Vísir - 23.10.1970, Blaðsíða 6

Vísir - 23.10.1970, Blaðsíða 6
6 VlSIR . Föstudagur 23. október 1970. Töfluröðun á Evrópu- mótinu í bridge Evrópumótiö í bridge í Estoril í Portúgal hefur vakiö mikla athygli vegna góðrar byrjunar íslenzku bridgesveitarinnar, sem er meðal efstu sveita á mótinu. Auk þess sem sigursveitin mun Iireppa Evrópumeistaratitilinn og með honum Evrópubikarinn, þá öölast hún jafnframt réttindi til þátttöku i heimsmeistarakeppni næsta árs, þar sem hittast meist- arar úr 5 heimsálfum. Komið hafa fram óskir um birt ingu á töfluröðun sveitanna sem hér fer á eftir: 1. Svíþjóð, 2. Belgía, 3. Noregur. 4. Þýzkaland, 5. Austur- riki, 6. Finnland, 7. ísland, 8. Lfbanon, 9. Spánn, 10. Tyrkland, 11. Grikkland, 12. Bretland, 13. Sviss, 14. Danmörk, 15. Ungverja- land, 16. Portúgal, 17. Frakkland, 18. ísrael, 19. Holland, 20. írland, 21. PóWand, 22. Ítalía. Úrslit 3. og 5. umferöar, sem AFA-stangir Handsmíðað smíðajárn. Fomverzl. og gardínubrautir Laugavegi 133 — Sími 20745 vegna rúmleysis hafa orðið út undan í fréttum eru þessi: 3. umferð Svíþjóð—íriand. 14—6. Belgía— Holiand, 14—6. Noregur—IsraeJ, 10—10. Þýzkaland—Frakkl., 10— 10. Austurr—Portúg. -e4—20. Finn land—Ungv.l., 4—16. ísland—Dan mörk, 18—2. Lfbanon—Sviss, — 4—20. Spánn—Bretil.j 4—16. Tyrld.—Griikkl., +5—20. Pöliland— Ítalia, 12—8. 5. umferð Sviþjóð—ísrael, 10—10. Frakk- land—Belgía, 20—0. Noregur— Portúgal, 20—0. Ungv.'l.—Þýzkal., 18—2. Austurr.—Danmörk, 11—9. Sviss—Finnl., 11—9. ísland—Bret- land, 17—3. GrikMand—Libanon 11_9. Tyrkl.—Spánn. 20—+2. Ir lamd—Italía, -í-2—20. Hofland— Pölland, 11—9. ÞJÓNUSTA SMURSTÖÐIN ER OPEM ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKLA HF. Laugavegi 172 • Slmi 21240. H*. npplötur Hörplötur HAGSTÆTT VERÐ Hannes Þorsteinsson, heildverzlun Hallvelgarstig 10. — Sími 24455 — 24459 Vandinn er leystur FERMINGARGJÖFIH HANDA HENNI ER: SKATTHOL Ovenju hagstætt verð Qvenju hagstæðir skilmálar ÓÐINSTORG H.F. SKÓLAVÖRÐUSTIG 16 - SIMI 14275 □ Vængslitnar flugur íbúi á Skólavörðuholtinu hringdi og sagði: „Flugan, sem hérna stendur á holtinu hjá okkur — verk Magnúsar Tómassonar — er í okkar augum ekki lengur neitt listaverk, síðan brotnir voru af henni vængimir. Enginn viröist teilja sér sikylt að lagfæra skemmdimar á henni, svo að þannig mun hún vfst standa, þar tiil hún verður fjarlægð. Ég held, að nær væri aö fjar lægja hama heldur fyrr en síð- ar — fyrst þannig er að þessu staðið. Hún er ekki til neinnar prýði svona. Þetta er reyndar hálf andstyggileg sjón, og eng inn sómi að þvi að hafa hana þannig fyrir útlendingum, sem sjá, hvemig við umgöngumst Hstaverk O'kkar. EÖa þá að þeir fmynda sér, að myndin tákni meðferð okkar íslendinga á flug um — að við slítum vængina af þeim. þegar viö komumst í færi við þær! Þeir, sem að sýningarsvæðinu standa, æbtu að fjaríægja þetta strax.“ □ Furðuleg kvikmynda gagnrýni ,4 dag hefi ég lesið nokkum hluta „kvikmyndardóms“ Þrá- ins Bertelssonar um myndina i Austurbæjarbiói. Hann finnur henni flest ti'l fbráttu, gefur henni jafmveil ekki eina stjörnu — hvað þá fleiri — en það mun táikna, að hún sé eikki lítils virði heldur einsikis. Og hann ræður mönnum líka eindregið frá þvi að eyða fé og tíma' í að sjá hana. Hann hefir vitanlega heim iilid til þess, af því aö hann er „frjáls andi“, aö því er manni skilsL En finnst mönnum ekki dálít ið ósamræmi í að verja nær 4 dálkum f að níöa myndina nið- ur og segja jafnframt, að á- stæðulaust sé aö hneykslast á þvf, að hún skuili tekin til sýn ingar? Og er þessi ráðlegging ekki i ósamræmi við það mikla rúm, sem eytt er f skrif um myndina?" O — M □ Gatnaframkvæmdir við Suðurgötu. „Fyrir stuttu var Suðurgata malibikuð sunnan flugvallar úé í Skerjafjörð, og eru allir ibúar þess hverfis að sjálfsögðu mjög fegnir þeim framkvæmdum. Undirritaður ekur daglega þessa leið O'g ffurðar sig oft á því, hvers vegna beygjan við Einarsnes hefur halla út frá beygjunni, en ekki inn að henni, sem þykir miklu ömggara við akstur í beygjum. Fráðlegar þættu manni uppl. um hvers vegna þessu er hagað öfugt þama. Einnig langar mig að spyrja hvort enginn möguleiki sé að koma fyrir lýsingu viö vegar- spottann við enda Plugbrautar- innar. Mér er að sjál'fsögðu kunnugt um aöflug flugvéla að flugbrautinni þama, en er tækni lega óleysanlegt að koma fyrir lýsingu, sem þyrfti ekki að sjást úr lofti, eða trufla aðflug? Á þessum spotta er akstur mjög hraöur, en I dimmiviðri er skyggnið slæmt og l'jósleysið til baga. Algengt er, að skólafólk og fuHorðnir gangi þessa leið, en engin gangbraut hefur enn þá verið þar lögð. — Hvenær má vænta hennar?" Asgeir Guömundsson „Skýringin á þessum halla beygjunnar viö Einarsnes er sú“ sagði gatnamálastjóri, Ingi O. Magnússon, þegar við bárum þessar fyrirspumir fram, „að upphaflega var gerf ráð fjrir að Suðurgatan héldi beinni stefnu áfram meðfram strönd- inni, og Einarsnes átti að tengj- ast inn á Suðurgötu. Þessu var þó breytt, en endaleg ákvörðun um skipulagið þama hefur ekki verið tekin ennþá. Þegar þar að kemur verður þetta lagfært — Sérfræðingar Rafmagnsveit unnar hafa glímt við að finna lausn á þessum vanda við lýs- ingu á Suðurgötunni fyrir enda flugvallarins, en ennþá hafa menn ekki dottið niður á heppi lega lausn, sem ekki hefði jafn framt í för með sér hættu fyrir umferð í iofti. Gerð gangbrautar á þessum kafla var á áætlun þessa árs, en tafir og seinkanir, — t. d. vegna verkfallanna í sumar — hafa valdið því, að gatnagerðin hefur ekki komizt yfir að gera þessa gangbraut, og mun varla vinnast tími til þess á þessu ári.“ HRINGID í SÍMA1-16-60 KL13-15 LEIGAN s.f. Vinnuvelar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og lleygum RafknOnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slipirokkar Hitablásarar HÖFDATUNI * - SiMI 23480

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.