Vísir - 17.05.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 17.05.1971, Blaðsíða 10
w VÍSIR . Mánudagur 17. maí 1971 ---------------------1—----------— Maöurjnn minn KJARTAN ÓLAFSSON frá Hafnarfirði, Eskihlíö 6 b, lézt í Borgarspítalanum laugardaginn 15. maí. Sigrún Guömundsdóttir. Vélsetjari óskast í tímavirinu. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir laugardag- inn 22. maí merkt „Tímavinna 204“. Matsvein vantar á 40 tonna togbát strax. — Sími 10344. Jbúð óskast i ' íbúö óskast til leigu 3:—4ra herbergja. Góð umgengni Tvennt fulloröið í heimili. Fyrirframgreiósla, ef óskað er. Upplýsingar í síma 19487 og eftir kl. 7 í síma 25031. PEUGEOT 404 station árgerö ’67 til sölu og sýnis aö Flókagötu 45 í dag og á morgun. Tilboð óskast. Smurbrauðstofan p Njálsgata 49 Sími 15.105 IKVÖLD | Roman Vishniac, ljósmyndgri, heimspekingur og líffræðingur. SJÓNVARP KL. 21.35: » I DAG I IKVÖLD BELLA Líffræðingur, Ijós- — Er ekkert til handa mann- eskju sem hatar garðvinnu ... til dæmis plastfræ? n i fyrir { lártrm Gapaviljugur reiöhestur 6 vetra gamall er til sölu á Grettisgötu 61 (viötalstími 3 — 4). Vísir 17. maí 1921. myndari og heimspekingur „Smáveruheimur Vishniacs" nefnist mynd, sem sýnd verður* í sjónvarpinu í kvöld. Mynd þessi er um líffræðinginn, ljósmyndar- ann og heimspekinginn Roman Vishniac. Hann er fæddur í Len- ingrad 19. ágúst 1897. Visniac gekk í einkaskóla og fékk gull- verölaun þegar hann útskrifaöist. Hann nam dýrafræði í Shany- avsky háskólanum f Moskvu, þar iæröi hann í 6 ár. Að námi loknu varð hann aðstoðarprófessor í liffræði við háskólann. Vishniac er Gyðingur. Hann fluttist til Berlínar til foreldra sinna. Þar var hann við ýmiss konar vinnu, en á kvöldin nam hann í Berlínar háskóla. Vishniac hefur um ára- bil sérhæft sig í nákvæmri Ijós og kvikmyndun ýmiss konar smá- dýra, sem varla eru sýnileg með berum augum. Myndir þessar tek- ur hann i gegnum smásjár. Vishn iac býr nú í New York. Hann á tvö börn, son og. dóttur, sem bæöi eru fædd í Berlín. Sonur hans er forstöðumaður líffræöideildarinn- ar við háskólann í Rochester. — Þýðandi og þulur mvndarinnar er Jón O. Edwald. Spegillinn Því miöur er blaðið uppselt á flestum útsölustöðum, en ekki alveg öllum. SKEMMTISTAÐIR ® Þórscafé. BJ og Mjöll Hólm ieika og syngja. Nýtí! Fairline | eldhúsið Fairline eldhúsið er nýtt og þaS er staðlað. Ein- göngu notuð viðurkennd smíðaefni og álímt harð- plast í litaúrvali. Komið með málið af eldhúsinu eða húsfeikninguna og við skipuleggjum eldhús- ið og teiknum yður að kostnaðarlausu. Gerum j fast verðtilboð. Greiðslu- skilmálar. Fairiine eld- i húsið er nýtt og það er i ódýrt. Óðinstorg hf. Skólavörðustíg 16 | Sími 14275 * Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur, söngvarar Þuríöur Sigurðardóttir, Einar Hólm og Jón Ólafsson. Templarahöllin. Félagsvist 1 kvöld ki. 9. VEBRID i DAG Suöaustan kaldi og rigning fram aö hádegi. Síðar vestan stinnings- kaldi og smá skúrir. Hiti 2 — 6 sti. flLKYNNINGAR • Kaffisala kvenfélags Hallgrims- kirkju verður sunnudaginn 23. maí. Félagskonur og velunnarar kirkjunnar eru vinsamlega beðn- ir að gefa kökur og afhenda þær í féiagsheimilið fjmir hádegi á sunnudag. i Hið árlega gestaboð Skagfirö- ingafélaganna í Reykjavík veröur haldið í Lindarbæ á uppstigningar dag 20. maí n. k. kl. 2 sd. Þar veröur margt til gamans gert meðal annars mun Hannes Péturs son skáld tala um Skagafjörð og skagfirzka söngsveitin syngur. Það er einlæg ósk félaganna að sem flestir eldri Skagfirðingar i Reykjavik og nágrenni sjái sér fært að taka þátt í þessum há- tíðahöldum meö okkur og fjöl- , menni 'i Lindarbæ á uppstigningar dag. Nánari vitneskju um boðið er hægt að fá veitta i síma 41279. Kvenfélag LaugarneisSóknar hef ur kaffisölu skyndihappdrætti í Veitingahúsinu Lækjarteigi 2 á uppstigningardag, 20. maí. Félags konur og aðrir velunnarar félags ins, tekið verður á móti kökum í veitingahúsinu eftir kl. 10 árdegis. Nemendasaniband Kvennaskól- ans í Reykjavík heldur sitt ár- lega nemendamót í Tjarnarbúö laugardaginn 22. maí n. k. kl. 19.30 sama dag og Kvennaskól- anum í Reykjavík er slitið. Það hefur ávallt verið tilvaliö tæki- færi fyrir eldrj nemendur og af- mælisárganga að hittast á nem endamótinu og rifja upp gamlar samverustundir. Nýútskrifuðum námsmeyjum er boðið á nemenda mótið og setur það sinn svip á há tíðina. Formaöur Nemendasam- bands Kvennaskólans er frú Regina Birkis. Þorbjörn Bjarnason, Laugavegi 140, lézt 9. maí 80 ára aö aldri. Hann veróur jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á rnorg- un. Jóhannes Jónsson, Brekku, Núpssveit, Norður Þingeyjar- sýslu. lézt 13. maí 55 ára að aldri. I-Iann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 3 á morg- un.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.