Vísir - 23.10.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 23.10.1970, Blaðsíða 15
V1SIR . Föstudagur 23. október 1970. /5 Háaleitishverfi. Kona óskast til vinnu 5 daga vikunnar frá 5 — 7 eða 6—8 e. h. Störf: tiltekt og matseld fyrir 5 manna fjölskyldu. Uppþvottavél á staðnum. Sími 81876 eftir kl. 2 laugardag. Sendill óskast strax. Piltur eða stúlka. Sími 18950. Rösk og ábyggiieg stúlka óskast í vefnaðarbúð. Tilboðum sé skilað til 'augl. Vlsis fyrir 27. þ. m. merkt „Strax 2893“. Ráðskona 'óskast í vetur á heim- ili sem er í kaupstað norðanlands, þarf að koma sem fyrst. Má hafa með sér 1 barn. Nánari uppl. í sím'a 84910 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Bassaleikari óskast í nýju- og gömlu-dansahljómsveit. Þiarf að geta sungið. Næg atvinna. Tilboð sendist augl. Vísis fyrir helgi merkt „2900“. Sendisveinn óskast strax. Hf. Ofnasmiðjan, Einholti 10.______ Vanur trommuleikari óskast. — Uppl. í síma 25729 milli kl. 2 og 5. Kona vön matargerð óskast í er- lent sendiráð. Húsnæði gæti fylgt. Umsóknir sendist augl. Vísis merkt „Sendiráð—2780“ __ Lagtækir menn. Óskum eftir að ráða nokkra lagtæka menn nú þeg ar. Sími 42370 ÞJÓNUSTA Fótaaðgerðir. Ásrún Ellerts, Laugavegi 80, uppi. Sími 26410. Innréttingar. Smíða fataskáph og eldhúsinnréttingar. Einnig fleira tréverk. Verkið er unnið af hús- gagnasmið. Sími 81777. _ Prjónaþjónusta Laugavegi 31 IV hæö. Prjónum buxnadress og kjóla eftir máli. Eigum ódýrar, síSar peysur.' Sími 84125. Fannhvitt frá Fönn. Úrvals vinnugæði, fyrsta flokks viðgerðir. Tökum allan þvott. Húsmæður. einstaklingar, athugiö, góð bíla- stæði, auk þess móttökur um alla borgina, ! Kópavogj og Hafnar- firði. Sækjum — sendum. Fönn Langholtsvegi 113. Simar 82220 — 82221. Klukkustrengir téknir í uppsetn- ingu. Hef allt tiílegg, einmg ódýr og falieg iárn. Allt'af nýjar hann- yrðavörur. G J. búðin. Hrísateigi 47. Athugið! Vinnum þrjú k’ vik j unnar. Fótaaðgerðir 'g öll snyrting í karla og kvénna. Verði í hóf stillt. j Snyrtistofan Hótel Sögu. Sími I 23166.______________________ Innrömmun. Munið innrömmun- j ina á Vesturgötu ,54 A. Opið frá kl. 2 — 6 e. h. Fljót og góð af- greiðsla. Sími 14764. EFNALAUGAR Vönduð hreinsun. Samkvæmis- kjólar, kjólí'atnaður, táningafatnað- ur, allur venjulegur fatnaður, gard Inur o. fl. Kílóhreinsun, kemísk hreinsun, hraðhreinsun, pressun. Hreinsað og pressað samdægurs ef óskað er. Athugið, næg bílastæði. Móttökur í Hlífíarbúðinni v/'Hlíðar- veg og Álfhólsveg Köphvogi svo og í kaupfélögum úti um land. Fata- pressan Heimalaug, Sólheimum 33. Sími 36292. Fótaaðgerðir fyrir karla og kon- ur. Tek á móti pöntunum eftir kl. 14. Betty Hermannsson. Laugames vegi 74, sími 34323. Kem Hka í heimahús ef óskað er Strætisvagn nr. 4, 8 og 9. Rúskinnshreinsun (sérstök með- höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm iskjólahreinsun, hattahreinsun, hraðhreinsun, kflóhreinsun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut i 58—60. Simi 31380. Útibú Barma- : hliC S Sími 23337. ÞVOTTAÍtlíS Hjá Borgarþvottahúsilia pvor,..,; og hreinsun á sama stað. Stykkja- þv., blautþv.. frágangsþv., skyrtur, sloppar vinnuföt. Valclean hreins- un. fulikoninasta hreinsunaraðferð sem þekkist. kemisk hreinsun kilóhreinsun hrsðhreinsun, Va! clean hremsun, örugg fyrir öll efni Engin fyrirhöfn öli are.insun og þvottur á sama stað. Odýrasta og bezta þvottahús landsins. SæKjum — sendum. Borgarþvottahúsið. Borgartúni 3. Sími 10135. Gulur kanarífugl tepaðist frá Sléttahrauni 29 Hafnarfirði. Finn- andi vinsamlega hringi í sima 50756. BARNAGÆZLA Vantnr yður hornfóstru? 22 ára fóstrunem: vil! taka að sér að gæta bhrna ca. tvisvar í viku, — Uppl. í síma 34101 eftir kl. 13 í dag. Gæzla óskast fyrir 6 ára barn nálægt Langholtsskóla. Sími 51072. KENNSLA Veiti tilsögn i þýzku o. fl. tungu- málum, einnig i reikningi, bók- færslu, stærðfræði, eðlisfræði, efna fræði o. fl. og bý undir tæknifræði- nám, stúdentspróf, landspróf o. fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áð- ur Weg), Grettisgötu 44 R. Sími 15082. BR NSLA :• rennsla. Guðm. r retursson. Sím: 34950. I Rambler .lavelin spcrtbifreið. ökukennSla, æfingatímar. Kenni á Cortinu árg. ’70. Tímar eftir sam komufegi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öl) gögn vanðandi bílpróf. Jóel B. Jakobsson, sími 30841 og 14449. ökuktinttsla. ■ Keoia’. 4 Vc-kswagen 1300 árg. ’70. 5t?v<*ftaT Guðgeirsson. ÍteR-vt 83344 02 35180. j öímkennsia — hæfnisvoítorð. - i j Kenni S Cortinu árg. '70 alla daga j -.•ikunnar. Fulikominn ökuskóii, — < nemendur geta byrjað strax. — j Magnús Helgason. Sími 83728 cg i 16423.______________________... j ökukennsla. Get.um nú aftur; bætr við nemendum Otvepjro öi; gögn æfingartímar Kennum á Fíar 125 og Fíar 128. Birkir Skarp- héöinsson. Sími 17735. — Gunnar Guðbrandsson. Sírnl 41212. HREINGERNINGAR Hreingemingar — handhreingem ingar. Vinnum hvað sem er, hvar sem er og hvenær er. Sími 19017 Hólmbræöur. Vélhreingerningar, gólfteppa- hreinsun, húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og ör-. ugg þjónusta. — Þvegillinn. Sími 42181. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingemingar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinria. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — Haukur og Bjarni. Hreingerningavinna. — Vanir menn. Gerum hreinar íbúðir, stiga ganga, stofnanir. — Menn með margra ára reynslu. Svavar, sfmi 82436. Nýjungar i teppahreinsun. þurr- hreinsum gölfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaup; ekki eöa liti frá sér Ema og Þorsteinn. sima 20888. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar. — Trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. — Sími 35851 og Axminster. Sími 26280. Hreingerningar. Gerum hreinar i.búðir, stigaganga, sali og stofnan- ír. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Gerum föst tiiboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Hreingerningamiðstöðin Hrein- gerningar. Vanir menn. Vönduð vinna. Valdimar Sveinsson. Sími 20499. 15581 SVEFNBEKKJA í IÐJAN ! Höfðatúni 2 (Sögin). Klæðningar og bölstrun á húsgögnum. — Komum meö áklæðissýnishorn, gerum kostnaöaráætlun — Sækjum, sendum. _ traktorsgröfur J íarðvinnslan sf Síðumúla 25 Símai 32480 — 31080. — Heima- símai 83882 — 33982 Sprunguviðgerðir — þakrennur. Gerum við sprungur I steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar 1 þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga 1 síma 50-3-11. ÁHALDALEIGAN Sími 13728 leigir yður múrhamra með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu, vatnsdælur (rafmagns og bensin), hrærivélar, hitablásara, borvélar, slipirokka, rafsuðuvélar og flísaskera. Sent og sótt ef óskaö er. — Áhaldaileigan, Skaf.tafelli við Nesveg, Seltjamarnesi. Flytjum Isskápa, sjálfvirkar þvottavélar o. fl. — Simi 13728 og 17661. Sprunguviðgerðir og glerísetningar Gerum við sprungur i steyptum veggjum, með þaul- reyndum gúmmíefnum. Setjum einnig í einfalt og tvöfait fler. Leitiö tilboða. Uppl. í síma 52620. Hafnarfjörður — Kópavogur — Suðumes Önnumst Ijósprentun skjala og teikninga, ömgg og góð þjónusta. Skrifstofan opin virka daga kl. 13—17, laug- ardaga kl. 9—12. Teiknistofa Hafnarfjarðai sf., verk- fræðiþjónusta, Ijósprentun, Strandgötu 11. Sími 51466 VINNUVÉLALEIGA Ný BR0YT X 2 B grafa — jaröýtur Sprautum allar tegundir bíla. Sprautum í leöurlíki toppa og mælaborð. Sprautum kæli- skápa i öllum litum og þvottavélar ásamt öllum tegund- um heimilistækja. Litla bílasprautunin, Tryggvagötu 12. Sími 19154. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar í húsgrunnum og hoí ræsum. Einnig gröfur til leigu. öli vinna I tíma- og ákvæðisvinnu. — •Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Ármúla 38. Sími 33544 og heima 25544. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 36. Sími 21766.______.__________________ HUSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 Önnumst hvers konar húsaviðgerðir og viðhald á hús- eignum, hreingerningar og gluggaþvott, glerísetningar og tvöföldun glers, sprunguviðgerðir, jámklæðum hús og þök skiptum um og lagfærum rennur og niðurföll, steypum stéttir og innkeyrslur, flísalagnir og mósaik. Reyinið við- skiptin. Bjöm, sími. 26793. Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sími 26395. Höfum tvöfalt gler, einnig allar þykktir af gleri. Sjáum um fsetningar á öliu gleri. Leitið tilþoða. — Glertækni. Sími 26395. Heimasími 38569. _ ________ PÍPULAGNIR: Vatn og hiti Skipti hitaveitukerfum og útvega sér mæla. — Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Sími 17041 frá kl. 8—1 og 6—10 e. h. — Hilmar J. H. Lúthersson, löggiltur plpulagningameistari. HÚSAÞJÓNUSTAN, sími 19989 Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum og öðrum smærri húsum hér i Reykjavik og nágr. Límum saman og setjum í tvöfalt gler, þéttum sprungur og rennur, jámklæðum hús, brjótum niður og lagfærum steyptar rennur, flísalagning, mosaik og rnargt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægðir. Húsaþjónustan, sími 19989. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR H ELLU STEYPAN Fossvogsbl.3 (f. neðan Borgarsjúkrahúsið) BIFREID AVIDGERDIR BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur 1 bilum og annast alls konar jámsmlði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. — Sími, 34816. (Var áöur á Hrísateigi 5). BÍL ARÉTTIN G AR — Dugguvogi 17. Framkvæmum alíir viðgerðir fyrir yður, fljótt og vel. — Notkun tjakkáhaida okkar gerir verkið ðdýrara. Síminn er 38430 og þér fáið allar upplýsingar Guðlaugur Guð- laugsson bifreiðasmiður. Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar Sldpti um sílsa, grindarviðgerðir, sprautun o. fl. Plastviö- gerðir á eldri bílum. Tímavinna eða fast verð. Jón J. Jakobsson, Geigjutanga. Sími 31040._________ BÍLEIGENBUR ATHUGÍÐ! Látið okkur gera við bflinn yöar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bflaviðgerð- ir. Þéttum rúður. Höfum sílsa í flestar tegundir bifreiða. Fljót og góö afgreiösla. — Vönduö vinna. — Bflasmiðjan Kyndill. Súðarvogi 34, simi 32778. K AUP,— 5 ALA m. KÖRFUR TIL SÖLU Bama- og brúöuvöggur. Hundakörfur, taukörfur og fleiri gerðir af körfum. Athugið verö og gæði. Selt á vinnustað. Körfugerð J. K„ Hamrahlíð 17. Sími 82250. Verzlunin Silkiborg auglýsir: Vorum aö taka upp kúrtella, jersey, einnig tveedefni i midi og maxi-kápur og pils. Verzlunin Si'lkiborg, Dal- braut 1, við Kleppsveg. Slmi 34151. Margir litir af munstruðum trycil- og terylene-efnum i maxi-kjóla, verð frá kr. 145 metrinn. Einnig tveedefni í maxi- og midi-pils og kápur. Kúrtella — jersey nýkomið. Verzlunin Laugavegi 92. ■ ii ■ ■■ NRAUNSTEYPAN HAFNARFIRÐI Sfml 50994 Helmasfml 50B03 Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Utveggja- steinar 20x20x40 cm i hús, bílskúra, verksmiöjur og bvers konar aðrar byggingar, mjög góður og ódýr. Gangstétta- hellur. Sendum heim. Sími 50994. Heima 50803.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.