Alþýðublaðið - 03.05.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 03.05.1962, Blaðsíða 11
ÍÞRÓTTIR II. Landsþing Slysavarnafélags íslands hefst með guðsþjónustu, föstudaginn 4. maí kl. 14 í Nes- kirkju. Biskup íslands, hr. Sigurbjörn Einarsson predikar. Að lokinni guðsþjónustu, fer fram þingsetning r Slysa- varnahúsinu kl. 15,30. Stjórnin. Crb af 10. slðn. ÞEIR 10 BEZTU í IIEIMI D. Tork USA 492 (1962) J. Uelses, USA 489 (1962) G. Davies, USA 482 (1961) R. Gutowski, USA 482 (1957) D. Bragg, USA 480 (1960) R. Morris, USA 477 (1961) G. Warrendam, USA 477 (1942) B. Ankio, Finnland 476 (1962) D. Elkins, USA 475 (1962) F. Hansen, USA 473 (1962) Handknatíleiksmót Rybvarinn — Sparneylhn — Slerkur Sérslaklega byggbur fyrir malarvegi Sveinn Siörnsson & Co. Hafnarstræti 22 — Simi 24204 ^ Hannes á hominu. Framhald af 2. stðu. liallast fram gegnt veðri. Og ekki dró það úr einbeitninni, að það var að reyna að rísa á hné. Mér dett- Húseigendafélag Reykjavíkur. EIPSPÝTUR ERU EKKI BARNAIEIKFÖNG! Hæsti vinningur i hverjum llokki 1/2 milljón krónur. Dregið 5. hvers mánaðar ur í hug: Mikið mega þeir skamm- ast sín, sem aldrei lögðu annað fram en úrtölúr, tómlæti og jafn- vel beina andúð. FYLKINGARNAR voru klofnar eins og svo oft áður. Stundum finnst mér þessar deilur eins og barnaleikur, vesalingar að rífast um ekki neitt. Tíminn sjálfur dæm- ir þetta broslegt í framtíðinni, þó að það valdi mörgum hryggð nú. Það er bersýnilegt að allir flokkar berjast um launþegana. Þeir virð- ast því vera orðnir verðmætari en þeir þóttu í gamla daga Jafnvel Framsóknarflolckurinn blóðlitar blað sitt á forsíðu og öskrar komm únistísk skalgorð. Aldrei hef ég augum litið eins ljóta forsíðu. INNAN tíðar veldur launþega- í.m.iaðrið hreinustu vandræðum < ýmsum stjórnmálaflokkum og _á iafnvel eftir að splundra sumum þeirra. Það er alveg sama hvað menn játa með vörunum. Innsta afstaðan blívur. Það vita ymsir ekki — koma ekki auga á það, halda að skrautvrði séu aðalatriðið. — Fyrsti maí var fagur. Vígstaða al- þýðunnar er ekki slæm. Hannes á horninu. Kvikmyndir ★ NÝJA BÍÓ: — Sagan af Rut. Mjög sæmilega gerð, en ekki að sama skapi vel leikin. SAGAN AF RUT, í biblíunni, er af mörgum talin meðal gim- steina þeirrar bókar. Eins og að líkum lætur hafa Ameríkumenr. ekki getað stillt sig um að gera mynd eftir efni hennar. Myndin hefur að undanförri t verið sýnd í Nýja Bíói. Til þess að leika aðalhlutverkið hafa þ ;ir sótt stúlku alla leið til ísrael, en ekki verður séð, að þau kaup hafi orðið myndinni til góðs, þvi vægast sagt er slælega að unnið í leik hennar. Peggy Wood leikur Namoi frá Móabslandi. Peggy Wood fer þokkalega með hlutverk sitt, e.a persónan er afar óljóst mótuð. Stuart Whitman er sá eini af aðalpersónum myndarinnar, se.n gerir hlutverki sínu þau skii oð hrósvert sé að nokkru. Myndin er sæmilega gerð, en ekki með neinum ágætum. Þrátt fyrir mikla annmarka er þó ýmislegt í myndinni, sem ger- ir hana skoðunafverða, og vei hefur tekizt að gæða han°. réttum blæ. Sagan sjálf stendur og í fullu gildi, þó að ekki hafi til tekizt sem skyldi. H. E. 4. flokks í kvöld ★ í KVÖLÐ kl. 7,30 hefst hand- knattleikskeppni 4. flokks að Há- logalandi. í fyrstu umferð leika Valur-IIaukar, V íkingur-Þróttur, Fram-Ármann og KR-FH. Sundsamband ið ákveður lágmörk ★ ÞEIR íslenzkir sundmenn og konur, sem vinna eftirtalin afrek eða betri fyrir 15. júlí n. k. í 33 eða 50 m. braut, hafa möguleika til að verða keppendur íslands á Evrópumeistaramótinu í sundi, sem fram fer í Leipzig í ágúst í sumar. KARLAR: 100 m. skriðsund: 58,5 sek. 400 m. skriðsund: 4:45,0 1500 m. skriðsund: 19:10,0. 200 m. baksund: 2:29,0. 200 m. flugsund: 2:30,0. 200 m. bringusund: 2:43,5. 400 m. einst. fjórsund: 5:25,0. KONUR: 100 m. skriðsund: 1:07,0. 400 m. skriðsund: 5:10,0. 100 m. baksund: 1:17,0. 100 m. flugsund: 1:17,0. 200 m. bringusund 3:00,0. 400 m. einst. fjórsund: 6:15,0. Ungverjaland Framhald af 10. sWn. fyrir skömmu. Hann er álitinn einn af beztu miðframherjum Evr- ópu nú sem stendur. Hann hefði skapað sterkt innritrio í ungverska landsliðinu með Albert og Goero- ecs. • Eins og málin standa núna, mun Ungverjaland fara til Chile með sama óásjálega liðið, sem lítt hef- ur staðið sig hingað til: Þrjá öld- unga, Grosics, Bozsik og Sandor og hóp af unglingum, sem ekki hafa náð þeim þroska, sem búizt var við. Hægri útherjinn Sandor bíður aðeins eftir því að heims- meistarakeppninni ljúki, því hann mun fara til Fiorentina á Ítalíu. Sandor er eini ungverski iþrótta- maðurinn, fyrir utan hnefaleika- manninn Laszlo Papp, sem fengið hefur leyfi ungverskra yfirvalda til að gerast atvinnumaður og flytj ast til annars lands. Hann fékk Tilkynmng Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að sam* kvæmt auglýsingum viðskiptamálaráðuneytisins, sem biift ar voru í 127. tölublaði Lögbirtingablaðsins þann 16. de9» ember 1961 og í 2. tölublaði Lögbirtingablaðsins þann 3» janúar 1962, fer önnur úthlutun gjaldeyris- og/eða im>- flutningsleyfa árið 1962 fyrir þeim innflutning&kvótuafc sem taldir eru í auglýsingunni dags. 16. desember 1961 qg þeim innflutningskvótum, sem taldir eru í I. kafla auglýs- ingarinnar dags. 9. janúar 1962 fram í júnímánuði næsfr. komandi. Umsóknir um þá úthlutun skul u hafa bcrizft Landsbanka íslands eða Útvegsbanka íslands fyrir 1. júnif næstkomandi. Landsbanki íslands jr * Utvegsbanki Islands Orðsending frá Sjómannafélagi Reykjavíkm FUNDUR 1 verður haldinn með togarasjómönnum í A3r« þýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 8,30 í kvöld. Kynnt verður miðlunartillaga frá sáttasemj-f ara í togaradeilunni. Stjórnin. Bæjarfógetaskrifstofan í Keflavík er opin vegna utankjörfundaratkvæða- greiðslu á skrifstofutíma og til kl. 7 e. h. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 1—3 e. h. þetta leyfi með þeim skilyrðum, að hann léki fyrir Ungverjaland í heimsmeistarakeppninni 1962. Svo fremi að ekki komi fram neinar nýjar stjörnur, munu Ung- verjar fara með þessa leikmenn til Chile: Markverðir: Grosics og Szenthai- haly. Bakverðir: Matrai, Dalnoki, Saros^ Sovari. Framverðir: Bundszak, SoiymosV Katasz, Sipos, Meszoely. Framherjar: Sandor, Boszik, Goe- roecs, Albert, Machos, Tichjfe Farkas, Kucharsky, Fenyvesi. eftir FERRY WIMMER ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 3. maí 1962 m %

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.