Vísir - 23.10.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 23.10.1970, Blaðsíða 4
V í SIR . Föstudagur 23. október 1970. FRAMARAR TILBUNIR I E VRÓPUBIKARSLA SINN • FRAMARAR eru nú til- búnir að mæta mótherj- unum í Evrópubikarkeppn- inni, Ivry frá útborg Parísar, hörðum mótherjum, sem þeir bera fulla virðingu fyrir eftir lýsingar þær, sem Gunnlaug- ur Hjálmarsson, þjálfari þeirra, hefur gefið þeim af leik þeirra nú nýlega. Evró'pu'biikarleikurinn er kl. 16 á laugardaginn í LáugardaJls Antrage auf SCHADENSFESTSTELLUNG von Vert- reibungs-, Kriegssach- und Ostschaden sowie auf Entschadigung fiir Sparguthaben Vertriebener können nur noch bis zum 31. 12. 1970 bei der Deutschen Bots- chaftin Reykjavik gestellt werden.___ Útboð Tilboð óskast í að leggja í jörðu um 500 m hitaveitulagnir við Hlégarð í Mosfellssveit. Tilboðsgögn má sækja á skrifstofu sveitar- stjóra Mosfellshrepps, Hlégarði, og til Fjar- hitunar h.f., Álftamýri 9, Reykjavík. AUGMég hvili _ meé gleraugum írá Austurstræti 20. Simi 14566 Vinningshafinn i Bowling-keppni Tómstundahallarinnar Leifur Guðmundsson, starfsmaður Tónstundahailar- innar, afhendir Kristni Björnssyni verðlaun fyrir hæstu spilatölu á „REGULATION“-spili í BOWLING, en Kristinn fékk 274 stig af 300 mögulegum. Verðlaunin voru ferð tli Mallorca með ferðaskrifst. SUNNU og uppihald á glæsilegu 1. fl. hóteli í 15 daga. Tómstundahöllin a horni Laugavegar og Nóatúns. höWinni og má búast viö aö þar veröi bekkurinn aídeilis set inn, enda komast ekki nema þeir foir&jálustu inn. Aðeins 2300 mið ar enu settir í sölu í dag í Lúlla búö á Hverfisigötu og sportvöru verzlun Ingðlfis á Klapparstig 44. Búið er að númera sætin 630 og mun miðinn í þau kosta 200 krónur, en 150 í stæðin. Fyrir börn kostar miöinn 50 krónur. Leikmenn Fram eru þessir: Guðjón Erl'endsson, 18 ára iðn- nemi með 21 leik í meistara- filökki og óneitanilega nærri landsiliðsstöðunni í markinu. — Þorsteinn Bjömsison, sá þraot reyndi leikmaöur er og í mark- inu. Hann er 28 ára og hefur að baki 149 leilki með Fram og 39 landsileiki og leiikur því sögu liegan leik nú, 150. leikinn. Þá er að geta tveggja leikmanna i sameiningu, sem báðir hafa 'leik ið frá því 1962, þegar Fram lék fyrst í keppninni. Sigurður Einarsson, 27 ára og með 233 tei'ki með Fram og 43 landsteiki og Guðjón Jónsson, 31 árs húsasmiður með 259 leiki fyrir Fram. Þessir tveir eru sannarlega enn traustir teik- menn liðsins. Þá er að geta fyrirliðans Ing- ólfs Ós'karssonar, 29 ára kaup manns með 211 teiki fyrir fé'lag ið og reynslu sem leikmaður í Svfþjóð og að auk 45 landsteiiki fyrir Isiland. Gyl'fi Jóhannsison er með 178 'leiki fyrir Fram. Hann er 25 ára og rafvirki að iðn. Aðrir leik- menn eru yngri, en faafa þó ftest ir hverjir góða reynslu í faand- knattteik. Björgvin Björgvinsson 21 árs lögreg'lumaður, Jón Pét ursson, 20 ára iðnnemi, Sigur- bergur Sigsteinsson, 22 ára íþróttakennari, Arnar Guðlauigs son, 22 ára verzlunarm. Axel Axelsson, 19 ára verzlunanmað ur og Ómar Anason, 2il árs skrif s'tofumaöur. Glímuæf- ingar í jT Armanni Vetraræfingar Glímudeildar Ár- manns hófust 1. október s.L og hafa verið vel sóttar af eldri og yngri félögum og nýliðum. Glimudeildin gengst fyrir tveim ur glímunámskeiðum nú í vetrar byrjun, annað verður haldið fyrir byrjendur 15 ára og eldri og hefst það mánudaginn 26. október n-k. kl. 21.00 í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar við Lindargötu 7. — Kennt verður á mánudögum og fimmtudögum kl. 21—22 en æfing ar eldri félaga deildarinnar eru á sama stað og tíma. Á laugardögum kl. 19.30 verður gufubað. Hitt glímunámskeiðið verður á laugardögum kl. 18—19.30 á sama stað, fyrir drengi 12—14 ára gamla. Aðalþjálfari Glímudeildar Ár- manns verður í vetur Guðmundur ; Freyr Halldórsison, sem verið hefur einn af beztu glímumönnum lands ins síðasta áratug, og verður hann kennari á glímunámskeiðunum einnig, en til aðstoðar hefur hann marga af eldri deildarfélögum. „Ungir menn eru hvattir til að mæta á námskeiðin og læra glímu, sem er einhver skemmtilegasta og bezta líkams- og sjálfsvamaríþrótt sem iðkuð er“, segir Glímudeild Ár manns í fréttatilkynningu til blaðs- Einstakt tækifærí TEPPAHÚSIÐ, Suðurlandsbraut 10, býður lítið gölluð gólfteppi á hagstæðu verði. Ennfremur mikið úrval af teppabútum á niðursettu verði. TEPPAHÚSIÐ, Suðurlandsbraut 10, sími 83570 SNJÓHJÓLBARÐAR Gott snjómynstur, sem gefur góða spymu samfara mikilli endingu. HAGSTÆTT VERÐ BORGARTUNI 24 SIMI 25260

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.