð verður frá Læk> argötu 4 kl. 20,30. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Vestmannaeyjum. ,— Askja er á leið til Finnlands. Konur loftskeytamanna: Fund- ur hjá kvenfélaginu Bylgjunni í kvold kl. 8,30 að Bárugötu 11. I • ■ : Utankjörfundakosningar í sam- foandi við bæja- og sveitar- stjórnarkosningarnar 1962 geta farið fram á þessum stöð- um erlendis: — Washington; Baltimore, . Maryland; Chi- cago; Grand Forks, North Dakota; Minneapollis; New York; Portland Oregon; San Franeiseo og Berkeley; — Seattle; London; Edinburgh; Grimsby; Kaupmannahöfn; París; Genova á Ítalíu; Tor- onto Kanada; Vancouver; Winnipeg; Oslo, Moskva; ■— Stokkhólmi; Bonn; Ham- borg. í Ástraliu býr fertug kona, sem á nú þegar mikið safn af brúðum í þjóðbúningum þeirra landa, sem þær eru frá. — Nú liefur þessi kona skrifað okkur og beðið um pennavin liér á íslandi. Hún segist hafa ánægju af bréfa- skriftum, og liana langar til að eignast brúðu í íslenzkum þjóð búningi. — Vill ekki einhver skrifast á við þessa konu og reyna að koma henni til hjáJp- ar? Heimilisfang hennar er: Mrs. Hylda Moores, 29 Mellor St., Port Augusta West, South Australia. vfinningarspjöld Blindrafélags Ins fást í Hamrahlíð 17 og lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa ^ogi og Hafnarfirði RÆÐA ÓSKARS Framhald af 13. síðu. enn, að kaupmáttur launanna verði aukinn eftir öðrum og var- anlegri leiðum. Og alveg sérstak- lega hljótum við að krefjast þess í dag, að kauphækkun sú, sem kemur til framkvæmda 1. júní, verði ekki látin ganga út í verð- lagið að neinu leyti, og þannig tryggt, að með henni verði um raunhæfa kjarabót að ræða fyrir launastéttirnar. Undirstaða, og raunar forsenda allra kjarabóta, er næg og var- anleg atvinna, heilbrigður rekst- ur atvinnuveganna og stöðugt vaxandi verðmæti þjóðarfram- leiðslunnar. Við fögnum því í dag að tekizt hefur að halda uppi blómlegu atvinnulífi í flestum starfsgreinum um land allt, og að þrátt fyrir aflaleysi togaranna hefur þjóðarframleiðslan aukut. Þótt svo vel hafi til tekizt, hlýtur öllum að vera ljós nauðsyn þess, að auka fjölbreytni islenzkra at- vinnuvega, sér í lagi með því að virkja og hagnýta þau auðæfi sem felast í náttúruauðlindum landsins, og fullnýta þann auð sem á land berst. Það er því fagnaðarefni fyrir þjóðina alla, að vegna þeirrar viðreisnar efnahagsmálanna, sem hófst í ársbyrjun 1959, eru nú horfur á, að unnt verði að hefja stórfellda iðnvæðingu hér á landi á grundvelli þeirrar orku sem býr í óvirkjuðum vatnsföllum og jarðhitasvæðum víðs vegar um landið. — Kanna þarf alla slíka möguleika af fyllstu kostgæfni, með hag þjóðarheildarinnar að leiðarljósi, þannig, að ef t siíkar framkvæmdir verði ráðist, Ieiði það til aukins efnahagslegs sjálf stæðis þjóðarinnar, sem er um leið forsenda fyrir pólitísku frelsi og félagslegum framförum. Út frá þessum sjónarmiðum öðru fremur, ber okkur að marka afstöðu okkar í þessum efnum, þótt við að sjálfsögðu hljótum jafnframt að tryggja okkur mark aði fyrir framleiðslu þjóðarinnar, hverju nafni sem hún nefnist. REYKVÍKINGAR! í dag fögnum við því að sigur hefur unnizt í landhelgisdeilunni og að full viðurkenning er fengin á rétti íslendinga. Við fögnum því að framgangur launajafnréttis kvenna og karla er nú tryggður með löggjöf. Við fögnum samningsrétti til handa opinberum starfsmönnum. Við lýsum ánægju yfir þeim réttarbótum sem ný lög um verkamannabústaði og Húsnæðis málastofnun færa alþýðu manna. Við samfögnum alþýðu ailra landa með hvert skref, sem stigið er til bættra kjara, aukins sjálf- stæðis og frelsis. OjlELGflSC SÍIBflRVOG 20 J L SÍMÍ 36177 / ^/grANit -i leg sí eínar oq plÖtUK U Jafnframt undirstrikum við kröfur okkar — kröfur allra frjálshuga íslendinga — sem unna frjálsum óliáðum og sjálf- stæðum samtökum verkalýðsins, um kröfumar um áframhaldandi atvinnuöryggi, laun til menning- arlífs fyrir 8 stunda vinnudag, um styttingu vinnuvikunnar, um raunhæfar kjarabætur, um aukn ar félagslegar umbætur, um taf arlausra samninga við togarasjó- menn. Við krefjumst þess, að stéttarleg sjónarmið ein, setji svip á hátíðahöld verkalýðsins 1. maí: Reykvíkingar! í dag tökum við heilshugar þátt í baráttu frjálsra verkamanna og verkakvenna um heim allan, fyrir brauðí, friði og freisi! ★ PARÍS: Réttarhöid í máli Sal- ans„ fyrrverandi foringja OAS, sem stefnt verður fyrir sérstakan lierdómstól í París, hefjast hinn 15. maí. Salan hefur áður verið dæmdur til dauða fjarverandi fyr- ir þátttöku í hinni misheppnuðu hershöfðingjauppreisn í Alsír ár- ið 1961. ★ WASHINGTON: Bandaríkja- menn sprengdu á miðvikudag þriðju kjarnorkusprengjuna í gufa hvolfinu yfir tilraunasvæðinu á Kyrrahafi. Sprengjan var í meðal- lagi öflug, sennilega rúmlega eitt megatonn. Sáffafillaga Framhald af 1. síðu. fjarðar, Sjómannadeild Þróttar, Siglufirði, Sjómannafélag Akur- eyrar, Sjómannadeild Vlf. Akra- ness, Sjómannadeild Matsveina- félags SSÍ. Mun miðlunartillaga verða rædd í félögum deiluaðila í dag en síðan borin undir at- kvæði að viðhafðri allsherjarat- kvæðagreiðslu. Verkfræðingar Framhald af 1. síðu. kvæmt fyrrnefndri gjaldskrá, frá 19. apríl 1955. 2. gr. Með brot gegn lögum þessum skal farið að hætti opinberra mála og varða brot sektum. 3. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. ( Gjört að Bessastöðum, 2. maí 1962. Ásg. Ásgeirsson. (sign) Ingólfur Jónsson. (sign) Hjarkær eiginkona mín og móðir okkar, Steinunn Ólafsdóttir andaðist að heimili sínu Tjarnarbraut 3, Hafnarfirði, miðvikudag- 2. maí. j Sigurður Ólafsson og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför Guðlaugs S. Eyjólfssonar frá Eskifirði. Fyrir okkar hönd og annarra aðstendenda Jóna Guðlaugsdóttir Þorbjörg Guðlaugsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu Guðnýar Ó. Jónsdóttur frá Ragnheiðarstöðum Ólafur Guðmundsson Hulda Valdimarsdóttir Páll Þorbjörnsson Þórhildur Sigurðardóttir Haraldur Á. Bjarnason Guðmunda Guðmundsdóttir Guðgeir Guðmundsson Bjarnheiður Guðmundsdóttir Kjartan Guðmundsson Sigurbjörg Guðmundsdóttir og barnabörn. Hjartans beztu þakkir til allra þeirra er auðsýndu samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengda föður og afa ..... Magnúsar Bjarnasonar bifreiðastjóra Magnea V. Þorláksdóttir Guðlaug Magnúsdóttir Sigríður Þ. Magúnsdóttir Karl O. Óskarsson Ólafur Kr. Guðmundsson og barnabörn. |,4 3. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.