Vísir - 23.10.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 23.10.1970, Blaðsíða 14
74 V1SIR . Föstudagur 23. október 1970. AUGLÝSENDUR vinsamlega athugið, að auglýsingar þurfa að hafa bor- izt fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12 á hádegí laugardaga. — Smáauglýsingar aðeins birtar gegn staðgreiðslu. TIL SÖLU Til sölu Ny Piooner stereo magn- arasett á mjög góðu verði. Uppl: í síma 14131. Pearl trommusett til sölu. Uppl. í sírna 51134 kl. 12 — 1 og 7—8 e.h. Lítiö notuð logsuðutæki til sölu. Sími 35776. Til sölu trommusett, rafmagns orgel, h'armónika, saxófónn, út- vhrpstæki og bækur þ. á m. ís- lendingasögurnar og Þjóðsögur Jóns Árnasonar. Vil kaupa bilút- varpstæki og sjónvarpstæki. Sími 23889 kl. 12—13 og 19—20. Til sölu er lítið notuð boröstrau- vél, bamavagga, vandhöir skíða- skór nr. 40, notaður smoking á meðalmann og samkvæmisblússa nr. 12. Uppl. í síma 31326. Ef ykkur vantar eftirtalda hiuti: segulband, þríhjói, slight mynda- kassa eða vhsatafl, allt iítið notað og í góðu ásigkomulagi, þá er sím- inn 37632. Ný, vönduð ferðaritvél á tæki- færisverði til sölu. Uppl. í síma 10461. Matvælabúðin Efstasundi 99. — Opið alla laugarda^a til kl. 18. — Sunnudaga kl. 10—12 f.h. Nýlendu- vörur, kjöt, mjólk og brauð. Sími 33880. Suðutæki tij sölu. Uppl. i síma 42827. Miðstöðvarofnar. Notaðir mið- stöðvarofnar til sölu, seijast ódýrt. Uppl. frá kl. 7—8 e.h., Meltröð 6, Kópavogi. ______ Til sölu: Hvað segir símsvari 21772? Reynið að hringja. Lampaskermar I miklu úrvali. Tek lampa til breytinga. Raftækjla- verzlun H. G. Guöjönsson, Stiga- hlíð 45 (við Kringlumýrarbrfeut). Sími 37637. Blómlaukar, túlípánar kr. 9 pr. stk., stórar páskaliljur kr. 17, hvítasunnuliljur kr. 14, krókusar kr. 6.50, híasintur kr. 27. Blóma- skálinn v/Kársnesbraut. — Sími 40980. Rotho hjólbörur. Garöhjólbörur kr. 1.895—, og 2.290—, steypubör- ur kr. 2.980—, úrvals vara, kúiu- legur, loftfyl'ltir hjólbaröar, stök hjól, hjólbaröar og slöngur. Póst- sendum. Ingþór Haraldsson hf., Grensásvegi 5. Slmi 84845. Bæjamesti viö Miklubraut veitir yður þjónustu 16 tíma á sólar- hring. Opið kl. 7.30—23.30, sunnu daga kl. 9.30—23.30. Reyniö viö- skiptin. ^ Smelti. Búið til skartgripi heima, ofn og allt tilheyrandi kostar aö- eins kr. 1646. Innflytjandi, póst- hólf 5203, Reykjavík. Simi 25733. ÓSKAST KEYPT Gott sjónvarpstæki óskast til kaups. Ekki eldra en 5 ára. Uppl. I slma 81794. Vil kaupa notað píanó. Uppl. i síma 51642. Natað mótatimbur óskast, helzt 1x6. Uppl. 1 síma 40090 eftir kl. 7. Lakksprauta og jöfnunarkútur óskast. Sími 33177 og 36699. FATNAÐUR Kjólföt á grannan meðalmann til sölu, verð kr. 4 þúsund. Uppl. í síma 84736. Brúðarkjóll og slör til sölu. — Sími 32852. Kópavogsbúar, seljum næstu daga alls konar utanyfirfatnað tíarna á verksmiðjuveröi, t.d. buxur, peys- ur, galla. Allt á að seljast. Prjóna stofan Hlíðarvegi 18, Kópavogi. Ódýrir kjólar. Mjög ódýrir, lítiö notaöir kjólar til sölu, stærðir frá 40-50. Sími 83616 kl. 6.30—8 á kvöldin. __ ____________ Ódýrar terylenebuxur í drengja- og unglingastærðum, ný efni, nýj- asta tízka. Kúrland 6, Fossvogi. — Símj 30138 milli kl. 2 og 7. Fatnaður: Ódýr barnafatnhður á verksmiðjuveröi. Einnig góðir tery- lene samfestingar á ungar stúlkur, tilvaldar skólaflíkur, o. fl. o. fl. Verksmiðjusalan, Hverfisg. 82, 3. h. Tii sölu tvísettur fataskápur og lítið notuð Passap prjónavél. Ódýrt. Uppl. í sírtía 16105. Nýir borðstofustólar (4 stk.) til sölu. Uppl. í síma 42760. Notað sófasett til sölu. Uppl. I síma^ 81057 milli kl. 5 og 9 I kvöld. Óska eftir að kaupa gott hjóna- rúm. Uppl. I síma 19008. Til sölu vandað tekk-hjópl-a'úm, ásamt náttborðum og rúmteppi. Rúmin eru tvö, en- fálla saman og mynda samstæður. Lengd 195 om. Slmi 37105. Til sölu borðstofusett og tvær kvikmyndatö'kuvélar. Uppl. I síma 92-7466. Kjörgripir gamla tímans: Skrif- borö (Knuds Zimsens borghrstj.), sófasett (Ludwigs Kaabers banka- stj.). Mikið úrval af klukkum og margt fleira. Gjöriö svo vel og lítið inn. Opið kl. 10—12 og 2 — 6 virka daga. Antik-húsgögn Nóatúni (Hátúni 4). Sími 25160. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu: sóPasett, sófaborð, hornskápur og skrifborö, Komið og skoðið. Hús- gagnavinnustofa Braga Eggerts- sonar Dunhaga 18, sími 15271 til kl. 7. Kaupum og seijum vel með far in húsgögn, klæöaskápa, gólfteppi, dívana, ísskápa, útvhrpstæki, — rokka og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum. Staðgreiöum. Fornverzlun in Grettisgötu 31. Sími 13562. Allt á að seljast. Gerið góð kaup í buffetskápum, blómasúlum, klukkum, rokkum og ýmsum öör- um húsgögnum og húsmunum, í mörgum 'tilfellum meö góðum greiðsluskilmálum. Fornverzlun og gardínubrautir, Laugavegi 133, — sími 20745. Seljum nýtt ódýrt. Eldhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborö og lítil borð (hentug undir sjónvarps og útvarpstæki). — Fornverzlunin Grettisgötu 31. Simi 13562. ÝMISLECT 1 þrifaleg læða og 3 kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 10592. HEIMILISTÆKI Til sölu þvottavél og þvottapott- ur. Ódýrt. Uppl. I síma 37086. Til sölu kæliskápar, eldavélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og oliu ofnar. Enfremur mikið úrval af gjafavörum. Ráftækjaverzlun H.G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 (viö Kringlumýrarbraut. Sími 37637. HJOL-VAGNAR Notaður Pedigree bamavagn til sölu. Uppl. í sima 82657. Lítið telpureiðhjól ósklast (meö hjálparhjólum). Uppl. I sima 37917. Athugiö. Tek aö mér aö sauma skerma og svuntur á vfegna og kerrur. Ennfremur kerrusæti. — Uppl. I síma 25232. BÍLAVIDSKIPTI Ódýrir sílsar á margar bílateg- undir. Höskuldur Stefánsson. Simi 34919 eftir kl. 7. Dodge Sirra station árg. ’57, ó- gangfær, til sölu. Uppl. í síma 34618. Moskvitch 1960, gangfær á ágæt um dekkjum til sölu á kr. 20.000. Uppl. í síma 20716 milli kl. 8 og 10.30. Til sölu dísilmótor og girkassi í Benz 180 D. Uppl. að Kleppsvegi 142 kjallara, norðurenda eftir kl. 7 á kvöldin. V.W. rúgbrauð „Míkróbus“ ný- skoðaðúr og í góðu lagi tií sölu. Skipti á minni bíl koma til greina. Uppl. í síma 42868. Til sölu Trabant árg. 1964. Uppl. í síma 40328. Gírkassi. Óska eftir beinskiptum gírkassa eða innan úr gírkassa úr Ford 1957. UppL i síma 92-1760. Dekk. Óska eftir að kaupa dekk á Skoda, 560—590x15. Vinsamlega hringið I síma 38378 milli kl. 6 °g 8. _ Til sölu Zephyr 4 ’66. Öll mögu- leg skipti. Ford Fairlane 500 árg. ’64, góöur bíll, góðir greiðsluskil- málar. Rússajeppi ’65 með „Krist- ins“húsi og Ford Cortina árg. ’70. Bílakjör v/Grensásveg. Símar 83320 -83321. _______________ Dodge Kingway árg. 1955 til sölu til niðurrifs, góð vél og gír- kassi, útvarp, sæmileg dekk. Einn- ig strauvél I boröi, getur pressað. Sími 25782 frá kl. 7 á kvöldin. Til sölu mjög gott boddí af Volvo PV 544. Hurðir, rúður, vél o. fl. í Zephyr ’62. Plymouth ’57 heill eða í hlutum. Uppl. í síma 92-1950. Til sölu Cortina árgerð 1964 ný- upptekin vél, og á nýjum dekkjum. Uppl. í síma 42063 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu: Mercedes Benz vörubif reiö í fyrsta flokks standi, Dodge sendiferöabifreið A-100 ’67 í úr- valsst’andi, Benz 220 S í sérflokki, skipti koma til greina á ódýrari bíl, Chevrolet Impala ’67 og ’68, sér- lega fallegir bílar, litið keyrðir, Toyota Crown station ’67, Ford pic-up ’67 með splittuðu drifi, Fíat I 125 ’68. — Bílakjör, Hreyfilshús- inu við Grensásveg. Matthías V. Gunnlaugsson. Símar 83320 og 83321. Til sölu Vauxhall Viva ’68, vel útlítandi og góður bíll. Uppl. í síma 32778 eða 35051 á kvöldin. Til sölu Chevrolet ’52 í góöu á- standi, verð kr. 20 — 25 þús. Einn- ig Skoda Octavia ’62, sem þarfnast viðgerðhr. Á sama stað óskast sam stæða á Chevrolet ’57. Uppl. í síma 32778 á daginn og 32420 á kvöldin. Til sölu Buick ’55, blæjubíll í mjög góðu ástandi. Nýupptekin vél og gírkassi. Nýmálaður og ný- klæddur. Uppl. í síma 32778 eða 35051 á kvöldin. SAFNARINN Kaupum íslenzk frímerki og mynt. Margar geröir af umslögum fyrir nýju frímerkin 23. 10. Frí- merkjahúsið, Lækjargötu 6A. Sími 11814. í austurborginni er til leigu 4 herbergja íbúð, frá 1. nóvember. Af leigutaka er krafizt algjörrar reglusemi og einhverrar fyrirfram- greiðslu. Tilboð sendist Vísi merkt „Reglufólk 2886“. HIÍSNÆDI OSKflST Ibúö óskast. Óska eftir 4ra — 5 herbergj'a íbúð. Reglusamt fólk í heimili. Uppl. I síma 30277 í dag og næstu daga. Óska eftir góðri 2ja herbergja íbúð í miðbænum fyrir mánaðamót. Uppl. í síma 21409. Óska eftir herbergi meö sér inn- garigi í austurbænum, helzt í Vog- unum. Sími 35381. Eldri hjón með 14 ára dreng óskh eftir 2—3ja herb. íbúö á leigu, helzt sem næst miöbænum. Uppl. í síma 26067 ef-tir kl. 4 á daginn. 3 Systkini utan af landi óska eftir að taka íbúð á leigu, algjör reglusemi. Uppl. í síma 42495. Par með 1 bam óskar eftir 1 til 2ja herb. fbúð í Hafnarfirði. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 20492.____________________ 2—3ja herb. íbúð eða 2 herbergi með aðgangi að' eldhúsi óskast til leigu, sem næst miðbænum. Uppl. í síma 26474. Ungt reglusamt barnfaust par óskar eftir herbergi og eldunar- plássi, einnig aögangi að tíaöi, helzt sem næst Sjómannaskólanum. — Uppl. í síma 93-1527.__________ 1 herb. og eldhús óskast til leigu helzt í Hlíðunum fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 11149. Keflavík — Njarðvík. Amerísk hjón Vantar íbúö á leigu meö 3 herb. frá 15. nóv. Með eöa án hús- gagna. Hringið í Rice í síma 2149 á Keflavíkurflugvelli. Lítil íbúð óskast til leigu í 4—5 mán. Sími 51513. Óskum eftir að taka á leigu 1—2ja herb. íbúð. Uppl. I síma 30435 eftir kl. 7. Hafnarfjörður. Ung hjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúö sem fyrst. Uppl. í síma 51706. Hjúkmnarkona óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í austur- borginni. Uppl. í síma 82098. íbúð óskast í Keflavík, Njarðvík eöa nágrenni sem fyrst, fámenn fjölskylda, reglusemi og góðri um- gengni heitið. Vinsaml. hringið í síma 10592. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 23910. Kópavogur. 3ja herb. íbúð óskast á ieigu. — Matstofan Ásdís. Sími 42340. íbúð óskast til leigu. Stúlka með tvö börn óskar eftir tveggja herb. íbúð, sém næst Landspítalanum frá 1. nóv. Reglusemi heitið. — Uppl. í sima 26884. Keflav'k — Njarðvík. 3—4 herb. íbúð eða hús óskast með húsgögn- um í Keflavík, Njarðvík eða ná- grenni flu 'allar. Hringið í Mr. King 5234 frá kl. 8—5 í gegnum flugvöll. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yöur ekki neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengiö inn frá Lokastíg. Uppl. í sima 10059. Húsráðendur, látið okkur leigja húsnæöi yðar, yður að kostnaðar- lausu. Þannig komizt þér hjá 6- þarfa ónæöi. íbúðaleigan, Skóla- vöröustig 46, sími 25232. ATVINNA ÓSKAST 17 ára reglusamur piltur óskar eftir vinnu strax. Uppl. í sima 21963 eftir kl. 5. Ungur vélskólanemi vill komast í lausaróðra um helgar, aðrir úagar geta einnig korniö til greina. V*anur flestum veiöarfærum. Uppl. í síma 15093 eftir kl. 5. IU.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.