Vísir - 17.05.1971, Blaðsíða 3

Vísir - 17.05.1971, Blaðsíða 3
VlSIR . Mánudagur 17. maí 1971. 3 jy,v»>yT.4r'í'?vV’ y - '* • -• —-------------:----:-------------------------------------------- 9 MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Mynd þessi birtist á föstudag- Umsjðn: Gunnar Gunnarsson 35.3millj. handa hljóðfrárrí inn í Herald Tribune í París, en hún var tekin að afstöðnum við- ræðum Rippons, aðalsamninga- manns Breta við Efnahagsbanda- lagið. — Sögðu fréttamenn er spurðu ráðherrana eftir fimdinn, að svo virtist, að ráðherr ar hafi ekkert þráð heitar en að fá sér ofurlítinn lúr, nema havð Bretinn Kippon, bar höfuðið hátt eftir samninganóttina. Það er franski utanríkisráðherrann Maur- lce Schumann, sem berst þarna af aleS! við geispa. Svo kann að fara að Bandaríkja menn smíði sér hljóðfráa þotu á endanum. Þótt þingið hafi sam- þykkt að láta hætta fjárveitingu til smíði hljóðfráu Boeing-þotunnar SST, þá virðist svo sem þvi sé nú farið að sviða undan þeirri staðreynd, að bæði Rússar og svo hinis vegar Bretar og Frakkar verða þá á undan þeim með að fá sér hljóðfráa þotu til að þeytast á um loftin blá. Edward Brooke, þingmaður, sem sæti á í nefnd þingsins er fjallar um tækniframfarir, hefur sagt, að nefndin hafi greitt atkvæði um hvort nú skuli aftur mokað fé í Boeing vegna þeirrar hljóöfráu og voru 13 því samþykkir, en 7 and- vígir. Sagði Brooke að nefndin myndi 'sennilega verða sammála þinginu sem gefið hefur jáyrði sitt fyrir 33,5 milljónum dollara til handa SST-áætluninni. Stjórnarformaður hjá Boeing, WiIIiam Allen sagði einfaldlega: ,,Ég veit að befta er voðalegt, en á okkar sviði eru tölur svo himin háar að það er ekki hægt að slökkva og kveikja á áætlunum eins og ekkert sé.“ Sagði Allen að ekki myndi veita af 1 billjón dollara til viðbótar því fé sem þingið hefur tæpt á að liggi á lausu. FALLEGT >f — gjnfaúrval >(- Bæheimskristall >f- Handskorinn og mótaður Þeir vildu of mikla peninga: OG ÞA SAGÐi FJARMALA- RÁÐHERRANN AF SÉR Aiex Moeller, fjármálaráðhcrra í stjóm Willy Brandts, sagði sem kunnugt er af sér á fimmtudag í síðustu viku. Afisögn hans kom mjög á óvart, og Bcandt setti Karl Schiller efna hagsmálaráðherra sinn yfir ráðu- neyti Moellers fyrst um sinn. Moeller er fyrsti ráðherrann í stjórn Brandts sem segir af sér, en stjómin hefur verið við völd í 17 mánuði. Sagði Moeller í afsagnarbréfi sínu, að hann væri „fullkomlega sammála" Brandt-stjórninni i öll- um hennar aðgeröum varðandi markið, og Conrad Ahlen, blaða- fulltrúi Bonn-stjórnarinnar lagði mikla áherzlu á þaö við frétta- menn, að afsögn Moellers kæmi gengisstríöinu ekkert við. Á afsögnin rætur aö rekja til þess, að upp á síökastið hefur Moeíler átt f stríði við varnarmála ráðherra, samgöngu- og vísindaráð herra vegna kostnaðar við mála- flokka þeirra. Aðalandstæðingur Moellers var Helmut Schmidt, varn armálaráðherra, sem krafðist meira en einnar billjónar króna umfram það sem Moelier var tiibúinn að veita honum af almannafé. Helmut Schmidt sagði einnig einu sinni aö honum „væri það sönn ánægja að taka við af „súper“ ráðuneytinu" •þ. e. efnah'ags- og fjármálaráðu- neytunum. Hvernig sem þessu er varið með afsögn Moellers þá kom hún sem þruma úr heiðskíru lofti, einkum þegar þess er gætt, að aðeins 2 dögum fyrir afsögn sína ræddi Moeller við blaðamenn og var þá að útlista þeim fjárhagsáætlun sína fyrir árið 1972. VELATRYGGINGAR Samvinnutryggingar feggja éherzlu ú aS maota kröfum tímans og bjóða hvers konar fryggingar, sem tilheyra nútima þjóðfélagi. Vinnuvélar cru notaðar í vaxandi maeli við byggingoframkvæmdir, jarðvinnslu og vogagorð. Viljum vér bonda cigendum slikra taekja á, að vér tökum að oss eftirtaldar tryggingar ó jarðýtum, beltadróttarvélum, skurðgröfum, tfélkrönum og vélskóflum: BRUNATRYGGINGAR, sem ná til eldsvoða og sprenginga á tækj- unum sjálfum. ALL-RISKSTRYGGINGAR, sem ná til flestra tjóna á sjálfum tækjunum. ÁBYRGÐARTRYGGINGAR,ef cigendur verða skaðabótaskyldir vegna tækjanna. SLYSATRYGGINGAR á stjórnendum tækjanna. Alvarleg slys og stór tjón hafa hent á undanförnum árum og or sérstök ástœða til að benda á nauðsyn þessara trygginga. GREIÐSLA TEKJUAFGANGS TRYGGIR IÐGJÖLD FYRIR SANNVIRÐI. LEITIÐ UPPLYSINGA HJÁ AÐALSKRIFSTOFUNNI ÁRMÚLA 3 EÐA UMBOÐSMÖNNUM UM LAND ALLT. SAMVIIMNUTRYGGINGAR SIMI 38500 Vasar á öllum verðum frá kr. 300.— Konfektkassar m/loki frá kr. 420.— Kökudiskar 3 munstur frá kr. 539— ’ftjf&j Glös, ávaxtadiskar og margt fleira. VERÐ VIÐ ALLRA HÆFI Opið laugardaga til kl. 4. KRISTALL Skólavörðustíg 16 Sími 14275. 1 x 2 — 1 x 2 Vinningar i getraunum (18. leikvika — leikir 8. og 9. maí 1971). Úrslitaröðin: 120 — xxl — 12x — 2x1 1. vinningur: 10 réttir — kr. 212.500.00 nr. 24051 (Hafnarfjörður) 2. vinningur: 9 réttir — kr. 3.800.00 nr. 3960 nr. 26728 nr. 41858 — 8227 — 27073 — 42763 + — 11051 — 27254 — 43438 — 14005 — 34771 — 45054 — 14705 + — 35320 — 47860 — 16450 — 35893 — 48357 — 16950 — 37519 — 48959 + — 25649 — 41814 — 51286 + nafnlaus Kærufrestur er til 31. maí. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 18. leikviku verða póstlagðir eftir 1. júní. Hand- hafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heim- ilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK Alex Moeller.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.