Alþýðublaðið - 03.05.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 03.05.1962, Blaðsíða 9
9» LB Stúlkur óskast strax. — Uppl. ekki gefnar í síma NAUST Verkstjóri óskast Viljum ráða verkstjóra að tilraunaverksmiðju Sjávarafurða deildar SÍS í Hafnarfirði. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar Starfsmannahaldi SÍS, sem gefur einnig nánari up{* iýsingar. Starfsmannahald SÍS. Skrifstofa og ráðleggingastöð AA-samtakanna verða !hér eftir opnar alla virka daga frá k-1. 13—15 og 20—21, nema laugardaga þá frá kl. 16—18. AA-samtökin. Atvinna Atvinna Viljum ráða nokkra handlagna menn til starfa í verksmiðju vorri. Góð vinnuskilyrði. — Góð kjör — Framtíðaratvinna. H. F. RaftækjaverksmiS|an Hafnarfirði. fóta, og þeir til- í fjórða að dimma er yndis- Við fylgj- torfu í og alltaf ubúnir að [ ákveður hætta við hún held bíða eftir í „sigtið”. ortaklefan ; við fæt- lepill sof- armoniku- na inn til kring eru ásum. Þau sjávarflet- em ljósin rkrið við. nenn, sem u eftir að ira torfu, t síðan til egarar. ma inn á millibili. leð þeim, kiljanlegt, sér grein ra miðað ;gist aldr- ,ð á eins n slóðum, glóðarinn- i spekjast. innum við •aldur fær ■ekar stór, árir” enn piltarnir í stað. — niðri, en upp, gerði taði dyrn- með kjaft stól skip- im glugg- \ myndin er tekin frá borSi í Guðmundi Þórðarsyni, og sést aftan á Höfrung II., sem er að draga inn nót a dálka myndinni sést skipstjórinn á Guðmundi, Haraidur flgústsson við „Simrad“-síldarleitartækið, og er <; jast með einni torfunni, sem nokkru seinna hafnaði í nótinni. Þriðja myndin er tekin þegar búið er að ;! að, og byrjað að háfa. Þetta var 1400 tunnar kast. L.iósni. Km.). <; |a ellefu Báturinn það tekur imm mín- er maður hins ýtr- þeir sam- nákvæmni ljómar í •ánni er tilkynnir :orfan sé ið hefur egar byrj- er sett í ta prýði- hefur ger im, gert rt nótabát og losað fiðið, sem i inn nót- hálf tólf, að að ýra ' verið að Lr verið á rum ljós- ð nótinni, þar sem hún er að dragast saman og byrjar að þrengja að síldinni. Fiskurinn leitar þá í ljósið og fljótlega fer að sjást urmull silfurlitaðra sílda, sem koma upp á yfirborðið. Það er stórfeng- leg sjón fyrir þann, sem al- drei hefur verið á síld, og ekki séð síld nema niður- soðna í dósum. Þegar ' klukkuna vantar stundarfjórðung í eitt, hef- ur nótin verið dregin saman eins og hægt er og yfirborð sjávarins, stjórnborðsmegin,, glitrar og það stirnir á síld- ina þar sem hún gerir von- lausar og æðisgengnar til- raunir til að sleppa úr þess- úm heljarklóm. Þetta er stórt kast, og háfnum er rennt ofan í pokann,, og þeir byrja að moka gullinu um borð, Skip- stjórinn telur að í‘ þessu kasti séu um 13-1400 tunnur, og það tekur lítinn tíma, að háfa það allt um borð. Með okkur í þessari ferð er Theodór Jónsson, skip- stjóri á togaranum Þorsteini Ingólfssyni. Hann fyigist með af miklum áhuga, en hann hefiir aðeins einu sinn verið á síld áður, þá stráklingur. Ilann dáist að þeirri miklu tækni, sem nú ræður ríkj- um við síldveiðarnar, og hefur orð á því, að þetta séu veiðar, sem vit sé í. Haraldur skipstjóri er ánægður með þetta kast, og gerir ráð fyrir, að með öðru góðu kasti geti hann fyllt bátinn og haldið af stað til Reykjavíkur. Klukkan eitt er lokið við að háfa upp úr nótinni, og lagt af stað í leit að annarri torfu. Eftir stundarfjórðung lóðum við á aðra torfu, og fimm mínútum seinna er kallað „klárir”. Það er kast- að og enn á ný rennur nót- in út með miklum hraða. — Hún myndar hring í kring um torfuna, og aftur hefur kastið tekizt. Klukkan tíu mínútur yfir tvö er nótin komin saman, síldin upp á yfirborðið og það er byrjað að háfa. Um klukkan þrjú er því lokið, og í bátinn eru komnar um 1700 tunnur af síld. Flest skilrúm á dekk- inu eru full og lestin tekur ekki við meiru. Við erum komnir langt vestur, og það er um ÍV2 tíma sigling til Reykjavíkur. Það er ákveðið að kasta ekki oftar, og piltarnir breiða segl yfir síldina, sem Framhald á 12 síðö Enskar dragtir Enskar kápur Mjög glæsilegt iurval ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 3. maí 1962...§

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.