Vísir - 17.05.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 17.05.1971, Blaðsíða 12
12 BBFRilM- STJÓRAR Ódýr^st er að gera við bílinn StSfur, þvo, bóna og ryksuga. Við veitum yður aöstöðuna og aðstoö. Nýja bílaþjónustan Skúlatúni 4. Sípii 22830. Opið alla virka daga frá kl. 8—23, laugar- daga frá kl. 10—21. ilolvélisverksfæði S. iSeSsfeðs Skeifan 5. — Sími 82120 Tökum að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dína- i móum og störturum. — Mótormælingar. Mótor- stillingar. Rakáþéttum j rafkerfið. Varahlutir á i staðnum. Spáin, gildir fyrir þriðjudaginn 18. júní. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Það er ekki ólíklegt að þú verö ir gripinn eins konar mótþróa eða uppreisnarkennd gagnvart umhverfinu, og getur það haft óþægilegar afleiöingar fyrir þá yngri. Nautið, 21. apríl—21. mal. Hugkvæmni þín verður senni- lega einkar starfandi í dag, og líklegt að þú veröir heldur aó halda aftur af henni en hitt. — Ánægjudegur dagur á margan hátt. Tvíburamir, 22. maí—21. júní. Það getur kostað þig nokkur átök aö ná þeim árangri í dag, sem nauðsyn ber til. Ekki ó- líklegt að þú kennir nokkurr ar þreytu, og eigir erfitt meö að ná þér á strik. Krabbinn, 22. júní—23. júlí. Þú hefur í svo mörgu að snúast, ití * * * * * *spa að mjög er hætt við að þér verði á einhver skyssa, vegna þess að þú gefir þér ekki nægi legan tíma til að átta þig á hlutunum. Ljónið, 24. júlí—23 ágúst. Dálítið þreytandi dagur að því er viröist. Það er eins og þeir, sem þú átt eittnvaö til að sækja verði i vafa og seinir að taka ákvarðanir. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það lítur út fyrir að lánið leiki verulega við þig í dag, einkum þ<> á þann hátt aö mun betur rætist úr öílu heldur en til er stofnað af þér eða öórum. Vogin, 24, sept..—23. okt. Maöur sem þú hefur treyst á gerir þér einhverja skráveifu, ekkj kannski alvarlega, en þó hætt við að hún komi sér illa fyrir þig, að minnsta- kosti í bili. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Taktu ekki þátt í neinu í dag, sem þér ekki er sama um þó að veröi uppskátt — og trúðu ekki heldúr neinum fyrir því sem þér er ekki á sama um þótt berist. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Það lítur út fyrir að þér gefist tækifæri til að koma ár þinni V í SI R . Mánudagur 17. maí 1971. vel fyrir borð, i sambandi við eitthvaö það, sem við kemur peningamálunum og afkomu þinni. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þaó bendir alit til þess að þú veröir rólegri, í meira jafnvægi en aö undanförnu, og getir af- kastað því sem þörf krefur einbeitt þér að viðfangsefnun- Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Góður dagur yfirleitt, en fremur atkvæðalítill. Þú ættir að athuga vel bvort ferðalag, sem þú hef ur í huga, muni heppilegt eins og allt er f pottinn búið. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Taktu’lífinu með ró í dag, og láttu ekki hrinda þér úr jafn- vægi, þótt eitthvaö gangi ekki eins fljótt og þú vildir — þetta kemur, þótt hægt fari. I dagrenningu er Tarzan á leið í vestur átt inn á hinar ógnvekjandi auðnir ... 1 fimmtán dægur hafa Jane, Kórak og hitt fólkið verið í eyðimörkinni án mín! Án þess að láta bilbug á sér finna streittist hann áfram i hitanum ... þótt hann vissi að hann ætti að vera spar á þrek sitt... ... en hann var rekinn áfram af si- vaxandi kvíða! Jane! andstæður íslenzkrar náttúru máLogmyndireftir Hjálmar R. Bárðarson sérútgáfur á íslenzku og ensku VAR DL-R IH6EN BCSRED MED PAMEN ? TT4EMÍ 'w pmst' SAU-AFBREI0SU SUÐURLANDSBRAUT6 l'Æi, Fylgdu engin skilaboð? Ekki annað en þetta væri mjög áríð- andi. Spóla í segulband! Hefði nú ekki verið einfaldara að senda póstkort? Seisei!! Morgunsöngur frá Evu Paroli. Góðan daginn Eddi minn. Ég vona að þú hafir sofið vel. REMINGTON RAND LJÓSRITUN MEÐ REMINGTON R-2 LJÓSRITUNAR- VÉLINNI LJÓSRITUM VIÐ SKJÖL, TEIKN- INGAR O. FL. MEÐAN ÞÉR BÍÐIÐ. BREIDD: ALLT AÐ 29,7 cm (A-3 DIN) LENGD: EINS OG ÓSKAÐ ER. Orka h.f. Laugavegi 178. — Sími 38000. Hefurðu lesið Jöklahald undir kristni?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.