Vísir - 23.10.1970, Blaðsíða 3

Vísir - 23.10.1970, Blaðsíða 3
VT SIR . Föstudagur 23. október 1970. í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLÖND Úrslitaátök um kjör ALLENDES Fráfarandi forseti Chile lýsir yfir hernaðarásfandi — reynt að myrða æðsta hershöfðingjann Eduardo Frei, fráfarandi forseti Chile, sagði í út- varpsræðu í gærkvöldi, að þingið mundu koma sam- an á morgun og kjósa nýj- an forseta, hvað sem á gengi. Reynt var í gær að ráða af dögum yfirmann hersins. Landið allt var lýst í hernaðarástand í gær kvöldi. Óróinn í Chile staf- ar af því, að marxistinn Allende fékk flest atkvæði í forsetakosningum nýlega og er líklegt, að þingið muni kjósa hann forseta. Þingið verður að hafa sið- asta orðið, af því að All- Eftirlýstir í Kanada. Efri myndin sýnir Paul Rose, sem kanadíska lögreglan hafði nærri klófest í gær. Á neðri myndinni er Marc Carbonneau, sem ásamt Ross er talinn vera höfuðpaur í mannránunum og ráðherramorðinu. Mannræninginn Rose slapp naumlega • Kanadíska Iögreglan segir, að sézt hafi til „frelsisfylk- ingarmannsins“ Paul Rose í norðurhluta Montrealborgar. — Hann er eftirlýstur fyrir morðið á Pierre Laporte ráðherra og ránið á brezka verzlunarfulltrú- anum James Cross. Lögreglu'þjónn kveðst hafa séð Rose í leigubíl og gefið bíl- stjóranum merki um að stöðva bifreiðina. Þá jók bflstjórinn hraðann og hvarf bfllirm, án þess að lögregluþjóninum tækist að hefja eftirför. Enn er 271 í fangelsum Kan- ada af þeim, sem handteknir voru í síðustu viku í sambandi við mannránin. Þrettán þúsund lögreglumenn t.aka þátt í leitinni að mannræningjunum. ende náði ekki 50% at- kvæða í kosningunum. Hægri menn vilja hindra kjör AMendes, en yfirmaður hersins, Rene Schneider, sem sýnt var bana tilræði í gær, sagði, að herinn mundi ekki skipta sér af kosningu Allendes. Talið er, að banatilræðið í gær sé sprottið af þessu. Ríkisstjómin kveðst munu beita öllum ráðum til að finna tflræðis- mennina og tryggja að forsetakosn- imgamar fari fram í samræmi við stjórmarskrána. Tvö skot hæfðu Schneider, þeg- ar ráðizt var á bifreið hans, er, hann var á leiö til vinnu sinnar. Ekki er vitað, hverjir árásarmenn voru. Læknar segja, að Schneider sé enn í mikflli h'fshættu. Vegna hemaðarástandsins taka yfirmenn hersins við landsstjóm. Stjórnarskráin var úr gffldi felild um tíma, og her og lögregla getur handtekið menn og leitaö á helmil- um manna, ef þeir liggja undir gmn um athafnir gegn stjómvötd- um. Strax að lokinni ræðu Freis í gær kvöldi tilkymmti Camilo Valezuela hershöföingi, aö útgöngubann væri í Santiago. Sérhver borgari, sem ekki nemur staðar og sýnir skifríki, ef verðir krefjast, veöur skotinn þega i stað. Umsjón: Haukur Helgason. Nýtt Castroblóm? 25 ára manns leitað vegna morðanna í Kaliforníu Saksóknarinn í Santa Cruz í Kalifomíu fyrirskipaði í gær handtöku 25 ára bíla- viðgerðarmanns vegna morðsins á lækninum Vict or Ohta, konu hans, tveim sonum þeirra hjóna og einkaritara. Yfirvöld segja, að viðgerðarmað- Rússar góma bandarísSca herforingja 9 Bandarísk stjórnvöld búast við að fá í dag að hafa samband viö herforingjana tvo, sem voru f flugvélinni, sem fór í gær yfir landamæri Tyrklands og Sovét- ríkjanna og Rússar tóku. 9 Þetta eru Edward Scherrer, 57 ára, og Claude Monroe Macqu- arrie, og flugmaðurinn er major James Russel. Fjórði maður í vélinni Var offursti, Deniel að nafni. 9 Sovétmenn sögðu í gær, að flug- vélin hefði lent við bæinn Len- inakan í Armeníu. Tyrkir höfðu þá byrjað mikla leit að vélinni, en hún var á leið til bæjarins Kars i Austur-Tyrklandi, sem er 80 kílómetra frá landamær- unum. 9 Gefið er í skyn, að flugmaður- inn hafi villzt í slæmu veðri. urinn John Lin'ley Frazier hafi horf ið og lifi nú meðal hippa. Hann hefur skammbyssu í fórum sínum með hlaupvídd 38, sömu tegund og notuð var, er fólkiö var skotið á mámidagskvöldið. Frazier hafði um margra mánaða skeið búið í kofa í grennd við heim ili læknisins. Eiginkona Fraziers kveðst ekki hafa séð hann síðan hafi hann tekið skammbyssu, er 18. ototóber, og með sér hlaðna hann fór. Lfk fólksins fundust í sundlaug við rfkmannlegt heimili Ohtas, og hafði morðinginn eða morðin^jam- ir kveikt í húsinu. Pólkið hafði verið bundið með hendur fyrir aft- an bak og skotið, og h'kunum varp- að í sundlaugina. Stórauknar vopna- sendingar til fsrael Bandaríkin munu láta ísra- el í té 200 skriðdreka og 18 herflugvélar af gerðinni f-4e, að sögn blaðsins Was hington Post í morgun. Er þetta hluti af vopnasend- ingum, sem samtals nema nærri 50 milljörðum ís- lenzkra króna. Hermálaráðuneytið í Washing- ton hefur etoki viljað staðfesta frétt þessa, enda hafa stjórnvöild að jafnaði ekki skýrt frá vopna- sending'um til í'sraels. Blaðið segist hafa þetta frá góðum heimildum. Skriðdrekarnir séu af þeirri gerð, sem tailin sé hin bezta, sem til er. TH dæmis telja Bandarikjamenn, að þesisir skriðdrekar, af gerðinni M-16 séu miklu betri en nokkrir þeir, sem Sovétríkin hafa látið Egyptum í té. Búizt er við, að þessar vopna- sendingar muni orsaka nýjar ákær- ur Egypta um, að Bandaníkin séu enn að reyna aö spil'la jafnvæginu við Súezskurð. Einnig má vænta þess, að stjórnin í Kaíró biðji Rússa um meiri vopn. Bandaríkjaþing hefur nýlega veitt forsetanum frjálsar hendur til að styrkja ísrael með vopnum. Allar stærðir rafgeyma í allar fegundir bifreiða, vinnuvéla og vélbáta. Notið aðeins það bezta. CHLORIDE-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.