Alþýðublaðið - 03.05.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 03.05.1962, Blaðsíða 16
43. árg. — Fimmtudagur 3. maí 1962 — 99. tbi, UTIFUNDUR Fulltrúaráðs verka- (ýðsfélaganna í Reykjavik á Lækj- artorgi 1. maí var fjölsóttur og tókst mjög vel. Fulltrúar verka- (ýðsfélaganna héldu á fánum fé • (aga sinna og bornar voru kröfur tféiagaiuia um aukinn kaupmátt (auna ogr lausn togaraverkfallsins'. Ræðumenn lögrðu einnig höfuðá- (öenslu á þessi tvö atriði, raunhæfar fejarabætur og tafarlausa lausu verkfallsins. í lok fundarins va” eerð ályktun. Lúðrasveitin Svanur lék í upp- .(íafi fundarins Jón Sigurðsson for- ánaður Fulltrúaráðs verkalýðsfélag- anrta í Reykjavík setti fundinn og (lutti stutt ávarp. Einnig stýrði Jón fundinum. Sverrir Hermanns- fion formaður Landssambands ís- •tenzkra verzlunarmanna flutti einn iQ ávarp. Jón Sigurðsson skýrði frá því, að ekki hefði náðst samkomulag «m hátíðahöldin 1. maí. Komm- -únista hefðu fellt með 20:19 at- kvaeðum tillögu um að gera ítrek- aðar tilraunir til samkomulags. Þá ræddi Jón togaraverkfallið og kvað það efst í liugum allra alþýðu- sinria, að bundinn yrði endir á verkfailið sem fyrst og samið við sjómenn. Jón gagnrýndi harðlega Þó ósk útgerðarmanna að vinnu- tími togaramanna yrði lengdur og togaravökulögunum breytt. Kvaðst Jóvl viija vona, að togaraeigendur fferu AL.DREI fram á slíkt á ný. Fyrstu ræðuna flutti Óskar Hall- Srímssoii formaður Félags ísl. raf- rirkja og er ræða hans birt í heild í Alþýðublaðinu í dag á 13. síðu. Hlaut ræða Óskars mjög góðar midirtektir enda var hún skelegg og vel flutt. Næst talaði Guðjón Sigurðsson formaður Iðju, þá Egg- ert G. Þorsteinsson, múrari, og að Framh. á 5. síðu. tunnur. Heildarmagn á land kom* ið frá vertíðarbyrjun til 28. ápríl varð 1.072.850 uppmældar tunn- ur. Hæsta veiðistöðin er Reykja- vík með 335.946 tunnur og Akra- nes með 189.125 tunnur. Vitað er um 30 skip, sem veið- arnar stunda, og þrjú hæstu erii þessi: Víð’ir II. 46.671, Höfrungur II, 39.131 Guðmundur Þórðarson 33.912. ENN LIGGJA nokkrir síldarbátar í höfn og bíða löndunar. Sumir þeirra hafa beðið síðan fyrir helgi, og m. a. bíður Bjarnarey hieð1 með 2500 tunnur og Jón Trausti með 2400 tunnur. Netabátar frá Grindavík fundu í gær mjög mikla sfld út af Staðarbergi fyrir sunnan Reykjanes. Þá eru Vest- mannaeyjabátar byrjaðir veiðar, og hafa fundið mikla síld við Ell- iðaey og nokkrir fengið góða veiði. Síldarleitarskipið Fanney var í gær um 8 milur vestur af Jökli, og hafði þá leitað norður úr Faxa- buktinni. Lóðaði skipið á margar smáar torfur. Fá skip hafa verið þar úti að undanförnu, en síldin, sem veiðist er stór og falleg, en nokkuð mögur. Bátar frá Akranesi hafa verið að veiðum, og fengu Eldborg og Sæ- fari 200 tunnur hvor, en meira máttu þeir ekki veiða, þar sem takmarkað var um móttöku og að- eins leyfilegt að veiða til flökun- ar. — Sumir bátanna fara ekki út fyrr en þeir fá vissu fyrir frekari löndunarmöguleikum. í skýrslu frá Fiskifélagi íslands segir að mjög góð síldveiði hafi verið vikuna 22. apríl til 28. apríl sl. en þá var samtals landað 67,- 214 uppmældum tunnum úr 22 skipum. Nokkur skip biðu þá lönd- unar, og má því gera ráð fyrir að vikuaflinn hafi verið 84 þúsund A-lisilnn á Stokkseyri Stokkseyri, 28. apríl. FJÓRIR listar bjóða fram við sveitarstjórnarkosningarnar hcr 27. maí .n k. Það er listi Alþýðu- flokksins og óháðra, Sjálfstæðis- flokkurinn, Aiþýðubandalagið og óháðir verkamenn. Á lista Alþýðuflokkains og ó- háðra eru þessir menn: Björgvin Guðmundsson, bifreiða- stjóri. Sigurfinnur Guðnason, verkstjóri. Helgi Sigurðsson, fiskmatsmaður. Sveinbjörn Guðmundsson, bifreiSg stjóri. Þórður Guðnason, bifreiðastjóri. Sigurður í. Gunnarsson, verkam. OSKAR HALLGRÍMSSON í ræðustól. unina er ekki hafa sótt boðs- miða sína, eru beðnir að hafa samband við skrifstofu Al- þýðuflokksins, Hverfisgötu 8 .—10. Fólk er beðið að panta borðin í síma 35936 hjá Lido. stuðningsmenn Á-Iistans, sem ætla að sækja skemmt- A-LISTINN heldur kvöld- skemmtun í LIDO annað kvöld kl. 9. Þrír listamenn shemmta og flult verða nokk- ur ávörp. Óperusöngvararnir Guðmundur Jónsson og Krist inn Hallsson syngja glunta og Ævar Kvaran leikari skemmt ir. Stutt ávörp flytja: Soffía Ingvarsdóttir, sem skipar ann að- sætið á framboðslista Al- þýðuflokksins, Björgvin Guð- mundsson, fjórði maður A- listans og Eggert G. Þor- steinsson, alþingismaður. — Pétur Pétursson, formaður Aiþýðuflokksfélags Reykja- víkur, fimmti maður A-list- ans, setur skemmtunina. — Dansað verður til kl. I. Þeir SOFFIA B J 0 R G V IN PETUR EGGERT e*i/i i i v i » .MWiWMWWAWMWWAWWWWWWIWWWIWWW MMMl'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.