Alþýðublaðið - 03.05.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.05.1962, Blaðsíða 6
j Gamla Bíó Pollyanna Bráðskemmtileg og hrífandi lit Biynd af skáldsögu Eleanoru Pott- er, og sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Jane Wyraan Eichard Egan. og Hayley MiIIs (Pollyanna). kl. 5 og 9. Prinssessan skemmtir sér. (A breath of scandal) Ný, létt og skemmtileg amerísk Utmynd sem gerist í Vínarborg á dögum Franz Josephs keisara. Aðalhlutverk: Oscarsverðlaunastjarnan Sophia Loren, ásamt John Gavin og Maurice Chevalier. Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 TÓNLEIKAK kl. 9. Stjömubíó Simj 18 9 36 Ofustinn og ég (Me and the Colonel) Bráðskemmtileg ný amerísk kvikmynd meö hinum óviðjafn- anlega Danny Kay ásamt Curt Jurgens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogshíó The sound and the fury The sound and the fury Afburða góð og vel leikin ný, amerísk stórmynd í litum og cine mascope, gerð eftir samnefndri metsölubók efti William Faulkner Sýnd kl. 9 BLINDI SÖNGVARINN kl. 7 Miðasala frá kl. 5 Nýja Bíó Simj 1 15 44 Sagan af Rut („The Story of Ruth”) Hin stórbrotna mynd með: Elena Eden frá ísrael og Stuart Witman. Sýnd kl. 9. (Hækkað verð) BROSHÝRI PRAKKARINN (Smiley gets a Gun) Bráðskemmtileg og spennandi prakkarasaga. Aðalhlutverk: „Chips“ Rafferty og hinn 10 ára gamli og hinn 10 ára gamli Keith Calvert (,Smiley“) Sýnd kl. 5 og 7. LAUGARáS -1 Sími 32075 - 38150 # SAMÚEL GOLDWYN' J PORGY aud Tónabíó Skipholti 33 Sími 11182. Enginn er fullkominn (Some like it hot) Snilldarvel gerð og mjög spenn andi ný, amerísk gamanmynd, gerð af hinum heimsfræga leik- atjóra Billy Wilder. Sagan hefur ▼erið framhaldssaga í Vikunni. Marilyn Monroe Tony Curtis Jack Lemmon Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,20 Bönnuð innan 12 ára. ofnarhíó Símj 16 44 4 Ökufantar (Road Races) Hörkuspennandi ný amerísk kappakstursmynd: Alan Dineliart Sally Fraser Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. * , . 6 maí 1962 - ALÞÝÐUBLAOIÐ Miðasala hefst kl. 2 Litkvikmynd sýnd í Todd-A-O með 6 rása sterofónískum hljóm. Sýnd kl. 6 og 9. Aðgöngumiðar eru númeraðir. 4 usturbœ jarbíó Símj 113 84 Framhald myndarinnar ,Dagur í BjarnardaL": Dagur í Bjarnadal II. Hvessir af helgrindum Áhrifamikil, ný, austurrísk stór mynd. Maj-Britt Nilsson, Joachim Hansen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. w ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ^mrwAVermy, Muni 50 184 Sýning föstudag kl. 20. Uppselt Sýning laugardag kl. 20. Uppselt Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. LG! ^REYKJAVÍKUg Gamanleikurinn Taugasfrfð fengda- mömmu Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó frá kl. 2 í dag. Sími 13191. Sendiherrann (Die Botschafterin). Spennandi og vel- gerð mynd, byggð á samnefndri sögu er kom sem framhalds- saga í Morgunblað- inu. Aðalhlutverk: Nadja Tiller James Robertson- Justice. Jfei tféíag HHFNHRFJflRðflR Klerkar í klfpu Sýning n.k. föstudag kl. 9 í Bæjarbíói. Aðgöngumiðasala eftir kl. 4 á fimmtudag og föstudag. Haf t <? * rf jarðo rbu ■ Simj 50 2 49 Meyjalindin (Jomfrukilden) Hin mikið umtalaða „Oscar“ verðlaunamynd Ingmar Bergmans 1961. Aðalhlutverk: Max von Sydow, Birgitta Pettersson og Birgitta Valberg. Sýnd kl. 7 og 9 Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. — Bönnuð börnum Hafnarfjörður fyrr og nú Ókeypis aðgangur fyrir Hafnfirðinga. Sýnd kl. 7 Rapp snurpublokkin Farið vel með snurpulínuna og notið hina réttu snurpublokk. RAPP snurpublokkin er smíðuð úr sjótraustri alumini- ums-blöndu og er því mjög létt. Allir slitfletir eru úr ryðfríu stáli og öðrum málmi, sem ekki tærist. Blokk-hjólið snýst létt í lokuðu kúlulegi. Gerið pantanir nú þegar. Velaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson h.f. Reykjavík. TILKYNNING Nr. 3/1962. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð ‘á brauðum í smásölu með söluskatti: Franskbrauð, 500 gr. ....... Kr. 5.40 Heilhveitibrauð, 500 gr....... — 5.40 Vínarbrauð, pr. stk........... — 1.45 Kringlur, pr. kg.............. — 16.00 Tvíbökur, pr. kg...........,. — 24.00 Rúbrauð, óseydd, 1500 gr...... — 8,30 Normalbrauð, 1250 gr.......... — 8,30 Séu nefnd brauð sundurskorin eða bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Heimilt er þó að selja sérbökuð 250 gr. franskbrauð á kr. 2,75, ef 500 gr. brauð eru einnig á boðstólum. Á þeim stöðum sem brauðgerðir eru ekki starfandi má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið á rúgbrauð um og normalbrauðum vera kr. 0.20 hærra en að framan greinir. Reykjavík, 2. maí 1962. Verðlagsstjórinn. Vélsetjari óskast PrentsmiBja Alþýðublaðsins —gyg—1 wHak>j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.