Vísir - 23.10.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 23.10.1970, Blaðsíða 5
VÍSVfcR * EöMjudagur 23. október I»70. KOMAST NÝLIÐARNIRI TJíRI VK) BIKARINN? I Breytingar I á R.víkur- /CR / Kópavogi á morgun — Eyjamenn og Kefívikingar til Reykjavikur ■ Þaö er ekki að undra þött mánaðar leikjaleysi í knatt- KR-ingar séu ekki mjög spyrnu hjá meistarafiokki, er lið giatSr þessa dagana. Eftir nær ið loks dregið eftir hjásetu í bik arkeppnin'ni, til að ieika við Breiðablik á vellinum við Vallar gerði og Kópavogsbraut í Kópa vogi, — einhverjum erfiöasta heimavelii á landinu. Nýliðamir eru rist ákiveðnir i að láta ekki KR heimsækja sig wm Þessi mynd sýnir Kópavogs- menn í síðasta Ieik sínum þeg ar þeir sigruðu Ármennniga í bikarkeppninni, — næst er það KR, sem kemur í heim- sókn til þeirra í Kópavog. í því skyni að verða sigraðir heima. Breiðablik hefur langoft- ast sigrað í leikjum suðurfrá og margir kvarta yfir því hve völi urinn sé erfiður nema heimalið inu, sem gjörla þekkir til valiar ins. Hvað um það, vfet má telja að KR liðið hafi dottið úr slakri æfingu í alils enga æftogu á þessu timabiii aðgerðaleysis og haft fyrir satt að aðeins örfáir leikmenn hafi haldið sér í sóma samlegu formi undanfamar vik Pvlsur og kók" leika til úrslita í firmakeppninni Vinsælustu veitingar íþróttavall anna um árabil eru víst „kók og pylsa“. Það er því óneitan- lega dálítið skemmtileg tilviljun að það skul vera fulltrúar fram- Ieiðenda þessara tveggja, sem mætast í úrslitum firmakeppn- innar í ár. Og þó er það víst engin tilviljun, lið Vífilfells h.f. (Coca-Cola) og Sláturfélags Suð urlands (pylsurnar), hafa komizt fyrir verðleika í úrslit keppn- innar. Keppnin i ár hefur staðið síðan í ágúst, fyrr gat hún ek-ki hafizt vegna þess að erfitt er fyrir firm un að fá velii. Þó hefur te;kizt furðu vei að ljúka leikjunum, sem a#s verða 31 talsins, en talsmenn keppn tnnar sögu fréttamanni í gær að nauðsynlegt yrði i framtíðinni að keppnin væri í gangi allt sumarið og að einhver völlur yrði atltaif til taks fyrir hana. Verður áreiðaniega hægt að koma til móts við þær óskir næsta sumar. Úrslitakeppnin stóð milli fjög- urra liða og fóru leikar þannig: BP—Si'áturfélagið 0—3 Loftleiðir—Vifiifell 1—1 Sláturfélagið—Vífi'lfeli 0—2 BP—Loftieiðir 0—2 Sláturfélagið—Loftleiðir 4—1 Vífiifeli—BP 1—1 Urðu Sláturfélagið og Vífilfeil því jöfn með 4 stig, Loftleiðir með 3 stig og BP með 1 stig. Átti stiga keppnin að gilda, en nú þunfa „pyls ur“ og ,,kók“ sem sé aö leika til úrslita, á sunnudaginn á Framvellin um kl. 15. Þess má og geta að sá góðkunni milliríkjadómari Magn ús V. Pétursson dæmir leikinn. ur. Hins vegar hafa Breiðabiiks menn æft mun betur og að auk leikið allnokkra leiki. Leikurinn í Kópavogi hefst kl. 14 á morgun. Sigurvegarinn f þeim leik mun svo fara í und anúrslit. Vestmannaeyjar og Keflavík leika sinn undanúrsiitaleik á Melavelli á sunnudaginn kl. 14. Verður áreiðanlega spennandi viðureign þar og útilokað að segja til um hvont liðanna kemst í úrslitin. Eyjamenn hafa verið að sækja í sig veðrið nú síðari hlutann, en Keflvíkingar munu efllaust hafa fullan hug á að ná í bikar- inn, úr því þeim tófcst ekki að hreppa íslandsbikarinn í ár. Spáin: Breiðablik vinnur sinn leik og kemst í undanúrslit gegn Fram. Vestmannaeyjar komast i úrslitin. mótinu vegna leikja IVRY Reykjavikurmótið í handknatt- leik heldur áfram í yngri fllokkun- um laugardaginn 24. okt og hJetfjast leifcirnir kl. 18. Athygii er vakin á því að leifctíminn hefur verið færður atfitur til kl. 18 vegna leífcs Fram í Evrópubikarkeppninni. Sú breyting hefur orðið á keppni yngri flotokunum að ÍR hefur dreg ið sig út úr keppni í 4. fil. katila og Ármann úr keppni í 3. fli. kvenna. Þá hatfa orðið breytingar á leik- tíma á eftirtöldum leikdögum. — Leikdagur sunnudag 1. nóv. hefst kl. 17.30. „ Leikdagur 6. nóv. hefst kl. 17.30. • Leikdagur 15. nóv. hefst ki. 17.30. • Leiikir í meistaraöokki karla sem J fram álttu að fara sunnudaginn 25. • október verða leiknir miðvi'kudag inn 28. október oig hetfijast M. 20jl5. # Reykjavíkurmótið verður að þoka um set vegna komu frönsku meistaranna. — Ólafur H. Jónsson, einn landsliðsmanna okkar, sem fær tækifæri til að leika við Ivry á sunnudagskvöld, er hér á línunni gegn Ármenningum í Reykjavíkurmótinu. Allar stærðir rafgeyma í allar tegundir bifreiða, vinnuvéla og vélbáta. Notið aðeins það bezta. CHLORIDE-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.