Vísir - 23.10.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 23.10.1970, Blaðsíða 10
10 V IS 1 R . Föstudagur 23. október R»70. Bræla á miðum og engin síld „Það er bræla á miðunum og spá in er mjög dökk. Hætt er við að engin síldveiði verði næstu daga. I morgun landaði aðeins 1 bátur síld. Þórkatla kom meö 2 tonn til Grinda víkur — einhvern tíma hefði nú ekki tekið að minnast á sfíkt“, sögðu þeir við okkur er við rædd- um við á helatu verstöðvum í morg un. í gær og fyrradag var aiftur á móti heldur'betri afli. 2 bátar lönd uðu í Vestmannaeyjum 150 tonn um sem þeir fengu á Breiðamerkur dýpi og aörir með frá 20 tonnum upp undir 100 tonn. Mestan afla undan Krísuvíkurbergi fékk Gísli Árni, 35 tonn. Veðrið sem nú stendur mun vera eins með öllu Suðurl. Flestir bát- ar eru á miðum, en ekki tjáir að kasta. —GG Leitað fram a sunnudagskvöld Ekkert hefur enn koniið fram, sem gæti bent til afdrifa Viktors Hansens, en nú eru liðnir um sex sólarhringar síöan hann týndist á rjúpaveiðum viö Bláfjöll. Hópur 15 -20 manna Úr Flugbjörgunarsveit- inni mun leita hans í dag en ætlun in er að leita alveg fram á sunnu- dagskvöld ef þörf krefur. —VJ Maöurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi SIGURÐUR B. SIGURÐSSON fyrrv. ræðismaður, Hávallagötu 22, sem andaðist 19. þ. m., verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni, laugardaginn 24. þ. m. kl. 10.30. Þeim, sem vildu minnast hans, er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Karítas Sigurðsson, Ólafía og Niels P. Sigurðsson, Ásgeir Sigurðsson og barnabörn. Tómas Gunnarsson, hdl., lögg. endurskoðandi, Von- arstræti 12. Sími 25024. — Viötalstlmi kl. 3—5. V Smurt brauð og snittur öoIbaoínn Sími 10340. COOKY GRENNIR 4L SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Ms. Heklo fer 28. þ. m. austur um land i hringferð. Vörumóttaka í dag, mánudag og þriðjudag til Aust- fjarðfehafna. Ms. Herðubreið fer 31. þ. m. vestur um land i hringferð. Vörumóttaka á mánu dag, þriðjudag og miðvikudag til Vestfjarðahafna, Norðurfjarð ar, Siglufj'arðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Kópá- skers, Raufarhafnar, Þórshafn- ar, Bakkafjarðar og Mjóáfjarö- ar. Cooky-úSun í kökuformin og á pönnúna. Cooky kemur ij|y|§ i veg fyrir aS kakan festist i forminu cSa maturinn á pönnunni. Hreinf jurlaefni Hjónarúm. Hjónarúm til sölu á hálfviröi. Rúmið er úr eik meö á- föstum náttborðum. Uppl. í síma 19818 og 19626. BILAVIÐSKIPTI Volvo 144 árgerð 1970. Litið ek- inn til sölu. Bílakjör Hreyfilshús- inu v/Grensásveg. Matthías V. Gunnlaugsson. Simar 83320 og 83321. COOKY i hvert eldhús. Hreinm eldhús. Auðveldar uppþvott. — COOKY fyrir þá, sem foröast fitu. Þ.ÞORGRÍMSSON&CO 'Sy arma £W' PLAST SALA - AFGREIOSLA SUÐURLANDSBRAUT 6 5ÍML 38640 I ! KVÓLD ir í DAG I Í KVÖLDI GENGIfi • 1 Bandar.doll 1 Sterl.pund 1 Kanadadoll 100 D. kr 100 N. kr 100 S. kr 100 F. mörk 100 Fr. t'rank. 100 Belg. frank. 100 Sv frank. 100 Gyllini 100 V-þ m. 100 Lírur 100 Austurr. s. 100 Escudos 100 Pesetar 87.90 88.10 209.65 210.15 86.35 86.55 1.171.80 1.174.46 1.230.60 1.233.40 1.697.74 1.701.60 2.109.42 2.114.20 1.592.90 1.596.50 177.10 177.50 2.044.90 2.049.56 2.442.10 2.447.60 2.421.10 2.426.50 14.06 14.10 340.57 341.35 307.00 307.70 126Í27 126.55 MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- ueinsdóttur,, Stanearholti 32. simi 22501. Gróu Guðjónsdottui. Háaleitisbraut 47. slmi 31339. Guðrúnu Karlsdóttur. Stigahlíö 49, sími 82959. Enn fremui t 'oókabúðinni Hlíðar. Mikiubraut 68. Kvenfélag Laugarnessóknar. Minningarspjöld líknarsjóðs fé- lagsins fást • bókabúðinni Hrísa- teigi 19, sími 37560, Astu Goð- neimun 22 simi 32060 Sigríöi Hofteigi 19, simi 34544, Guð- mundu Grænuhlíð 3, simi 32573. Minningarspjöld Barnaspítala- sióðs Hringsins fást 4 eftirtöld- Melhaga 22. Blóminu. Eymunds- sonarkjallara Austurstræti, — Skartgripaverzlun Jóhannesat Norðfjörð Laugavegt 5 og Hvert tsgötu 49, Þorsteinsbúð Snorra oraut 61, Háaleitisapóteki Háalett tsbraut 68, Garösapóteki Soga vegi 108. Minningabúðinm Laugavegi 56. Minningarspjöld Dómkirkjunn- ar eru afgreidd hjá: Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzlun- inni Emmu Skólavörðustíg 5, Verzluninní Reynimel Bræðra- borgarstíg 22, Þórunni Magnús- dóttur Sólvallagötu 36, Dagnýju Auðuns Garðastræti 42, Elísabetu BiOTirs HAUKAR handknattleiksdeild. ÆJfingatafla 1970. Mfl. karla og 2. fl. karla: Mánud, 21.45—23, Laugardalsh. Þriðjud. 20.50—22.30, Lækjarsköli Föstud. 21.15—23, Seltjarnames. 3. fl. karla: Þriðjud. 20.05—20.50, Lækjarsk. Föstud. 21.20—22.30, Lækjarsk. 4. fl. Ka-rla: Þriöjud. 19.20—20.05, Lækjarsk. Föstud. 20.05—21.20, Lækjarsk. 2. ffl. kvenna: Laugard. 20.15—21, Lækjarsk. 3. fl. kvenna. Laugard. 19.30—20.15, Lækjarsk. FRAMARAR — knattspyrnud. Æfingatafla veturinn '70—71 í Álftamýrarskóla. 2. fl. miðvikud. kl. 18.50 — 19.40. 3. fl. sunnud. kl. 14.40—15.30. 4. fl. laugard. kl. 15.10—16. 5. fl. A og B miövikud. kl. 18— 18.50. 5. fl. C og D sunnud. kl. 9.30— 10.20. Old boys á laugard. kl. 4 e.h. Fjöimennið og mætið stundvís- lega. — Stjórnin. VÍKINGAR Knattspyrnudeild. Innanhúsæfingar. 4. fl. sunnudagur 33.30-^5.10 4. fl. sunudagur 3.30—5.10 2. fl. fimmtudagur 9.30—11.10 Meistaraflokkur og 1. fl. þriöjudaga kl. 7. Þessi tafla gildir til 1. nóvember. Stjórnin. BELLA Ö... fröken Bella ... aðeins eitt smáatriði... Þér hafið dag- sett öll bréfin 30. febrúar.j FUNDIR í KVÖLD • Frá Guðspekifélaginu. Fundur í stúkunni Septímu í kvöld kl. 9. Sigvaldi Hjáim'arsson flytur er- indi. IOGT. Stúkan Freyja nr. 218. Fundur í kvöld kl. 8.15 í Templ- arahöllinni. Venjuleg fundarstörf. Inntaka. Hagnefnd sér um fund- inn. Kaffi eftir fund — ÆT. TILKYNNINGAR • Óháði söfnuðurinn. Aðalfundur Óháða safn'aðarins verður hald- inn n. k. sunnudag, 25. okt., í Kirkjubæ, að aflokinni messu. Safnaðarfólk er hvatt til að fjöl- tnenna við messu og á- aöalfund- inn. Bornár verða fram kaffiveit- ingar á fundinum. Safnaðarstjórn. Skagfirðinga og Húnvetninga- félögin í Reykjavík haldá satn- eiginlegan vetrarfagnað áð Hótei Borg, laugardaginn 24. október (fyrsta vetrardag) kl. 21. — Til skemmtunar verður: 1. Kferl Ein- arsson, 2. Þrjú á palli, 3. Hljóm- sveit Ólafs Gauks og Svanhildur leika fyrir dansi. Forsala að- göngumiða verður í félagsheimiii Húnvetninga, Láufásvegi 25, Þing holtsstrætismegin fimmtudaginn 22. okt. kl. 20 — 22. Stjórnirnar. Grensásprestakall. Viðtblstími sóknarprests er kl. 6—7 alla daga nema laugardaga í safnaðiar heimilinu Miðbæ. Sími 32950. — Jónas Glslason. Kvenfélag Hallgrímskirkju. — Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk hefj’ast aftur 22. þ.m. og verða framvegis á hverjum fimmtudegi kl. 2 — 5 e.h. í félagsheimilinu. — Pöntunum veitt móttaka i síma 16542. VEÐRIfi DAL Suðvestan kaldi og smá skúrir eða slydduél. Hiti 3—5 stig. SKEMMTISTABIR • Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingim'arssonar, söngvarar Þartður Sigurðardóttir, Einar H««j og Pálmi Gunnarsson. Hótel Loftleiöir. Hfjómsvesit Karls Lilliendahl ásamt Hjördísi Geirsdóttur, Tríó Sverris Garðars sonar og A1 og Pam Cbartes skemmta Silfurtunglið. Tónatríö leikur til 2. Tækniskólinn. Skiphóll. B. J. og MjoH Höim. Glaumbær. Haukar og Helga. Sigtún. Roof tops leika til kl. 2. Hótel Borg. Hljómsveit Ólafs Gauks ásamt Svanhildi. Jörundur skemmtir. Bára Magnúsdóttir sýnir dansa. Fiðrildi leika og syngja. BIFREIÐASKOÐUN • R-21601 — R-21750 BANKAR • Búnaðarbankinn Austurstraeti 5 opið frá kl. 9.30—17. Iðnaðarbankinn Lækjargötu 12 opið kl. 9.30-12 og 13-16. Landsbankinn Austurstræti 11 opið kl. 9.30—15. Samvinnubankinn Bankastræti 7 opiö kl. 9.30-12.30 - 13.30—16 og 17.30 — 19.30 (innlánsdeildir). Seðlabankinn: Afgreiðsla i Hafnarstræti 10 opin virka daga kl. 9.30—12 og 13—15.30. Útvegsbankinn Austurstræti 19 opið kl. 9.30—12.30 og 13—16. Sparisjóður Alþýðu Skólavörðu stíg 16 opiö kl. 9 — 12 og 1—4, föstudaga kl. 9—12, 1—4 og 5—7 Sparisjóöur Reykjavíkur og ná- grennis, Skólavörðustíg 11 opið kl. 9.30—12 og 3.30—6, laugar- daga kl. 9.30-12. Sparisjóðurinn Pundið, Klappar stíg 27 opið kl. 10—12 og 1.30— 3.30, laugardaga kl. 10—12. Sparisjóöur vélstjóra Bárugötu 11: Opinn kl. 12.30—18. Lokað á laugardögum. Verzlunarbanki íslands hf. — Bankastræti 5: Opið kl. 9.30— 12.30 — 13—16 - 18-19. Lok að laugúrdaga. t ANDLÁT Kvenfélag Háteigssóknar held- ur basar mánudaginn 2. nóveni- ber i Aljrýðuhúsinu við Hverfis- götu. Þeir sem ætla að gefa muni á basarinn vinsamlega komi þeim til Maríu Barmahlið 36 sími 16070, Vilhelmínu Stigahliö 4 sími 34114, Pálu Nó&túni 26 sími 16952, Kristínar Fiókagötu 27 sími 23626, Sigríðar Stigahliö 49 sími 82959. Sigurður Björnsson Sigurðsson fyrrverandi aðalræöismaður Há- vallagötu 22 lézt 19. okt., 73 árh aö aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dömkirkjunni kl. 10.30 á morg un. Helga Helgadóttir, Viðihvammi 21, Kópavogi, lézt 15. okt. 81 árs að aldri. Hún veröur jarðsungin frá Hállgrimskirkju kl. 10.30 á morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.