Vísir - 23.10.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 23.10.1970, Blaðsíða 11
V í SIR . Föstuaagur 23. október 1970. 11 I Í DAG 1 í KVÖLD1 j DAG 1 Í KVÖLD 1 I DAG I ■BanvTmwi fasaimi^aaaEl EsitnzKur texti. Frú Robinson THE GRADUME G rænhúturnar tslenzkur texti. Geysispennandi og mjög viö- burðarik, ny. amerisk kvik- mynd i iitum og CinemaScope, er t'jallar um bina umtöluðu hersveit sem oarizt hefur i Vietnam Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5 og 9 SEJMíimrinaH SJÓNVARP KL. 22.00: VINNUSTOFA FRIÐARINS SJONVARP Föstudagur 23. okt. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Or borg og byggð — Lax- árdalur. Mynd, gerð af sjón- varpinu, um Laxárdal í Suður- Þingeyj'arsýslu, sem hefur ver- ið mjög á dagskrá að undan- fömu vegna fyrirhugaðrar stækkunar Laxárvirkjunar. Kvikmyndun: Þrándur Thor- oddsen. Umsjón: Magnús Bjam freðsson. 20.55 Knáleg tök. Kanadísk mynd um sundæfingar og sundkeppni 21.10 Skelegg skötuhjú. Hver er hvar? Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Vinnustofa friöarins. Mynd um starfsemi Sameinuðu þjóö- anna. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.45 Dagskrárlok. UTVARP Föstudagur 23. okt. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. 17.30 Frá Austurlöndum fjær. Rannveig Tómasdóttir les úr ferðabókum sínum (7). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynninghr. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finn- bogason magister talar. 19.35 Efst á baugi. Þáttur um erlend málefni. 20.05 Or tónleikasal í Norræna húsinu 12. sept. sl. Kammer sveit Vestur-Jótlhnds leikur Kiarínettuikvintett I A-dúr (K581) eftir Mozart. 20.40 Þáttur uppeldis og mennta mála í endurhæfingu. Kristinn Björnsson sálfræðingur flytur erindi. 21.05 í kvöldhúminu. Danskir listamenn flytja létta skemmtitónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Vemdar- engill á yztu nöf“ eftir J. D. Salinger. Flosi Ólhfsson leikari les þýðingu sína (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sammi á suöurleið“ eftir W. H. Canaway. Steinunn Sigurð ardóttir les (10). 22.35 Kvöldhljómleikar. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dag- sikrárlok. Sameinuöu þjóðirnar minnast 25 ár(a afmælis sins h. k. laugar- dag meö hátíðarfundi í aðaistöðv um samtakanna í New Yörk þann dag. Aðildarlöndin munu einnig standa fyrir hátíðarsamkomum í tilefni dagsins heima fyrir og svo mun einnig verða hérlendis. Fer athöfnm fram í Háskólabíói og verður henni sjónvarpað þá um kvöldiö. Þar munu flytja á- vörp þeir dr. Kristján Eldjám for- setl ísfands og Etnil Jónsson, utanríkisráðherra. En hvemig skiptist svo annars hið margháttaða starf samtak- anna og hVað fer almennt fram innan veggja aðalstöðvanna? Það væri fróðlegt að vita. Ekki er ó- sennilegt, aö sjónvhrpsáhorfendur verði einhverju nær um það eftir að hafe horft á Er- lend málefni í kvöld, en þar er að þessu sinni leitazt við að sVara þessum spumingum með mynd, sem nefnist Vinnustofa friðarins. — ÞJM Sigurður Gizurarson hdi. Máilfflutningsstofa, Bankastræti 6, Reykjavík. — Viötalstími á staðnum og í síma 26675 milli kl. 4 og 5 e.h. ACADEMYAWARD WINNER BC3T OIKil CTOR VlK'! TlC.fiOLS Heimsfræg og snilldarvel gerö og leikin. ný amerisk stór- mynd 1 litum og Panavision. Myndin er gerö af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars- verðlaunin fyrir stjórn sína á myndinni. Sagan hefur veriö framhaldssaga I Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9.10 Bönnuð bömum K0PAV0GSBI0 Striðsvagninn Geysispennandi amerísk mynd í litum með Isl. texta. Aðalhlutverk: John Wyne Kirk Douglas Endursýnd kl. 5.15 og 9. NYJA BIO ísienzkir textar. Stúlkan i steinsteypunni Mjög spennhndi og glæsileg amerisk mynd i litum og Pana vision um ný ævintýri og hetjudáðir einikaspæjarans Tony Rome. Frank Sinatra Raquel Welch Dan Blocker (Hoss úr Bonanza) Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBI0 Geimfarinn Bráðskemmtileg ný, amerisk gamanmjmd I litum og Cinema scope meö íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Don Knotts. Sýnd kl. 5 og 9. REYKJAyÍKOR. Kristnihald undir Jökli í kvöld kl. 20.30, uppselt Sýning sunnudag kl. 20.30 uppselt Þið munið hann Jörund Sýning laugard. kl. 20.30 uppselt. Aögöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Dagfmnur dýralæknir Hin neimstræga ameriska stór mynd. Tekin í litum og 4 rása segultón. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók, sem hefur komið út á islenzku. — Þetta er mynd fyrir unga jafnt sem aldna. ísienzkur texti. Aðalhlutverk Rex Harrison. Sýnd k) 5 og 9. ■» ra Táknmál ástarinnar Athyglisverö og mjög hisp- urslaus ný sænsk litmynd, þar sem á mjög frjálslegan hátt er fjallað um eðlilegt samband milli karls og konu, og hina mjög svo umdeildu fræöslu um kynferðismál. Myndin er gerö af læknum og þjóðfélags fræöingum sem brjóta þetta viðkvætna mál til mergjlar íslenzkur texti. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Njósnarmn i viti Hörkuspennandi og viðburða- rík ný írönsk njósnamynd i sérflokki I litu mog Cinemh- scope. Myndin er með ensku tali og dönskum texta. Aðal- hlutverkiö er leikið af hin- um vinsæla ameríska leikara Ray Danton ásamt Pascale Peit, Roger Hanin, Charles Reigner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. sfiti}/ /> ÞJOÐLEIKHUSIÐ Malcolm litli Sýning f kvöld kl. 20 Sýning sunnudag kl. 20 Bftirlitsma^urmn Sýning laugardag kl. 20 Tvær sýningar eftlr Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.