Alþýðublaðið - 03.05.1962, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.05.1962, Blaðsíða 8
ÞAÐ var hvítalogn og spegilslcttur sjór er vélbát- urinn Guðmundur Þórðar- son lét úr höfn í Reykjavík sl. fimmtudag og hélt áleið- is vestur að Jökli til síld- veiða. Tveir aukagemsar höfðu þá bætzt við áhöfnina, ljósmyndari og blaðamaður Alþýðublaðsins, og áttu þeir, ef geta og heilsa leyfði, að taka myndir og skrifa um ferðina, og bera síðan ár- angurinn á borð fyrir les- endur blaðsins. Getuna verða lesendur að dæma um, en heilsan var upp á það bezta alla ferðina, — enda báðir í ætt við þekkta sjósóknara og aflaklær — og því nokkur selta í blóði. Við fórum frá Reykjavík um kl. 1,30 eftir hádegi og vorum komnir á miðin þrem klukkustundum seinna. Skip- stjóri er Haraldur Ágústs- son. Fljótlega gáfu síldar- leitartækin til kynna að síld- artorfa væri á næstu grös- um, og var þá nótinni kast- að í fyrsta sinn. Um leið og kastað var, tók torfan á rás, og skipstjórinn kvað upp þann dóm, að hann hefði „búmrnað", þ. e. að kastið varð árangurslaust. Skömmu seinna var aftur kastað, en sama sagan. Síldin var víst ljónstygg. Er kastað var í þriðja sinn, var nokkuð far- ið að líða á kvöldið og enn var „búmmað.“ Það var ekki laust við, að þeir væru farnir að líta okkur landkrabbana heldur óhýru auga, þar sem við stóðum í sakleysi okkar uppi í brúnni, — fiskifælur — heyrðist hvíslað, en skip- stjórinn sagði, að helvítis kvikindin væru svo ljón- stygg, að ekki væri nokkur leið að eiga við þau fyrr en færi að dimma. Stórar torfur og litlar torfur voru sífellt að koma inn á „Simrad”, leitartækið, en þeir vildu ekkert eiga á hættu, og biðu myrkurs. Á meðan á þessu stóð, höfðum við tveir sannreynt, að kokkurinn á bátnum sló alla aðra kokka sem við þekktum, út í matartilbún- ingi. Við höfðum raðað í okkur ljúffengum kótalett- um, súpu, sem hefði sómt sér á hvaða hóteli sem var, og heimabökuðum kökum, er runnu í munninum. Depill, skipshundurinn var orðinn góðkunningi okkar, en hann var alltaf á sífelldu flakki milli þess að hann svaf við fætur þess, er var við stýrið. Ef við heyrðum hann gelta ógurlega, gátum við verið vissir um, að skip- stjórinn hafði kallað „klár- ir" og þá flýttum við okk- ur upp til að fylgjast með. Þegar dimma tekur heyr- um við skipstjórana á bát- unum talast við, og þeim ber öllum saman um, að þarna sé síld, mikil síld, á stóru svæði, en hún sé mjög stygg og erfitt að eiga við hana. Rétt um kiukkan hálf ell- efu sér skipstjórinn, að stór torfa kemur inn á leitartæk- ið. Hann sendir einn skips- manna niður til að ná í fé- lága sína, og hann kallar til þeirra: „Klárir, strákar, , það er ein sofandi hér við hliðina á okkur.“ Þeir þjóta upp til handa og innan stundar eru búnir til að kasta sinn. Það er farið mikið, en veðrið legt, logn og bliða. umst með þessari rúman klukkutíma, bíða piltarnir reið kasta. Skipstjórinr þá skyndilega að þessu torfu, „þykir ur laus í rásinni.“ Nú þarf enn að að ný torfa komi Við sitjum inni í k um (bestikkinu) og ur okkar liggur E andi. Lög í h þætti Eylands hljór okkar, og allt í 1 skip með fullum lj( lyftast og síga á inum og þangað s ná ekki, tekur my í hverju skipi eru i bíða í eftirvænting geta kastað á stc fyllt skipið og sigl' hafnar sem sigurvi Nýjar torfur koi tækið með stuttu Haraldur fylgist n og það er okkur ós hvernig Iiann gerir fyrir afstöðu þeir við skipið. Hann s< ei áður hafa lóða mikla síld á þessur og hugsar gott til; ar, ef síldin fer að Klukkan eliefu fi eina torfu, sem Hai áhuga á. Hún er fi Það er kallað „kl einu sinni, og hlaupa hver á sini Depill hafði verið kom nú hlaupandi ' sér lítið fyrir, opr ar að stýrishúsinu inum, stökk upp á siiórans, leit út t ann og gelti. Klukkan rúmle; rennur nótin út. siglir í hring, og ] ekki nema rúmar f útur að kasta. Hv kann sitt verk til asta og allir vinna an af furðulegri i og hraða. Þjóðsöngurinn h úivarpinu, dagski !okið, og um leið skipstjórinn, áð 1 inni, þ. e. kast heppnast. Það er þ að að draga. Nótin kraftblökkina, þet lega verkfæri, sem breytt síldveiðum bær auðveldari, ge ana ónauðsynlega sjómennina við er fylgdi því að dragi ina með handafli. Klukkan er nú það er aðeins byrj úr lofti og enn er draga. Kveikt hefu vinnuljósunum, stó kastara er beint a (STÆRSTj ina. Á þriggj; hann aS fylgj draga nótina iktMHMtUMMMV mrn mm m mm ■ m—i ■ 3 3. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ******6

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.