Vísir - 17.05.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 17.05.1971, Blaðsíða 15
f#SfR . Mánudagur 17. maí ÍS71 75 ÞJÓNUSTA Garðeigendur athugið! Tek að mér að teikna og skipuleggja garða. Sími 32457. EINKAMÁL Miöaldra kona óskar að kynnast manni á svipuðum aldri sem á húsnæði og b'il. Æskilegt að mynd fylgi. Tilboð sendist Vísi fyrir 23. maí merkt ”99 P" Ábyggilegur 36 ára maður óskar eftir að kynnast góðri stúlku sem vill stofna gott heimili, má eiga bðm Tilboö sendist Vísi fyrir 25. maí merkt „Trúnaðarmál 2617“. ATVINNA ÓSKAST j 15 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. f síma 33808. Stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn við ræstingu eða annað. — Sími 37558. 16 ára laghentur piltur óskar eft ir atvinnu frá 1. júní. Uppl. í s'ima 16847 eftir kl. 6. Stúlka sem er að verða 15 ára, óskar eftir vinnu í sumar. Margt kernur til greina. Uppl. í sima 34SÍ3. 15 og 17 ára stúlkur óska eftir vinnu. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 35739. Maður óskar eftir vinnu, vanur akstri. Tilb. sendist augl. Vísis merkt „Atvinna — 2650“. Háskólastúdent vantar góða vinnu í júlí og ágúst. Vanur traktors- gröfum og vörubifreiðum. — Góð þýzku og enskukunnátta. Uppl. I síma 23095. Stúlka úr 3ja bekk gagnfræða- skóla (á 16. ári) óskar eftir úti eða innivinnu I sumar, er mjög vön verzlunarstörfum. Uppl. £ sima 33342. HREINGERNINGAR Þurrhreinsum gólfteppi á Ibúðum og stigagöngum, einnig húsgögn. Fullkomnustu vélar. Viðgerðarþjón usta á gólfteppum. Fegrun, sími 35851 og i Axminster sima 26280. Hreingemingar, einnig hand- hreinsun á gólfteppum og húsgögn um. Ódýr og góð þjónusta. Margra ára reynsla. Sími 2566t. Þurrhreinsun. Þurrhreinsum gólf teppi, — reynsla fyrir að teppin hlaupi ekki og liti frá sér. einnig húsgagnahrein=un Erna og Þor- steinn. Sími 20888. Hreingemingar (gluggahreinsun), vanir menn, fljót afgreiðsla. Gler ísetningar, set I einfalt og tvöfalt gler. Tilboð ef óskað er. — Sími 12158. BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast til að gæta tæplega tveggja ára drengs 3—4 daga I viku. Helzt í Fossvogs- hverfi. — Uppl. í sima 30973. TILKYNNINGAR Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 18606. Vil gefa kettlinga. Sími 32211. Lítið land til leigu til ræktunar gegn hirðingu á lóð í úthverfi borg arinnar. Sími 21360. KENNSLA Bréfaskóli SÍS og ASÍ starfar allt árið. 40 námsgreina val. — Sími 17080. Kennsla. Enska, danska. Nokkrir t'imar lausir. Sími 14263. Kristín Óladóttir Tungumál — Hraðritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. — Les með skólafólki bý undir dvöl erlendis. Hraðritun á 7 mál- um auðskilið kerfi. Amór Hinriks 'son, simi 20338. ÖKUKENNSLA Ökukennsla. Utvega öll gögn varðandi bilpróf. Geir P. Þormar, ökukennari. Simi 19896 og 21772. ökukennsia. Kenni á Vauxhall Victor. Bifreið R 1015, árg. 1970. Uppl. í sima 84489. Bjöm Bjöms- son.____________________________ Ökukennsla, Volkswagen. Ingólf ur Ingvarsson, Digranesvegi 56. — Sími 40989. ökukennsla. Aðstoðum við endur nýjun. Otvegum öll gögn. Birkir Skarphéðinsson. Simi 17735. — Gunnar Guðbrandsson. Simi 41212. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nemendum. Kenni á nýja Cortinu. Tek einnig fólk í endur- hæfingu. Ökuskóli og öll prófgögn. Þórir S. Hersveinsson, simar 19893 og 33847,_________________________ Ökukennsla. Æfingatimar. Að- stoða við endumýjun ökuskfrteina. Kenni á Taunus. Sigurður Guð- mundsson, simi 42318. ökukennsla — Æfingatimar. Ford Cortina 1970. Rúnar Steindórsson. Sími 84687. Ökukennsla. Gunnar Sigurðsson, sími 35686. Volkswagenbifreið. ökukennsla. Guöm. G. Pétursson. Javelin sportbifreið. Simi 34590. ökukennsla — æfingatímar. Volvo ’71 og Volkswagen ’68. Guðjón Hansson. Símj 34716. ÞJONUSTA NÚ ÞARF ENGINN AÐ NOTA rifinn vagn eða kerru. Við bjóðum yður afborgamr af heilum settum. Það er aðeins hjá okkur sem þér fáið eins fallegan frágang og á þessum hlutum nýjum. Efni sem hvorki hlaupa né upplitast. — Sérstaklega falleg. Póstsendum. Simi 25232. Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur í steýptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Utvegum allt efni. Leitiö upplýsinga f sfma 50-311. Húsaviðgerðarþjónustan — Sími 42449 Leggjum járn á þök og málum. Jámklæðum hús, steypum þakrennur og berum f. Setjum upp grind- verk og lagfærum grindverk. Gemm tilboð ef óskað er. — Húsaviðgerðarþjónustan, sfmi 42449 eftir kl. 7 e. h, FLÍSALAGNIR OG MÚRVERK Tökum að okkur flisalagnir, múrverk og múrvlðgerðir, útvegum efni og vinnupalla. Sími 19672. Traktorsgröfur — vélaleiga Vaiíir menn. Upplýsingar í sfma 24937. MÁLUM ÞÖK OG GLUGGA, járnklæðum þök, þétturp og lagfærum steinsteyptar renn- ur. Gerum tilboð ef óskað er. Verktakafélagið Aðstoð. Sími 40258. \ JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfur Breyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, útvegum fyllingarefni. Ákvæðis eða tímavinna. J'"'" Sfðumúla 25. Símar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, inni hurðir og sólbekki allar tegundir af spæni og harð- plasti. Uppl. í síma 26424, Hringbraut 121, III hæð. Sjónvarpsloftnet Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991. Vinnúpallar Léttir vinnupal'lar til leigu, hentugir við riðgerðir og viðhald á húsum, úti og inni. 'Jppl. f sima 84-555. Glertækni hf., Ingólfsstræti 4. Framleiðum tvöfalt gler, einnig höfum við allar þykktir af gleri, ásamt lituðu gleri, fsetningu á öllu gleri. — Sfmi 26395, heima 38569. HUS OG HAGRÆÐING tekur að sér eftirtalin verk: Uppáskrift húsa og upp- byggingu þeirra, uppslátt móta, viðgeröir á þökum. Útvegum tvöfalt gler með 10 ára ábyrgð, sjáum um ísetningu. Einnig alls konar viðgerðir eldri húsa. Veitum yður nánari upplýsingar i sima 37009 og 35114. JARÐÝTAN SF. Ármúla 40, símar 35065—38865 heimasímar 15065—25065 Til leigu allar stæröir af jarðýtum. Einnig þungaflutning- ar og vibratorun. Rafvélaverkstæði Sveins V. Jónssonar Ármúla 7, sími 81225. — Tökum að okkur viðgerðir á heimilistækjum og mótorvindingar. Einnig viðgerðir á rafkerfi í bflum, dínamóum og störturum. Heimilistækjaviðgerðir Westinghouse, Kitchen-Aid o.fl. teg. — Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Sfmi 83865. MÚRARAVINNA Tek að mér alls konar múrverk, svo sem viðgerðir, flísa- lagnir o. fl. Útvega efni og.yinnupalla.ef 'öskað er. — Magnús A. Ólafsson múrarameistari, Sími 84736. GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGG5TEINAR tm feavoasbl. 3jEmlatv !fS) ER STIFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. i síma 13647 milli bl. 12 og 1 og eftir bl. 7. Gerymið aug- lýsinguna. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot sprengingar f húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur og dælui til leigu.— öll vinna 1 tfma- og ákvæðisvinnu, — Vélaleiga Slm onar Sfmonarsonar Ármúla 38 Simar 33544 og 85544, heima- simi 31215. öþéttir gluggar og hurðir verða nœr 100% þéttarmeS SL0TTSLISTEN Varaoleg þétting — þéttum í oitt aldpti fytfr 3IL öloíur Kr. Sigurðsson & Co. — Simi 83215 PlPULAGNIR! Skipti hitakerfum. Útvega sérmæla á hitaveitusvæði. — Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eða um of- eyðslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki. — Nýlagnir og allar breytingar. — Hilnjjw J. H. Lúthersson, pfþúlaghíngameistari. Sfmi 17041 M. 12—1 eftir kl. 7. STEYPUFRAMKVÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bflastæði pg innkeyrslur, standsetjum og girðumtJóðíf- ög sumarbústaðalðnd o. fl. Jarðverk hf. Síihi 26611’, KAUP —SALA f RAFKERFIÐ: Dínamó og startaraanker í Taunus, Opel og M. Benz. — Ennfremur startrofar og bendixar í M. Benz 180 D, 190 D, 319jxo. fl. Segulrofar, bendixar, kúplingar og hjáiparspól- uclBosch B.N7G. startara. Spennustillar á mjög hagstæðu verðjMFjnargar gerðir bifreiða. — Önnumst viðgerðir á rafkerfí"Bifreiða. Skúlatúni 4 (inn í portið). — Sími 23621. SPEGLAR MYNDIR — SPEGLAR Nýkomnir gylltir útskomir speglar, mjög gott verð. Einnig auglýsinga- myndir (Plakat) stórt úrval. Verzlunin Blóm & Myndir Laugavegi 53. BíFREIDAVIÐGERÐIR IL Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávailt bfl yðar í góðuUagi. Við framkvæmum al- mennar bflaviðgerðir, bflamálun, réttingar, ryðbætingar, yfirbyggingar, rúðuþéttingactog,grindarviðgerðir, h«fum sflsa í flestar gerðir bifreiða^-Vönduð vinna. Bflasmiðjan Kyndill, Súðarvogi 34. Sfmi 32778 og 85040.______ LJÓSASTILLINGAR FÉLAGSMENN FlB fá 33% afslát* tf Ijósastillingum hjá okkur. — Bifreiða- verkstæði Friðriks Þórhallssonar — Ármúla 7, sfmi 81225.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.