Vísir - 17.05.1971, Blaðsíða 5

Vísir - 17.05.1971, Blaðsíða 5
VÍSIR . Mánudagur 17. maí 1971, 5 í GETRAUNA- LEIKJUNUM l'órir Jónsson skorar fyrsta mark Vals. Valur skoraii þrjú mörk siðustu tvær mínúturnar — og sigraói Armann i Reykjavikurmótinu 3-0 Eftir næstum óteljandi tækifæri gegn Armanni á Melavellinum á laugardag vöknuðu Valsmenn loks síðustu tvær mínútur leiks ins og þeir tryggðu sér ekki aðeins sigur í leiknum held ur skoruðu þrjú mörk — brjú mörk á tveimur mín- útum sem hlýtur að vera einsdæmi í íslenzkri knatt- spyrnu. Mark Ármanns hafði oft slopp- ið furðulega í leiknum áður, og áhorfendur voru næstum farnir að sætta sig við markalaust jafn- tefli, þegar það var eins og flóð- gáttir opnuðust inn í Ármanns- markið og knötturinn hafnaði með jöfnu millibili í netinu. Þegar tvær mínútur voru eft- ir a* leiknum gaf Jóhannes Eö- valdsson knöttinn fyrir markið og Þórir litli Jónsson skallaöi skcmmtilega í mark. Árménning Leikir 15. og 16. maí 1971 - - ftMmtR íriand — England1) 12 0 - i Wales — Skotland1) XI 0 - o Ármann — Valura) 12 0 - 3 Viklngur — I’róttur*) |2 / - 3 llvidovre — Erena3) 1 ! / V - 0 Véjíe — K.B.S) ‘ - 2 Bronshöj — Álborg3) í V - z Randera — B-19093) 1 3 - 1 Kögo — A.B.») 1 12 / - 3 N«stvcd — Sakeborg*) !x> O - 0 Horeens — Slagelse4) IX i - 1 11 1 3J - 1 ar byrjuðu á miöju — Valsmenn ná strax knettinum og eftir sendingar hafnaöi hann hjá Inga Birni Albertssyni, sem skoraði skemmtilega. Varla mikið meira en hálf mínúta milli markanna. Aftur byrjuðu Ármenningar á miðju —- og nákvæmlega sama átti sér stað — Valsmenn náðu knettinum og eftir auknablik lá hann í marki Ánnanns og aftur var Ingi Björn þar að verki. 3—0 á örskotsstund. Valsmenn léku undan vindi i fyrri hálfleik og sóttu stöðugt, en pressan var of mikil og veruleg hætta skapaðist þá ekki oft, en. svo miklir voru yfirburðirnir, að Ármann átti aðeins þrjú upphlaup allan hálfleikinn og Sigurður Dags-, son, markvörður Vals, kom aðeins einu sinni við knöttinn allan hálf- leikinn. í siöari hálfleik var sóknarþungi Vals ekki eins mikill, en þá fékk liðið aragrúa af tækifærum, en það var eins og knötturinn vildi ekki í markið fyrr en á lokamínútunum. Ármennngar björguðust þá þrí- vegis á markl'inu og einu slnni varð miðherji Vals, Hermann Gunn arsson þar fyrir knettinum og biargaði á marklínu fyrir Ár- mann!! En tva?r síðustu mínúturnar urðu örlagaríkar fyrir Ármann og talsverður hluti áhorfenda varð af mörkunum — hafði yfirgefið völl- inn í þeirri trú, að Valur gæti ekki skoraði í leiknum, en það var nú eitthvað annað. Beztu menn Vals í þessum leik voru miðjumennirnir Bergsveinn A'fonsson og .Tóhannes Eðvaldsson og í framl'inunni bar mest á Tnga Birni og Þóri, Hins vegar sást Her- mann varla í leiknum — hinn sterki miðvörður ármann0. Kri=tinn Pedersen, hélt honum alveg niðri — og svo viröist sem Hermann sé nú í miög litilli æfingu. Hjá Ár- manni var Krist.inn beztur og Jón Hermannsson átti einnig ágætan leik — en þessir tveir leikmenBi eru í sérflokki í Ármannsliðinu. Það var talsvert um óvænt úr- slit í leikjunum á síðasta getrauna- og má því búast við að ein- hver, sem hefur heppnina með sér, /ái góðan vinning. I Danmörku kom það mest á óvart, að AB sigraði Köge á útivelli og sennilegt er, að Þróttur hafi komið talsvert á ó- vart með því að sigra Víking. og sett þar strik í reikninginn hjá mörgum. Úrslitin urðu annars þessi í leikjunum 12: írland—England 0—1 2 Wales—Skotiand 0—0 x Ármann—Valur 0—3 2 Víkingur—Þróttur 1—3 2 Hvidovre—Frem . 1—0 1 Vejle—K.B. 4—2 1 Brönshöj—Álaborg 4—2 1 Randers—B-1909 3—4 1 Köge—A.B. 1—3 2 Næstved—Silkeborg 0—0 x Horsens—Slagelse J—1 x Fuglebakken—Holbæk 3—1 1 Efstu liðin í 1. deild 'í Danmörku, Frem og K.B. frá Kaupmannahöfn, töpuðu bæði og er nú énn eitt Kaupmannahafnarlið í efsta sæti Hvidovre meö 10 stíg. Vejle'og" 'Randers Freíai i-haSa, i-einnig sömu stigatölu en nángr verður skýrt I frá stööunni í dönsku knattspym- unni með getraunaspjallinu, sem verður annað hvort á morgun eða 1 miðvikudag hér á síðunni. Staðan mótinu Staðan í Reykjavíkurmótinu eftir leikina um helgina er nú þannig: Fram Valur K.R. Víkingur Þróttur Ármann Markahæstu leikmenn eru: Ingi Björn Albertsson, Valur Kristinn Jörundsson, Fram Atli Héðinsson, KR Baldvin Baldvinsson, KR .,G.uðm. Einarsson.. KR . Hafliði Pétursson,' yVk. S'igurður Leifs^OTi, Árm. ' Munchen 1972 Eins og áður hefur verið skýrt frá er Flugfélag islands einkaumboðsaðili á íslandi fyrir Olympíuleikana 1972. Hverju landi fyrir sig hefur verið úthlutað gistingu og aðgöngumiðum eftir ákveðnum reglum og hefur Island frátekna gistingu fyrir tæplega 100 manns. Forsala aðgöngumiða og gistingar fer fram næstu vikur og er skilyrði af hendi skipulagsnefndar leikanna að kaupa þurfi gistingu og aðgöngumiða saman. Við pöntun er nauðsyniegt að greiða fyrirfram áætlað verð fyrir hvoru tveggja. Ákveðnum gististöðum hefur ekki verið úthlutað, en hægt er að velja milli gistingar á gistihúsum eða einkaheimilum. Leiktímabilinu hefur verið skipt niður í 3 hluta þ. e. 22.-29. ágúst, 29. ágúst — 5. sept., 5.—12. sept., geta væntanlegir kaupendur pantað einn þeirra eða fleiri. Allar frekari upplýsingar eru veittar í söluskrifstofu vorri í Lækjargötu 2, pi þar sem tekið er á móti þöntunum. i FLUGFELAG ÍSLANDS Aðalumboð fyrir ísland ------------- -- ------ ÓVÆNT ÚRSLIT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.